Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 17.05.1984, Qupperneq 21

Helgarpósturinn - 17.05.1984, Qupperneq 21
s ^^^tærstu auglýsendur lands- ins, þar á meðal Flugleiðir, Landsbankinn og Eimskip hafa að undanfömu verið að ræða það sín í milli hvemig þeir geti fengið auglýsingastofumar til að lina það kverkatak.semþær virðast hafa á kúnnum sínum. Þessum stóraug- lýsendum finnst kostnaður við gerð auglýsinga hérlendis óeðli- lega hár miðað við það sem gerist erlendis. Mikil samstaða er meðal auglýsingcistofa innan sambands þeirra, SIA.og mun lítið þýða fyrir auglýsendur að ætla að skipta um stofu til að fá hagstæðari samn- inga, allar halda þær fast við sömu háu prísana. Meðal þess sem stór- fyrirtækin setja sig upp á móti er hin mikla álagning stofanna á út- selda vinnu auglýsingagerðarfólks. Stofurncir selja vinnu þess út fyrir 700 til allt að 1000 krónum á klukkustund en borga fólkinu 230 - 250 krónur á tímann. Flugleiðir hsúa reynt að fara útboðsleiðina til að minnka kostnað við auglýsing- ar, en hafa þá fengið senda reikn- inga fyrir vinnunni við tilboðsgerð stofanna (!). Landsbankinn óskaði eftir leiðréttingu við fullkláraða auglýsingu fyrir skömmu. Auglýs- ingastofan reddaði málinu... en sendi bankanum svo reikning upp á 14.000 krónur fyrir viðvikið... N llú mun fullljóst orðið að enginn erlendur popptónlistar- maður heimsækir íslendinga á dögum Listahátíðar, en þeir verða frá öðrum júní til sautjánda þess mánaðar. Hinsvegar er nokkur von að sá poppari sem Listahátíð hefur mest reynt að fá á síðustu dögum; ungstirnið Paul Young, fáist hing- að til lands einhvemtíma í júlí og spili þá sem síðbúið númer hátíð- arinnar. Við þetta má bæta að Listahátíðarnefnd var í síðustu viku í sambandi við umboðsmenn Steve Wonder, en sá heimtar litla 100.000 dollara fyrir íslcindsreisu og mun nefndinni hafa sortnað ei- lítið fyrir augu við þau tíðindi. Hún hefur þó reynt að fá þessa upphæð lækkaða og er útlitið ekki verra en svo að fyrrgreindir umboðsmenn eru til viðræðu um það. Ef af þess- ari veiku von yrði, léki Wonder í Laugardalshöll í júlímánuði í stað Paul Young... | kjölfar Skaftamálsins hefur heyrst um Scimtök sem hafa það á dagskrá sinni að koma í veg fyrir að dyraverðir og lögregluþjónar fari með gesti veitingahúsa eins og þeir séu einhver líkamsræktar- tæki. Félagsmenn hyggjast ganga edrú um skemmtistaði og fylgjast með samskiptum gesta og dyra- VcU*ða. Þeir ætla að skrá hjá sér atvik, sem þeir segja að séu mörg um hverja helgi, þar sem gestum sé sýnd lítilsvirðing og ruddaskapur og gera þau svo opinber, með nafni bæði veitingastaðar og dyravcirða og auðvitað lögregluþjóna, ef þeir koma á vettvang ... || | ið rýra auglýsingamagn NT hefur Vcikið nokkra athygli blaðcdesenda. Heimildir HP í aug- lýsingaheiminum segja að aug- lýsingastofurnar, sem mjög ráða ferðinni varðandi auglýsingar í blöðum, meti NT á sama hátt og gamla Tímann. Því mun blaðið þurfa að sanna meiri fjölbreytni og snerpu ef það viðhorf á að breyt- ast... MEÐALLA FJOLSKYLD UNA Höfum sett upp skemmtilegt barnahorn með leikföngum og blöðum, þar sem yngra fólkið getur unað sér meðan foreldrarnir njóta Ijúffengra veitinga í afar vistlegu umhverfi. Ódýr og góðurmatur viðhæfi allrar fjölskyldunnar, ósamt girnilegum heimabökuðum tertum og helgarhlaðborði. - . .NX: Fríar veitingar fyrir börn yngri en 6 óra, I hólft gjald fró 6 til 12 óra. Einnig fríar | veitingar fyrir afmælisbörn dagsins til 12 óra aldurs. - Verið velkomin I I BYGGINGAVÖRURl HAFA VERIÐ BRAUTRYÐJENDURí 09 D Á VÖRUM OG ÞJÓNUSTU VIÐ HÚS-I BYGGJENDUR, SAMANBER HIN ÝMSU AFSLÁTTAR-TILBOÐ OKKAR ] OG ÞAU VINSÆLU GREIÐSLUKJÖR SEM VIÐ HÖFUM BOÐIÐ. I FRAM- HALDI AF ÞESSARI STEFNU ER NÝJASTA TILBOÐ OKKAR NÚ MARGS KONAR.. . STAÐGREIDSLU D ÞESSI STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR ER MISMUNANDI MIKILL EFTIR ÞVÍ í HVAÐA DEILD OKKAR ER VERSLAÐ OG FYRIR HVERSU HÁA UPPHÆÐ, EINS OG EFTIRFARANDI DÆMI SÝNA: — DEILD 1 GRÓFAR BYGGINGAVÖRUR: TIMBUR, JÁRN, EINANGRUN, PÍPULAGNINGAREFNI, OFNAR O.FL. Sé keypt fyrir: Kr. 5.000 er 2% afsláttur Kr. 10.000 er 3% afsláttur Kr. 30.000 er 4% afsláttur Kr. 50.000 er 5% afsláttur Kr. 75.000 er 6% afsláttur Kr. 100.000 er 7% afsláttur DEILD 3 MÁLNINGARVÖRUR OG VERKFÆRI Sé keypt fyrir: Kr. 5.000 er 5% afsláttur Kr. 25.000 er 7,5% afsláttur Kr. 50.000 er 10% afsláttur DEILD 2 GÓLFDÚKUR, LÍM, HREIN LÆTIS- OG BLÖNDUNAR- , TÆKI,FLÍSAR,KORKURO.Fl)( Sé keypt fyrir: Kr. 5.000 er 5% afsláttur Kr. 10.000 er 7,5% afsláttur Kr. 30.000 er 10% afsláttur DEILD 4 GÓLFTEPPI, MOTTUR Sé keypt fyrir: Kr. 5.000 er 5% afsláttur Kr. 25.000 er 7,5% afsláttur, Kr. 50.000 er 10% afsláttur rEFTIRFARANDI .. cr AF HEILDARUPPHÆD ER LIKA VEITTUR ^ ÞEGAR UPPGJÖR Á SKULDABREFI FER FRAM UM LEIÐ OG VIÐSKIPTI EIGA SÉR STAÐ OG ÚTBORGUN ER HÆRRI EN 20%, SEM ER LÁGMARKSÚTBORGUN, EN ___ HAMARKSLÁNSTÍMI ER HALFT AR. 30 til 40% útborgun er afsláttur 1% 40 til 50% útborgun er afsláttur 2% 50 til 60% útborgun er afsláttur 3% 60 til 70% útborgun er afsláttur 4% 70% útborgun og meira er afsláttur 5% RÁ€)tÐ VERÐINU HIN VINSÆLU □ BYGGINGALÁN VIÐSKIPTAREIKNINGAR FYRIR HUSBYGGJENDUR UTTEKT FER FRAM í VIÐSKIPTAREIKNING, GEGN MÁN- AÐARLEGU UPPGJÖRl FYRIR 10. NÆSTA MÁNAÐAR EFTIR ÚTTEKTARMÁNUÐINN . UPPGJÖR GETUR VER- IÐ MEÐ SKULDABRÉFI OG ER ÞÁ LÁGMARKSÚTBORG- UN 20%, EN EFTIRSTÖÐVAR GREIÐAST MEÐ ALLT AÐ SEX MÁNAÐARLEGUM GREIÐSLUM. KOMIÐ EÐA HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR I SÍMA - SAMEIGINLEGA GETUM VIÐ ÁBYGGILEGA KOMIST AÐ HEPPILEGU SAMKOMULAGI. BYGGINGAVÖRUR HRINGBRAUT 120: Golfteppadeild 28-603 Timburdeild 28-604 'Malnmgarvorur og verkfæri 28-605 Byggingavorur Flisar og hremlætistæki Solustjori Sknfstofa Haröviöarsaia 28-600 28-430 28-693 28-620 28-604 HELGARPÓSTURINN 21

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.