Helgarpósturinn - 09.08.1984, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 09.08.1984, Blaðsíða 18
BRIDGE eftir Friðrik Dungal Um meðferð trompsins — 2. grein. Þegar um er að ræða að þvinga út tvöfalda fyrirstöðu í hliðarlit, verður spilarinn að vera afar varkár. Margir mundu t.d. tapa eftirfarandi spili: S 6 H Á-8 T 10-7-6-5-4-3 L D-G-7-2 S 10-9-7-4-2 S 3 H K-D-10-7 H G-9-6-5-4-2 T G-8 T D-9-2 L Á-5 L K-8-3 S Á-K-D-G-8-5 H 3 T Á-K L 10-9-6-4 Suður spiléir fjóra spaða og út- spilið er hjarta. Það virðist afar eðlilegt að taka á ásinn og spila síðan háa hjartanu. En við skul- um athuga hvað gerist ef spað- arnir liggja 5-1. Strax og spilarinn uppgötvar leguna, þá spilar hann laufi, sem andstæðingarnir taka og halda áfram með hjarta. Eftir að hafa trompað þrisvar, er sagn- hafi orðinn styttri í trompinu en vestur. Hann fær því aðeins níu slagi, þ.e. sex í spaða, einn í hjarta og tvo í tígli. Hefði suður spilað laufi í öðr- um slag, þá taka andstæðingamir þann slag og spila hjarta. En þá er aftur spilað laufi, sem andstæð- ingarnir tcika. Þeir spila enn hjarta, en blanka spaðasexið í borði kemur nú að notum, því nú stöðvar það hjartað og spilið er unnið. Við skulum taka cinnað dæmi, sem sýnir hve nauðsyn- legt er að fara rétt með trompin. S 10-8-7-6-2" H 7-6 T 9-8-5-2 L Á-K S K-3 H G-10-3-2 T G-6-4 L D-10-9-5 S A-D-G-9-5 H K-D-9-8-4 T - L 8-7-3 S 4 H Á-5 T Á-K-D-10-7-3 L G-6-4-2 Suður spilar fimm tígla eftir að austur opnaði á einum spaða. Vestur lætur spaðakóng og síðcin þristinn. Suður trompar. Tekur á trompásinn og kónginn. Þá kem- ur trompskiptingin í ljós. Hvað gerum við nú? Því miður er sama hvað við gerum, við erum búin að tapa spilinu. Einn niður.—Hann tekur á ás og kóng í laufi. Hjarta spilað. Tekið með ásnum og síðasta laufið trompað. Nú er borðið inni og þar er ekkert tromp. Spili hann hjarta, þá tekur austur slaginn og spilar spaða. Ef suður trompar nægilega hátt, verður gosi vest- urs frír. Ef rétt er haldið á spilun- um, er spilið unnið. Suður á að ganga út frá því að hjartað geti legið 3-0. Þessvegna á hann að taka strax á ás og kóng í laufi áður en hann hreyfir trompið. Síðan trompar hann laufin sín með trompunum í borði og spilið er unnið. í eftirfarandi spili aftur á móti er rangt að byrja á því að hreyfa trompin, því þá geta andstæðing- arnir spiíað trompi áfram, sem orsakar það, að spilið tapast. S D-6 • H G-8-7-6-4-3 T 9-6-2 L Á-8 S K-7-3 H K-D-10 T G-5-4-3 L D-9-5 S G-9-8-5-4-2 H Á-9-5-2 T - L G-6-2 -10 S A- H - T Á-K-D-10-8-7 L K-10-7-4-3 Suður spilar sex tígla. Vestur lætur hjarta, sem suður trompar. Síðan spilar hann laufinu. Þegar hann í friði og ró hefur fengið að trompa þriðja laufið, til þess að losna við annan spaðcinn í borði, þá er það í rauninni eðlilegt að spila sér inn á tromp, en þá kem- ur í ljós að austur átti ekkert tromp. Ef suður reynir að bjarga sér með því að spila háu laufi til þess að losna við annan spaðann úr borðinu, þá trompar vestur með tígulgoscinum og spilar ciftur trompi og þá tapar suður einum spaðcislag. örugga spilamennskan er sú, að eftir að hcifa trompað þriðja laufið, er spaða spilað og tekið á ásinn og haldið áfram með fjórða laufið og spaðanum kastað í það. Vestur má trompa og halda áfram með tromp, en borðið á ennþá tromp til þess að trompa spaðatí'u suðurs. VEÐRIÐ SKAKÞRAUT LAUSN A KROSSGATU Við vesalingarnir á suður- og vesturlandi þurfum ekkert að pakka niður „galosjonum" strax því hjá okkur verður áfram rign- ing um helgina. Ef einhver sunn- anmaður er með sólkremsum- boð á norður- og austurlandi get- ur hann huggað sig við að hann heldur áfram að græða pen- inga. & i 0 l< 5 fí - G c n F 'O T fí s K O R r U R k fí F fí L ~D I R U N / Pj u l< o U L fí <9 fí R T> R £ P 5 '0 T T ■ U /V a/ T ú H D R fí £ R t / R h K fí U P N F) u r fí R fí R ; ■ T y -r F R fí U Ð 6 R fí u r u R m fí ÍY & fí R • T F) U K R • fí u m o 6 U R K N fí P p) u U G F) R K fí r L fí R m a K fí • 5 / F /2T R ■ 6 L R S 1 r U L fí R F o R 5 F) 6 fí • ■ 't H 'h L K u u N 1 F) T fí L L K L fí R ú T 5 £ L / /V A/ <S N F) K fí fí fí £ £ L • 6 fí K / <5 fí /V 6 fí N TD I • 5 ú R 6 fí L 5 K O L i fí fí Ð fí • / £> u R £ T N fí /S/A/A' i GLPiPIR i 1 FROil TYNIR S/T RGIÍIP KAPfí K'fíTAR J)UG LEGUR. SEGJR stokjtIL JToUU Biifírr H'fíR E/HDRE G/UK HfíRU(,l KRopp Imup t J£Su Fi-JOT LEGR T/EP fíTriNf/fí Tv/HL 5 KJRTT uK ERTfl tiDUNfí SnrPfíL T//y>nf2. ÖjLlt) 5K\/E Tr ur? Lt'lÐR SfínfíHL GRKG , PLÖTiNN 'PfíN-Ö HÚSÖÝR ’/STRur TömU SKöPurí auDþkto HUSrfí ÓV/SSfí GÉRVU mfP ht\l KfíUK FUGL HEldufíj mfíÐop fíND . VARfí/t/ SToRrfí -PO DETTfí BjfíRT TLfíUT fíUNDlt) DtTTUP HLJÖ/A TfíLfí LQFtT£6 KVKlH TONS/ KomPjLn ERlUU STolPi FELA6 SKA Rt//<R fíDE/NS Sfí/fíB. 5P/U VoKvfí SERHL ■ LOF /<ONfí KfíPP 5ö/y) 6WK. PE6K SfímsT SkéliK i CL T/‘ND/ FUGL MYNfíl 6/nN INÚ £/N L<í6N/ mpuR SEF! H/ETTfí kostor VPr.Nfí GRÖÐU0 kuKL/ 5 vfímp ur ENLP. 05KP /LL GRF'Slb kÝRRD U/T/LL i þOR5K \HfíU5 SKYlö/ ÓEffíÐ/ 18 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.