Helgarpósturinn - 17.05.1984, Side 27
FETI FRAMAR
■©■ ÖRYGGI, ENDING, SPAR-
NEYTNI OG LÁGUR VIÐ-
HALDSKOSTNAÐUR.
-©• ALLT ERU ÞETTA
EINKUNNARORÐ HJÁ
OPEL.
■©• VERIÐ VANDLÁT VELJIÐ
OPEL. KOMIÐ OG
REYNSLUAKIÐ.
c
fommu áður en byssumað-
urinn frægi gekk berserksgang á
dögunum, var honum neitað um
akstur með leigubíl hjá Steindóri
og hafði hann þá á orði að hann
myndi leita hefnda. Skömmu síðar
var viðkomandi bílstjóri búinn að
sækja farþega í Naustið, sem var
svo drukkinn að hcinn gat ekki
einusinni stunið upp heimilisfangi.
Bílstjórinn var búinn að fara með
hann aftur að Naustinu en þar var
enginn sem kannaðist við hann.
Rétt eftir að þeir óku að stað aftur
mættu þeir byssumanninum sem
miðaði á þá fýrverkeríinu. Farþeg-
inn hékkþá yfir framsætið og var að
reyna að babla eitthvað um heimil-
isfangið.
Viðbrögð bílstjórans við byssu-
manninum voru þau að gefa í botn
og fara fyrir hom á tveimur hjólum.
Pegar þeir litu aftur, miðaði byssu-
maðurinn á eftir þeim. Bílstjórinn
fór þá aftur á tveim hjólum fyrir
næsta horn. Þegar farþeganum
hafði tekist að brölta upp ciftur eftir
sveiflurnar sagði hcinn hárri og
skýrri röddu: „Eg á heima á Ránar-
götu“...
HÖFÐABAKKA 9 SIMI 687300 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM
||
■ ugmynd Eyjólfs Konráðs
Jónssonar um að breyta útveirps-
húsinu í eins konar smáíbúða-
hverfi hefur vakið mikla athygli.
Menn hafa þó gleymt því, að núver-
andi útvarpshússbygging er að-
eins þriðjungur af upphaflega
teiknuðu útvarpshúsi. Enn hefur
ekki verið steypt fyrir sjónvarps-
húsinu sem er 2/3 af heildarhús-
næðinu. Nú stendur hins vegar til
að selja eign Sjónvarpsins að
Laugavegi 178 og leggja andvirði
fasteignarinnar í þurrausinn bygg-
ingarsjóð útvarpshússins. Mein-
ingin er síðan að sjónvarpið flytji
inn í útvcirpshúsið sem er í bygg-
ingu, þ.e.a.s. í þriðjungshlutann
sem nú rís...
óhannes Nordal Seðla-
bankastjóri átti sextugsafmæli um
daginn, eins og alþjóð er kunnugt.
Fjölmiðlar fluttu okkur fregnir af
tveimur rausnarlegum gjöfum sem
honum bámst. Báðar gjafimar
vom málverk. Annað þeirra veir frá
Seðlabankanum að verðmæti 200
þúsund krónur en hitt frá Lands-
virkjun að verðmæti 280 þúsund. í
nágrannalöndum okkar þykja gjaf-
ir af þessu tagi ekki viðeigandi. í
Danmörku em til að mynda sér-
stök lög sem segja að yfirmenn og
starfsmenn opinherra stofnana
megi ekki þiggja gjafir sem keyptar
em fyrir almannafé Slík reglugerð
þekkist hins vegar * kki hérlendis.
,Væri Jóhannes Nordal daaskur
hefði hann sennilega verið kærður
fyrir að þíggja gjafimar...
A
^^^■ivarlegt ástand ríkir nú í
verðbréfadeildum bankanna.
Ógreidd skulda- og verðbréf hrúg-
ast upp í bönkunum og em
bankastjórar mjög áhyggjufullir
vegna þessarar þróunar mála.
Kunnugir telja að nú sé verðtrygg-
ingin að koma fram með öllum sín-
um þunga. Greiðsluerfiðleikar al-
mennings og fyrirtækja munu
sjaldan hafa verið meiri en einmitt
nú...
c
tarfsmenn sjónvcupsins em
æfir út í fyrirhugaða sölu á fasteign
stofnunarinnar við Laugaveginn.
Vilja starfsmennimir að byggt
verði ofan á álmu innheimtudeild-
ar, sem aðeins er ein hæð, og enn-
fremur að byggt verði yfir portið
bak við húsið og það húsnæði gert
að stúdíói. Telja starfsmenn sjón-
varps þetta betri lausn en að hírast
inná útvarpsmönnum í nýja hús-
inu. Stjómarmenn útvarps- og
sjónvarpsmála álíta hins vegar
hugmyndir sjónvarpsmanna fár-
ánlegar...
v
■feis
reistu af hverju húsakynni
Rásar 2 em gluggalaus? Af því að
upphaflega var hæðin hugsuð sem
bílcigeymsla, en eftir að hæðin Vcir
fullsteypt, mnnu tvær grímur á for-
ráðamenn útvrpsins í peningahall-
æri stofnunarinnar og breyttu bíla-
geymslunni hið snarasta í útvcirps-
húsnæði Rásarinnar. En gluggana
gátu þeir ekki búið til...
jj^rfitt reynist að útskýra hvem-
ig stendur á stórhækkuðu útborg-
unarhlutfalli í íbúðum í kjölfar
snarlækkandi verðbólgu. Meðalút-
borgun á fyrsta fjórðungi þessa árs
var 78,1 prósent, sem er með því
allra hæsta sem reiknast hefur. Ef
borið er saman við venjur í ná-
grannalöndum okkar er niðurstað-
an hreint lygileg. í febrúar síðast-
liðnum var t.d. samanlögð út-
borgun í þrem einbýlishúsum í
Danmörku LÆGRl en útborgun í
tveggja herbergja íbúð í Reykja-
vík...
lEftirað Albert Guðmunds-
son fjáirmálaráðherra bakkaði út
úr deilunum við Mjólkursamsöl-
una um jóga og kókómjólk og
Framsókn fómaði Búsetamálinu
fyrir sama mál, þykir mörgum sem
siðferðisgrundvöllur stjómarinnar
sé brostinn. Einkum er það einka-
frcimtcikscUTnurinn í Sjálfstæðis-
flokknum sem er æfur út í Albert
fyrir að hafa gef ið eftir söluskattinn
og látið sér nægja loforð Mjólkur-
samsölunnar um að verð um-
ræddra hliðargreinaafurða yrði
lækkað. Mjólkursamsalan mun
hins vegar ekki finna fyrir þessari
lækkun...
D
B^Púist er við geysilega harka-
Iegum aðgerðum BSRB-mcinna í
haust. Ýmis aðildarfélög BSRB em
orðin uppgefin á launamisrétti
þjóðfélagsins og bágu aðhaldi
bandalagsins. Em það einkum
kennarcir sem ekki una lengur við
kjör sín. Heimildir HP herma að
kennarar ætli að efna til mjög víð-
tækra verkfalla þegar skólar hefj-
ast í haust, ef ekki verða orðnar
breytingar á kaupkjörum...
Ókaútgefendur velta ýms-
um hugmyndum fyrir sér varðandi
jólabækur ársins, þótt flestir séu
búnir að ákveða þær nú þegar. Eyj-
ólfur Sigurðsson í Bókhlöðunni
hefur verið með hugmyndir um að
gefa út bók um Vilmund Gylfa-
son en enn er allt á huldu um
hvernig slík bók ætti að vera eða
hvort tímabært sé að skrifa þá
bók...
SÍMASKRÁNA
íhliíöarkópu!
Símaskráin er allsstaðar nauðsynleg. En eftir nokkra
notkun vill hún verða snjáð. Stundum rifna blöð úr
og þá geta skapast vandræði. Forðum því.
Hlífðarkápan frá Múlalundi er lausnin.
Endist ár eftir ár og er ódýr í þokkabót.
Hafið samband við sölumann. |i
Múlalundur
Ármúla 34 - Símar 38400 og 38401 - 105 Reykjavík
■ rétt HP um þreifingar Sjálf-
stæðisflokksins og A-flokkanna
um stjómarmyndun hefur vakið
geysilega athygli og endurómað í
fíestum fjölmiðlum landsins.
Heimildir HP herma nú að þessum
þreifingum sé síður en svo lokið.
Staðan er jafnvel orðin mun flóknari
en áður. óttast sjálfstæðismenn að
Framsókn kunni að skjóta þeim ref
fyrir rass eftir að fréttir um þreif-
ingarnar tóku að birtast í f jölmiðl-
um. Framsóknarmerin hafa farið
mjög á fjömmar við A-flokkana og
Bandalag jcifnaðarmanna upp á
síðkastið með stjómcmnyndun í
huga og hefur það vaidið enn meiri
óróa á stjómarheimilinu...
A
__ Mbýðublaðið fjölgar síðun-
um eftir aðra helgi. Mun blaðið þá
verða átta síður en minnka brotið
um helming...
LAUSNÁ
SKÁKÞRAUT
Grob.
Grob lék Db6! og er þá sýnt að
hvítur tapar að minnsta kosti
manni.
HELGARPÓSTURINN 27