Helgarpósturinn - 17.05.1984, Side 28
fjarlægja veggspjöld er samtökin
höfSu límt upp víðs vegar á ljósa-
staura aðfaranótt 1. maí. Hin al-
þjóðiegu bræðrasamtök hafa
greinilega sett fjölmargar þjóð-
deildir af stað, því enn streyma
mótmælaskeytin inn í forsætis-
ráðuneytið...
hvaða aðilar kynnu að hafa sent
skeytin. í ljós kom að erlendir sam-
stöðuhópar Samhygðar voru
þama að verki. Höfðu hin alþjóð-
legu samtök frétt af plakatmálinu
svonefnda, en eins og fram hefur
komið í fréttum var Samhygð
dæmd til að greiða kostnað við að
JmauESTonE
Nú eru fýrirliggjandi hjá hjólbarðasölum um land allt
Bridgestone radial og diagonal sumarhjólbarðar.
Óbreytt verð frá í fyrrasumar!
Öruqqisins
vegna!
BÍLABORG hf
Smiðshöföa 23 sími 812 99
litt af þjóðieikhúsum Frakk-
lands, og jafnframt virtasta Moliére
leikhús heims, Comédie Francaise,
hefur boðist til að koma með tvær i
sýningar á Kvennaskólanum eftir
umræddan höfund á Listahátíð og
sýna í Þjóðleikhúsinu. Þjóðleik-
hússtjóri, Gísli Alfreðsson, hefur
hins vegar neitað að láta húsið af
hendi undir þessar sýningar nema
greiddur verði allur kostnaður við
Þjóðleikhúsið í topp, og reiknar
inn í það dæmi m.a. 450 þúsund
krónur fyrir að fella niður tvær
sýningar á Gæjum og Díum. Senni-
lega verða kröfur þjóðleikhús-
stjóra Listahátíð ofviða en fulltrúa-
ráðsfundur verður haldinn um
málið á morgun...
G
"ífurleg óánægja er sögð
ríkja með Pál Pálsson yfirdýra-
lækni og störf hans. Stcirfssvið yfir-
dýralæknis er mjög víðfeðmt og
kemur því Páll víða við sögu. Það
eru þó einkum afskipti hans af
fiski- og kálfarækt sem farið hafa
fyrir br jóstið á mönnum. Þá er yfir-
dýrtilækni heimilt að veita ýmsar
undanþágur frá gildandi Iögum og
hefur Páll legið undir þeirri gagn-
rýni að beita persónulegu mati við
undanþágur. Hefur gagnrýnin á
yfirdýralækninn náð það langt að
hópur manna hefur nú komið sam-
an í því skyni að stofna hagsmuna-
samtök gegn yfirdýralækni. Sam-
tökin munu beita sér fyrir því að
valdsviði Páls verði breytt eða
hann látinn víkja úr starfi...
I,
[ orsætisráðuneytinu hafa bor-
ist vægast sagt mjög undarleg
skeyti víðsvegar erlendis frá und-
anfarna daga. Skeytin bera enga
undirskrift en innihaida áscikanir á
hendur ríkisstjóm Steingríms
Hermannssonar um hugmynda-
fræðilegar ofsóknir gegn aimenn-
ingi og samtökum í landinu. Er þar
ennfremur farið fram á að innihaldi
skeytanna verði dreift til fjölmiðla
landsins. Svo var ekki gert. Hins
vegar tóku embættismenn ráðu-
neytisins að grennslast eftir því
2JA-3JA HERB.
Lynghagi - lítil einstaklingsíbúð.
Álfhólsvegur - 25 ferm. einstakl-
ingsíbúð, 600 þús.
Ölduslóð Hfn. - 70 ferm., 1.480 þús.
þús.
Frakkastígur - 50 ferm., 1.090 þús.
Spítalastígur - 65 ferm., 1.290 þús.
Holtsgata Hf n. - 50 ferm., 1.200 þús.
Bólstáðarhlíð - 97 ferm., 1.500 þús.
Urðarstígur - 80 ferm., 1.500 þús.,
sérinng.
Álf hólsvegur - 85 ferm., 1.650 þús.
Háakinn Hfn. - 90 ferm., sérinng.,
verðtilboð.
4RAHERB.
Drápuhlíð -100 ferm., 1.950 þús.
Hringbraut Hfn. - 117 ferm., 2.100
þús., í skiptum fyrir stærri eign.
SÉRHÆÐIR
Miðstræti -160 ferm., 2.5 millj.
Reykjavíkurvegur Hfn. - 140 ferm.,
2.8 millj.
EINBÝLI
Skuggahverfi - gamalt einbýli -130
ferm., 2.0 millj. - gróinn garður.
Gunnarssund Hfn. - eidra einbýli,
1.600 þús.
Vitastígur - gamalt einbýli, þarfnast
standsetningar, verðtilboð.
FULLBÚIÐ EINBÝLI
— 170 ferm. + bílskúr á einum besta
stað í Hafnarfirði í skiptum fyrir rað-
hús á einni hæð í Hafnarfirði. Upp-
lýsingar á skrifstofunni.
KLYFJASEL
- 280 ferm. einbýli, bein ákveðin
sala eða eignaskipti, verð 3.7 millj.
LINNETSTÍGUR HFN.
-120 ferm. einbýli -á tveimur hæð-
um, bein ákveðin sala, verð 2.2
millj.
VIÐ LEITUM AÐ
VIÐ LEITUM AÐ 3JA
HERB. ÍBÚÐ FYRIR
MJÖG FJÁRSTERKA
KAUPENDUR.
Opið mánudag-
föstudag kl. 9- 18,
um helgar 13- 17.
FASTEIGNASALAN
Símar
687520
32494
RflVRO1
Bolholti 6,
LLfjlÚAÚJAtjjj
MALLOl
Líf og fjör
Það er margl skemmtilegt og nýstárlegt á Mallorka,
alltaf eitthvað um að vera fyrir þá sem eru frískir og vilja fjör.
Sólin og sjórinn á vel við okkur íslendinga á Mallorka,
og tíminn líður fljótt.
Sjáumst á Mallorka
(ITLkVW
FERÐASKRIFSTOFA,Iðnaðarhúsinu Hallveigarsligl. Símar 28388og2858Ö
-í
28 HELGARPOSTURINN