Helgarpósturinn - 17.05.1984, Síða 16

Helgarpósturinn - 17.05.1984, Síða 16
ÞJOÐLEIKHUSIfl GÆJAR OG PÍUR ( kvöld kl. 20. Uppselt. Föstudag kl. 20. Uppselt. Laugardag kl. 20. Uppselt. Sunnudag kl. 20. Þriðjudag kl. 20. AMMA ÞÓ. Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. Síðustu sýningar. Miðasala 13.15-20. Sími1-1200. Alpý&uWkhúsli á Hótei LoftMðum UNDIR TEPPINU HENNAR ÖMMU Fimmtudag 17. mai kl. 21.00. Sunnudag 20. maí kl. 17.30. Siðustu sýningar. Miðasala frá kl. 17.00 alla daga. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýningar- gesti i Veitingabúö Hótels Loftleiða. Ath.: Leið 17 fer frá Lækjargötu á heilum og hálfum tíma alla daga og þaðan upp á Hlemm og síðan að Hótel Loftleiðum. ÞEGAR KOMIÐ ER AF VEGUM MEÐ BUNDNU SLITLAGI . . . FÖRUM VARLEGA! NOACK RAFGEYMAR FYRIR ALLABÍLAOGTÆKI Sænsku bilaframleiðendurnir VOLVO. SAAB og SCANIA not« NOACK ralgeyma vegna kosta þeirra I.EÍKFÍlLAC REYKJAVlKLJR SÍM116620 GISL í kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. FJOREGGIÐ 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. sunnudag kl. 20.30. Græn kortgilda. 7. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Hvit kort gilda. BROS UR DJÚPINU 10. sýn. föstudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Stranglega bannað börnum. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstlg Tímapantanir 13010 rFVCTD Bílaleiga l> L I jlll Car rental Borgartún 24 (hom Nöatúns) Sími 11015, á kvöldin 22434. I Sækjum — Sendum ; — Aðeins að hringja — i Nýir og sparneytnir bilar. Tegund og argerð Lada 1500 station argerd 1984. Opel Kadett (framdrif) argerd 1983. Lada Sport jeppar argerð 1984. daggj Kmgj. 600 5,00 700 6,00 900 8,00 Allt verð er án sóluskatts og bensins. |L UMFERÐARMENNING _ i s_________________/— 1 STEFNULJÓS skal jafna gefa HJALP! Við erum búin að sprengja utan af okkur hesthúsið og vantar bráðnauðsynlega annað stærra fyrir haustið. Þið sem getið leigt okkur 12 hesta hús eða jafnvel stærra á Reykjavíkursvæðinu - helst þó í Hafnarfirði - vinsam- lega hafið samband við eitthvert undirritaðra hið bráð- asta. Lofum skilvísum greiðslum og snyrtimennsku í hvívetna. Limra, sími 18971 Hrani, sími 15351 Móna, sími 31774 SYNINGAR Norræna húsið Um þessar mundir er í Norrænahúsinu sýning Inger-Marie Andersson, Sigrun Aune, Toril Glenne, Synnöve Korrsjö- en, Noregi. Þær sýna skartgripi og silf- ursmíði. Opiðtil 20. mai. Gallerí Grjót í Galleri Grjót er samsýning félaganna fram að Listahátíðinni. Hafnarborg Jón Gunnarsson listmálari opnaöi sína 16, málverkasýningu laugardag- inn 5. maí í hinum nýja sýningarsal Hafnarborg, Menningar- og listastofn- unar Hafnarfjarðar, Strandgötu 34. Á þessari sýningu eru landlags- og sjávarlífsmyndir. Sýning þessi er opin daglega frá kl. 14 - 19 e.h. og stendur til 20. maí n.k. Aðgangseyrir er enginn meðan á sýningu stendur. Gallerí Langbrók I Gallerí Langbrók er kynning áfatnaöi eftir Steinunni Bergsteinsd. og skart- gripum eftir Kolbrúnu Björgólfsdóttur. Galleriið er opið virka daga kl. 12-18 og kl. 14-18 um helgar. Síðasti sýn- ingardagursunnud. 20. maí. Listmunahúsið Jóhanna Kristín Yngvadóttir opnaði málverkasýningu laugardaginn 5. maí sl. Opið virka daga kl. 10 - 18 og laug- ard. og sunnud. kl. 14 - 18. Lokað mánud. Vesturgata 17 Laugardaginn 5. mai opnaði Jóhannes Jóhannesson sýningu, þar sem hann sýnir olíumálverk. Sýningin verður opin til 27. maí. Nýlistasafnið Föstud. 11. maí kl. 17.00 opnaði Steingrimur Eyfjörö Kristmundsson sýningu á málverkum og teikningum í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Á sýningunni eru verk unnin á karton og pappír á síðastliðnum 3 árum. Sýning Steingríms í Nýlistasafninu er opin daglega kl. 16-20og um helg- ar kl. 16 - 22. Sýningunni lýkur 20. maí. Ásmundarsalur Sigurður Örlygsson opnar málverka- sýningu laugardaginn 12. maí kl. 14. Sýningin sem verður opin virka daga kl. 16 til 21 og um helgar kl. 14 til 21. stnduryfirtil 20. maí. Djúpið Um þessar mundir á sér stað í Djúpinu Ijósmyndasýning undir heitinu „talað' ekki umða - dont talk 'bout it"'. Er það ung kona nefnd SiVala, sem sýnir þar ferskar myndir af raunveruleikanum. SiVala er 25 ára gömul og er þetta hennar fyrsta einkasýning. Hún hefir stundað nám við Myndlista- og Hand- íðaskóla (slands. Sýningin er opin samfara opnunar- tíma Hornsins og stendur til mánaða- móta. Menningarmiðstöðin Gerðubergi Sigurður Jónsson sýnir alls konar myndir um helgina. Sýningin stendur eitthvað fram í næstu viku. Sigurður segist ekki vera listamaður. Hann er skiltamálari, og vinnur nú við sund- laugina í Breiðholti. 10% af söluágóða sýningarinnar rennur til stækkunar sundlaugarinnar. ísafjörður Litli leikklúbburinn á ísafirði heldur kynningu á verkum Kjartans Ragnars- sonar I félagsheimilinu i Hnífsdal, fimmtudaginn 17. mai kl. 21 og sunnu- daginn 20. maí kl. 21. Lesið og sungið upp úrverkunum. Kaffiveitingar. Kjarvalsstaðir Einar Hákonarson er með málverka- sýngingu og grafík í vestur-forsal. Sl. laugardag opnaði á Kjarvalsstöð- um skipulagssýning á vegum Reykja- víkurborgar. Mokka Nú stendur yfir Ijósmyndasýning Ein- ars Garibalda Eiríkssonar á Mokka- kaffi og er hún opin fram i miðjan maí á venjulegum opnunartíma kaffihúss- ins. LEIKHÚS BÍÓIN ★ ★ * ★ framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð , ♦ þolanleg O léleg Háskólabíó Gulskeggur Leikstjóri: Mel Danski (M.A.S.H.). Aðalhlutverk: Graham Chapman, Marty Feldman, Peter Boyle, Peter Cook, Peter Bull, Cheech og chong, James Mason og David Bowie. Nýja bíó Striðsleikir - Wargames ★ *★ Bandarísk. Árgerð '82. Handrit: Law- rence Lasker, Walter Parkes. Leik- stjóri: John Badham. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Dabney Coleman, Ally Sheedy, John Wood. "Stríðsleikir er skólabókardæmi um farsæla lausn á togstreitu afþreyingar og alvarlegrar umfjöllunar. Einkum framan af er uppbygging handrits, per- sónusköpun, umhverfislýsing og sam- töl sérlega snöfurmannlega af hendi leyst, þar sem þjónað er tvennum til- gangi - skemmtun og umhugsun." -ÁÞ. Austurbæjarbíó Evrópu-frumsýning: Breakdance Aðalleikarar: Lucinde Dickey, Shabba-Doo, Boogaloo Shrimp og margirfleiri. Atómstöðin *★* (sl. Árg. '84. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. íslenska stórmyndin byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Lax- ness. Tónabíó Svarti folinn snýr aftur ** Bandarisk. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Remo. „Það magnast upp eilítil spenna f (jessari mynd á köflum, eink- anlega í kappreiðaatriðunum þar sem kvikmyndataka og klipping er og fag- leg. Inn á milli er hægt á atburðarás- inni, jafnvel einum of, því myndin vill þá verða helst til væmin. Annars er þessi framleiðsla Coppola snotur í heildina og uppfyllir öll skilyrði hins eðla barnaævintýris, þó svo að leik sé á stundum nokkuð ábótavant, sérstak- lega í fjölmörgum aukahlutverkum myndarinnar." -SER. Regnboginn Frumsýnir:Augu næturinnar Bandarísk litmynd byggð á bókinni „rotturnar" eftir James Herbert með Sam Groom, Sara Botsford og Scat- man Crothers í aðalhlutverkum. Stríðsherrar Atlantis með Doug McClure, Peter Gilmore og Cyd Gharisse í aðalhlutverkum. Avalanche Tortimið hraðlestinni. Bandarísk litmynd byggð á sögu eftir Colin Forbes, með Robert Shaw, Lee Marvin og Lindu Evans. Leikstjóri: Mark Robson. Staying Alive * Bandarísk. Árgerö 1983. Handrit: Sylvester Stallone, Norman Wexler. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðal- hlutverk: John Travolta. „Ekki fæ ég skilið hversvegna jafn sæmilegur leikstjóri og Sylvester Stallone reynir við leikhæfileika John Travolta. Víst er þetta sætur dansari, en þegar útlimunum sleppir og hann þarf til dæmis orð að tala, missir myndin algjörlega marks. Ég hélt satt best áð segja, að menn væru fyrir margt löngu orðnir uppgefnir á að reyna að láta John tjá sig með talfær- unum fyrir framan kvikmyndaauga. En hvað um það, Staying Alive er ansi snoturt föndur á ytra borðinu, en inn- takið harla fátæklegt." -SER. Frumsýnir Betra seint en aldrei Aðalhlutverk leika úrvalsleikararnir David Niven, Art Carney og Maggie Smith. Frances *** Bandarísk mynd. Árg. '82. Handrit: Christopher DeVore, Eric Bergen. Leikstjóri: Graeme Clifford. Aðalhlut- verk: Jessica Lange, Kim Stanley, Sam Shepard. Delerue. Framleiðandi: Mike Nichols og Michael Hausman. Lelkstjórn: Mike Nichols. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russell, Cher, Craig T. Nelson og fl. „Kvikmyndin Silkwood segir frá dag- legu lífi Karen, allt frá því að hún sem hress verksmiðjustúlka f kjarnorkuveri lætur hverjum degi nægja sínar þján- ingu, þar til augu hennar opnast i fé- lagslegum og pólitískum skilningi. Silkwood er tveggja og hálfrar stundar löng mynd, og mörgum finnst eflaust atburðarásin hæg og sneydd spennu. En það er einmitt þessi hæga, liðandi lýsing á lífi almúgafólks sem gefur Meryl Streep, í hlutverki Karen, tæki- færi til að sýna leik á hvíta tjaldinu sem er sá eftirminnilegasti sem undirritað- ur man eftir i langan tíma." —IM Heiöurskonsúllinn - The Honorary Consul *** Bresk-bandarísk. Árgerð 1983. Hand- rit: Christopher Hampton, eftir skáld- sögu Grahame Greene. Leikstjóri: John Mackenzie. Aðalhlutverk: Rich- ard Gere, Michael Caine, Elpida Car- illo, Bob Hoskins. Maraþonmaöurinn ** Bandarísk mynd. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider og Marthe Keller. Framleið- andi: Robert Evans. Endursýndurþrill- er um eltingaleik við gamlar eftirlegu- kindur nasismans. Vel leikin og all- spennandi. Goldfinger James Bond í toppformi. Porkys 2 Geysivinsæl grínmynd með Dan ' Monahan, Wyatt Knight og Mark Herrier í aðalhlutverkum. Stjörnubíó Educating Rita. *** Bresk. Árgerð 1983. Handrit eftirsam- nefndu leikriti Willy Russel. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Tónlist: David Hents- chel. Kvikmyndun: Frank Watts. Aðal- leikarar: Michael Caine, Julie Walters. „Educating Rita fjallar um 26 ára hár- greiðslustúlku, sem er komin af al- þýðufólki. Hún hefur verið gift í sex ár en er enn barnlaus, þar eð hún „þráir að finna sjálfa sig", eins og hún orðar það. Hún ákveður að sækja kvöldskóla hjá drykkfelldum prófessor í bók- menntum. Eftirmáiin segja af sam- skiptum þeirra og uppgötvunum beggja á hæfileikum Ritu á bókina, en jafnframt greinir hún býsn af hugtakinu menntun og þeim fjötrum sem það get- ur fært fólki á mismunandi vegu. Frá- bær samleikur Julie Walters og Michael Caine í meginrullunum veldur mestu um að þetta tekst. Sagan er ekkert nema tvíleikur þeirra frá upp- hafi til enda. Þeim er teflt fram sem andstæðum i upphafi, en undir lokin eygjum við hvað undir býr i öllum, sömu hæfileikana sem þó iðulega er mismunandi unnið úr á lífsleiðinni." -SER. Stripes I WANT YOU Bráðfyndin bandarísk gamanmynd í litum. Laugarásbíó Scarface. ** Bandarísk: Árgerð 1983. Handrit:. Oliver Stone. Myndataka: John A. Alonzo. Tónlist: Giorgio Morodor. Framleiðandi: Martin Bregman/Uni-1 versal International. Leikstjóri: Brian DePalma. Aðalhlutverk: Al Pacino, I Steven Bauer, Michelle Pfeiffer, Mary E. Mastantonio, Robert Loggia. „Hug-, myndin að baki Scarface er góð og víst tekst DePalma að halda spennu í myndinni, einkum í byrjun, og reyndar dettur hún aldrei alveg niður. En herslumuninn vantar og vankantar myndarinnar koma ekki sist fram í ein- földum ofleik Al Pacino sem reyndar- segir ekki mikið annað en „Fuck'V' TÖNLIST Austurbæjarbíó 19. maí kl. 14.30. Tónlistarfélagið. Jörg Demus, píanó. Háskólabíó 16. tónleikar Sinfóníunnar verða 17. maí i Háskólabiói. Stj. Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari Jörg Demus, píanó. Söngsveitin Fílharmónia, kór- stjóri Guðmundur Emilsson. Stúdentaleikhúsið Oxsmá frumsýnir: Oxstór í svartholi í Tjarnarbæ í kvöld fimmtudag. Farmiðasala opnar í anddyrinu kl. 20.00 og ferðin hefst kl. 21.00 stund- víslega. Önnur sýning föstudag, þriðja sýning sunnudag. Ath. fáarsýningar. Leikfélag Akureyrar sýnir Kardimommubæinn. Föstudagskvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 17.00. Sunnudag kl. 15.00. Bíóhöllin James Bond myndin Þrumufleygur. ** Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolf Cefi, Claudine Auger og Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broc- coli og Harry Saltzman. Byggð á sögu lans Fleming og Kevin Mc- Clory. Leikstjóri: Terence Young. Traust Bondmynd af gamla skólan- um. Silkwood. *** Bandarísk. Árgerð '83. Handrit: Nora Ephron og Alice Arlen. Tónlist: George VIÐBURÐIR Framfarafélag Breiðholts III N.k. laugardag, 19. mai, gengst Fram- farafélag Breiðholts III fyrir hinum ár- lega hreinsunardegi í hverfinu, en það spannar Fell, Hóla og Berg. Allir íbúar hverfisins eru hvattir til að taka til hendinni í þessari vorhrein- gerningu, því mikið af alls kyns rusli er nú komið i Ijós effir veturinn. (búum hverfisins verða afhentir ruslapokar í Menningarmiðstöðinni við Gerðuberg Hólabrekkuskóla og Fellahelli frá kl. 10 um morguninn. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.