Helgarpósturinn - 13.09.1984, Blaðsíða 17
R
M'ó-trióið er nú byrjað að æfa
af kappi á nýjan leik. Eins og menn
kannski muna var tríóið samsett af
Helga Péturssyni, Olafi Þórðar-
syni og Agústi AUasyni. Nú hefur
hins vegar fjórði maðurinn bæst í
tríóið, sem þá er reyndar orðið
kvartett, enginn annar en Gunnar
sjálfur Þórðarson. Gunnar hefur
áður aðstoðað Ríó-tríóið, og við
heyrum að þeir félagar eigi að troða
upp í Broadway um næstu mánaða-
mót og stefni í að halda tríóinu
(kvartettinum) gangsindi áfraun...
K
vennaferðimar til Parísar
undir ötulli stjóm þeirra Eddu
Björgvinsdóttur og Helgu Thor-
berg hcifa tekist með miklum ágæt-
um í sumar. Alls vom famar þrjár
ferðir og hcifa um eitt hundrað kon-
ur notið höfuðborgar Frakklands
með þessari kvenlegu ferðaskrif-
stofu. Konumar vom á ölhim aldri
og komust færri að en vildu. Þegar
upp var staðið kom nefnilega í ljós
að um sextíu konur vom á biðlist-
anum. Var því ákveðið að halda
ferðunum áfram í haust og fram áð
jólum. Ráðgerðar em því þrjár til
fjórar ferðir í viðbót...
L
karla sem að þeim stóð. Hljóm-
plötuútgáfan Steinar ætlar nú að
ráða bót á þessu, en fyrir næstu jól
sendir fyrirtækið frá sér nokkuð ný-
stárlega plötu af þessu tagi. Þar
munu þremenningamir í HLH-
flokknum rokka nokkra frægustu
jólaklassíkerana í klístmðum út-
setningum eins og þeirra er von og
vísa...
■ítið hefur farið fyrir hinum
svokölluðu jólaplötum fyrir siðustu
stórhátíðir, en þessar skífur nutu
nokkurra vinsælda á síðasta áratug,
enda jafnéin Vcilinn hópur sprelli-
E
láta kné fylgja kviðið. Á fundi ráðs-
ins í lok ágústmánaðar lcigði Jón
Þórarinsson til að þátturinn Dag-
legt mál yrði framvegis á dagskrá
daglega frá mánudegi til föstudags.
Tillagan var samþykkt einróma...
P
■kkert lát er á umhyggju út-
varpsráðs fyrir íslenskri tungu. Fyr-
ir nokkm réð stofnunin til sín mál-
farsráðunaut, Árna Böðvarsson.
Hefur sá heldur betur komið að
gagni, t.d. sem leiðsögumaður
Hamrahlíðarkórsins á söngferða-
lagi til Japans. En útyarpsráð vill
á er tíu króna seðillinn orð-
inn úreltur og ígildi hans í mynt-
sláttu komið á götumcU'. Þetta em
sérlega slæmar fréttir fyrir ávana-
sjúklinga þeirra spilakassa sem
ýmsir aðilar reka um landið, því HP
heyrir að flestir þeirra hugsi sér nú
gott til glóðarinnar og ætli á næstu
dögum að hækka aðgangseyrinn í
þessi leikföng um hundrað prósent,
þ.eas. að fimm kallinn blívi ekki
mikið lengur...
AUGBSINGSSIOIWlHF|i.
Gisli B Bfomsson K
Þegar líður að sláturtíð fer hagsýnt hússtjórnarfólk að
huga að sínum málum. Það væri góður leikur að koma
við í heimilistækjadeild okkar og skoða úrvalið þar.
Kæliskápar, frystiskápar og frystikistur. Þvottavélar,
þurrkarar, þeytivindur og uppþvottavélar. Eldavélar,
eldhúshellur, blástursofnar og örbylgjuofnar.
Einnig hrærivélar og handþeytarar. Kaffivélar, hita-
könnur og vöfflujárn. Rafmagnspottar, djúpsteikingar-
pottar, hraðgrill og rafmagnspottar. Straujárn og
gufujárn, jafnvel rafmagnshnífar og rafmagnsdósa-
opnarar.
Allt vönduð vara og traust vörumerki:
2RMUSSI THOMaoM^
PHU,plroma^
SZEROWATT
O^^nco
Greiðslukjör
1/3 kaupverðs greitt við móttöku.
Afgangur á 6 mánuðum.
Erum til viðræðu um frávik á
greiðsluskilmálum, sé þess óskað.
ZEROWATT
Þvottavélar verð 14.898
Staðgr.verð 13.995
Þurrkarar verð 12.943
Staðgr.verð 11.995
BAUKNECHT
Örbylgjuof nar verð 16.600
Staðgr.verð 15.770
/MIKLIG4RDUR
MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ
HELGARPÓSTURINN 17