Helgarpósturinn - 13.09.1984, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 13.09.1984, Blaðsíða 22
HELGARDAGSKRAIN Föstudagur 21. september 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 20. Þýskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.50 Grínmyndasafnið. Milljónaerf- inginn. Skopmynd frá árum þöglu myndanna með Larry Semon i aðalhlutverki. 21.05 Manú - óbyggðir vatns og skógar. Þýsk heimildamynd sem sýnir leiðangur um lítt kannað- an hitabeltisregnskóg í Perú, stærsta friðlýsta flæmið á vatna- svæði Amazonfljótsins. Þýðandi og þulur Guðbrandur Gislason. 21.50 Það var rætt um rósir (The Subject Was Roses). Bandarisk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Ulu Grosbard. Aðalhlutverk: Jack Al- bertson, Patricia Neal, Martin Sheen, Don Saxon og Elaine Williams. Ungur hermaður snýr heim úr striðinu. Eftir langa fjar- veru er hann ekki lengur auð- sveipur sonur og leitar skýringa á ýmsu sem miður hefur farið i fjöl- skyldulifinu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.35 Fréttir i dagskrárlok. Laugardagur 22. september 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Þytur i laufi. Lokaþáttur - Frændi Móla. Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. Umsjón- armaður Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Heima er best. Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.05 Emilý tekur sinnaskiptum (The Americanization of Emíly). Bandarisk gamanmynd frá 1964 s/h. Leikstjóri Arthur Hiller. Aðal- hlutverk: Julie Andrews, James Garner, Melvyn Douglas og James Coburn. Myndin gerist í Lundúnum og viðar á stríðsárun- um. Bandariskur sjóliðsforingi, sem hefur fengið andstyggð á hermennsku, kynnist vigreifri breskri konu sem á um sárt að binda af völdum stríðsins. Atvikin haga þvi svo að bæði taka af- stöðu sina til endurskoðunar. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.55 Sjálf sagan af Ah Q. Kinversk biómynd gerð eftir frægri smá- sögu eftir kunnasta rithöfund Kínverja, Lu Xun. Leikstjóri Cen Fan. Aðalhlutverk: Yan Shunkai, Li Wei og Wang Suya. Ah Q er bláfátækur daglaunamaður i sveitaþorpi nokkru í Kína sem lætur hverjum degi nægja sína þjáningu. Vegna einfeldni sinnar kynnist hann bæði útskúfun og um tíma nokkurri upphefð. Þegar byltingin er gerð árið 1911 til að steypa keisaranum af stóli þykist Ah Q eiga samleið með byltingar- mönnum. Þýðandi Ragnar Bald- ursson. 00.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. september 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Heimir Steinsson, prestur og þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, flytur. \ 18.10 Geimhetjan. Lokaþáttur. Dansk- ur framhaldsmyndaflokkur í þrett- án þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. (Nordvision Danska sjónvarpið). 18.30 Míka. Níundi þáttur. Sænskur framhaldsmyndflokkur í tólf þátt- um um samadrenginn Mika og ferð hans með hreindýrið Ossian til Parísar. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þulur Helga Edwald. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón- armaður Guðmundur Ingi Krist- jánsson. 20.50 „Söngur og hestar sýnast mér...“ Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur ræðir við Sigurð Ólafsson, söngvara og hesta- mann, og konu hans Ingu Ein- arsdóttur. Sigurður segir undan og ofan af söngferli sínum, hestamennsku, afburðahryssunni Glettu, bú- skapnum í Laugarnesi og marg- víslegum störfum sem hann hef- ur stundað á lifsleiðinni. Upptöku stjórnaði Sigurður Grimsson. 21.40 Marco Polo. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. ítalskur fram- haldsmyndaflokkur í fjórum þátt- um. Enskt tal. Leikstjóri Giulino Montaldo. Aðalhlutverk: Ken Marshall, Denholm Elliot, Tony Vogel og Jing Ruo Tsjeng ásamt Ann Bancroft og Burt Lanchast- er. Marco Polo fæddist í Feneyj- um árið 1254 og lést þarsjötugur að aldri. Sautján vetra réðst hann til ferðar með föður sínum og föð- urbróður til Kina og tók ferðin hálft fjóröa ár. Þar dvaldist Marco Polo siðan i 17 ár og gerðist handgenginn Kublai Khan sem stofnsetti ríki Mongóla í Kina. Eftir heimkomu þeirra frænda lét Marco Polo skrá ferðasögu sína sem varðveist hefur og mynda- flokkurinn er gerður eftir. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.15 Dagskrárlok. Föstudagur 21. september 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 07.25 Leikfimi. 07.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöld- inu áður. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Kjartan J. Jóhanns- son talar. 09.00 Fréttir. 09.05 Morgunstund barnanna: „Á leið til Agra“ eftir Aimée Sommerfelt. Helga Einarsdóttir les þýðingu Sigurlaugar Björns- dóttur (10). 09.20 Leikfimi. 09.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulurvelurog kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.35 „Kristín drottning", smásaga eftir August Blanche. Jón Ólafsson þýddi. Jón Júlíusson les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tii- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Fjárinn hann Higginbottom" eftir Jörn Riel. Haukur Már Har- aldsson les þýðingu sína (8). 14.30 Miðdegistónleikar. Arthur Rub- instein leikur píanólög eftir Isaac Albéniz og Enrique Granados. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiriks- dóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistönleikar. Kammer- sveit í Wúrttemberg leikur. Stjórnandi: Jörn Faerber. Ein- leikarar: Susanne Lautenbacher, Maurice André og Maurice Bourgue. a. Fiðlukonsert í A-dúr eftir Ales- sandro Rolla. b. Konsert í Es-dúr fyrir trompet, óbó og strengja- sveit eftir Johann Wilhelm Hertel. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjáimsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Fransmenn á Fá- skrúðsfirði. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les frásögn eftir Eirík Sigurðsson. b. Tvö Ijóð eftir Einar Benediktsson. Guðrún Aradóttir les. 21.10 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Drauma- ströndin" eftir Andrés Indriða- son. II. þáttur endurtekinn: „Engan æsing“. Leikstjóri Stef- án Baldursson. Leikendur: Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Tinna Gunnlaugsdóttir, Hjalti Rögn- valdsson, Kristín Bjarnadóttir, Steinunn Jóhannesdóttir,, Guð- björg Þorbjarnardóttir og Axel Gomez. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá Morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: ,„Undir oki sið- menningar" eftir Sigmund Freud. Sigurjón Björnsson les þýðingusina (3). 23.00 Traðir. Umsjón Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Laugardagur 22. september 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 07.25 Leikfimi. Tónleikar. 08.00 Fréttir. Dagskrá. 08.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Rósa Sveinbjarnar- dóttir talar. 08.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 09.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.0p Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Þáttur fyrir ungl- inga. Stjórnendur: Sigrún Hall- dórsdóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón Ragnar Örn Pétursson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál- efni líðandi stundar i umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur og Sig- urðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapoþp - Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Drauma- ströndin“ eftir Andrés Indriða- son III. þáttur: ,„Skin og skúr- ir“. Leikstjóri Stefán Baldursson. Leikendur: Arnar Jónsson, Krist- björg Kjeld, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Steinunn Jóhannesdóttir, Róbert Arnfinnsson og Manuel Arjona. (III. þáttur endurt. föstudaginn 28. sept .kl. 21.35). 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Mozart. a. Píanókonsert nr. 18 i B-dúr K.456. Géza Anda og Mozart-hljómsveitin í Salzburg leika; Géza Anda stj. b. Sinfónia nr. 36 í C-dúr K.425. Columbia- sinfóníuhljómsveitin leikur; Bruno Walter stj. 18.00 Miðaftann í garðinum meö Haf- steini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 í leikskóla fjörunnar. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Guðjón Kristmannsson, - síðari hluti. (Áðurútv. 1978). 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjómendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórarinsdóttir. 20.40 „Haustheimur", smásaga eftir Guðmund Halldórsson frá Bergsstöðum. Höfundur les. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón Högni Jónsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals- þáttur í umsjá Áslaugar Ragnars. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Undir oki sið- menningarinnar" eftir Sig- mund Freud. Sigurjón Björns- son les þýðingu sina (4). 23.00 Létt sigild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 23. september 08.00 Morgunandakt. Séra Bragi Frið- riksson prófastur flytur ritningar- orð og bæn. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 08.35 Létt morgunlög. Tivoli-hljóm- sveitin í Kaupmannahöfn leikur lög eftir Hans Christian Lumbye; Tippe Lumbye stj. 09.00 Fréttir. 09.05 Morguntónleikar. a. Konsert í c- moll fyrir fiðlu, óbó og hljómsveit eftir Bach. Gidon Kremer og Heinz Holliger leika með St,- Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Heinz Holliger stj. b. Messa í c-dúr eftir Haydn. April Cantelo, .Helen Watts, Robert Tear, Barry McDaniel og St. Johns-kórinn í Cambridge syngja með St. Martin-in-the- Fíelds hljómsveitinni; Neville Marriner stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. H.OOMessa í Miklabæjarkirkju Hljóðr. 11. f.m. Prestur: Séra Þórsteinn Ragnarsson. Organ- leikari Heimir Jónsson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleíkar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 A sunnudegi. Umsjón Páll Heið- ar Jónsson. 14.15 Sameinaðir stöndum við. Frið- rik Páll Jónsson tekur saman blandaða dagskrá um þjóöar- vakningu inúíta á Grænlandi, í Kanada og Alaska. 15.15 Lifseig lög. Umsjón: Ásgeir Sig- urgestsson, Hallgrimur Magnús- son og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 „Hellan ennþá geymir glóð“. Séra Bolli Gústavsson tekur saman og flytur dagskrá um átthagaskáldið Jón Hinriksson á Heiluvaði. (Áður útv. i októ- ber 1979). 17.00 Síðdegistónleikar. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Saar- brúcken leikur. Stjórnandi Hanns Martin Schneidt. Einleikarar: Jiro Ikeda, Armin Aussem, Dietrich Fritsche, Jurgen Gode og Doris Kahlenbach. a. Konsert fyrir tréblásara, hörpu og hljómsveit eftir Paul Hinde- mith. b. „Borgari sem aðalsmaður", hljómsveitarsvíta op. 60 eftir Richard Strauss. 18.00 Það var og.... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjölmiðl- un, tækni og vinnubrögð. Um- sjón Helgi Pétursson. 19.50 „Rósir frá Hörpu”, smásaga eftir Brynjar Viborg. Höfundur les. 20.00 Þá var ég ungur. Umsjón Andrés Sigurvinsson. 21.00 Merkar hljóðritanir. a. Tríó í G-dúr, op. 73 nr. 2 eftir Joseph Haydn. Alfred Cortot, Jacques Thibaud og Pablo Cas- als leika á pianó, fiðlu og selló. b. Brandenborgarkonsertar nr. 3 í G-dúr og nr. 4 í G-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Kammer- hljómsveit Adolfs Busch leikur. 21.40 Reykjavík bernsku minnar - 17. þáttur: Guðjón Friðriksson ræðir við Guðrúnu Þórarinsdótt- ur. (Þátturinn endurtekinn i fyrra- málíðkl. 11.20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvoldsagan: „Undir oki sið- menningarinnar" eftir Sig- mund Freud. Sigurjón Björns- son les þýðingu sína (5). 23.00 Djasssaga-Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur21. sept. Það var rætt um rósir My ndin,, Það var rætt um rósir“ er frá árinu 1968 og er byggð á samnefndu leikriti eftir Frank D. Gilroy, sem reyndar hlaut fyrir það Pulitzer-verðlaunin. í leikritinu þótti Gilroy spyrja nærgöngulla spurninga um tengsl kynslóða með ólík sjónar- mið - og hefur spennan í uppbyggingu leiksins komist óvenju vel til skila í kvikmyndinni, enda ekki við öðru að búast þar sem var leikstjórinn Ulu Grosbard. Sagterfráungum hermannisem kemur heim úr síðari heimsstyrjöldinni til þess eins að lenda mitt í annarri baráttu; hjónabandserjum foreldra sinna. Martin Sheen í hlutverki unga mannsins og Jack Albertson sem faðir- inn léku þessi hlutverk á Broadway, og endurskapa þau með miklum ágætum í myndinni. Erfiðasta hlutverkiö, móðurina, leikur Patricia Neal, sem lengi hafði ekki sést á hvíta tjaldinu áður en hún kom fram í þessari mynd. Þrjár og hálf stjarna! laugardagur 22. sept. Emily tekur sinnaskiptum Hér er á ferðinni kvikmynd gegn stríði, gerð út frá sjónarhóli gamanseminnar. Vandað handrit Paddy Chayefsky var unnið upp úr skáldsögu Bradford Huie þar sem greinir frá sjóliðsfor- ingja nokkrum í síðari heimsstyrjöldinni sem berst á fremur óvenjulegum en skemmtilegum vígstöðvum: hann hefur það starf með höndum að afla yfirmönnum sínum flestra nauðsyn- legra hluta, en til þeirra teljast einkum stelpur. Gamla kempan James Garner fer snyrtilega með hlutverk hins sérstæða „her- gagna“-framleiðanda, og jafnvel Julie Andrews ofleikur sjald- an breska stríðsekkju, sem hefur í orði kveðnu skömm á óhetjulegri stríðsmennsku Garners, en festir í rauninni á hon- um ást nokkra. Endirinneraðvísu dálítiðáskjönáviðþaðsem við hefði mátt búast, en allt er þetta samt hin dægilegasta skemmtan. Þrjár stjörnur. Sunnudagur 23. sept. „Söngur og hestar sýnast mér...“ „Maður er víst orðinn löggilt gamalmenm, og meiningin var að í þessum þætti yrði stikað á stóru í mínu lífshlaupi,“ sagði Sigurður Ólafsson þegar við spurðum hann um viðtalsþáttinn á sunnudagskvöld, þar sem Steinunn Sigurðardóttir ræðir við þennan góðkunna söngvara og hestamann. „Nafnið á þættinum er þannig til komið að þegar ég varð fertugur var mér gefin í „fermingargjöf" vísa sem hófst á orðunum „Söngurog hestar sýnast mér“ - og ég hef haft að máltæki síðan. Hún Steinunn Sigurðardóttir er ákaflega indæl manneskja, eins og reyndar sjónvarpsfólkið allt, og var ódeig að spyrja mig; ég svaraði nú ekki öðru en því sem mér datt í hug hverju sinni. Inga konamín var einnig yfirheyrð niðri í Laugarnesi, en þar höfum við búið saman í 34 ár.“ í þættinum bregður Sigurður sér á bak og hleypir á skeið, en einnig verða flutt lög með honum af plötum. „Annars hefði ég verið til í að syngja eítt lag sjálfur í sjónvarpið, en ekkert varð af því að þessu sinni," sagði Siguröur Ólafsson, söngvari og hestamaður. 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.