Helgarpósturinn - 13.09.1984, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 13.09.1984, Blaðsíða 24
H^vri I yrir skömmu var vélbáturinn Sæbjörg VE í Vestmannaeyjum staðinn að ólöglegum netaveiðum í landhelgi. Eigandi og skipstjóri bátsins er Hilmar Rósmundsson í Vestmannaeyjum. Hilmar er enn- fremur varaþingmaður Framsóknar í Eyjum. Kæra Landhelgisgæslunn- ar var send dómsmálaráðuneytinu eftir hefðbundnum leiðum en þcir stöðvaðist líka málið. Jón Helga- son dómsmálaráðherra ákvað eftir samráð við Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra að flokks- bróðumum í Eyjum skyldi hlíft og var kæran látin niður falla... L R in verið hin stórkostlegasta að því að við fréttum. Hins vegar hefur þeim, sem kunnugt var um þátttöku Einars Karls, verið það mikið skemmtiefni að hringja í Þjóðvilj- ann og spyrja eftir umræddum rit- stjóra. Hefur iðulega verið svarað á þá lund að hann væri á fundi eða kæmi ekki í dag eða þá að hann hafi brugðið sér frá. Er ljóst að NATÓ- andstæðingurinn og ritstjóri mál- gagns sósíalisma hefur gefið ströng fyrirmæli um að gefa ekkert upp um ferðir sínar, sem Atlantshafsbanda- lagið bauð í, honum að kostnaðar- lausu... inn við hlið ritstjóra NT, Magnúsar Ólafssonar. Var flogið til Bergen þar sem NATÓ-vamir Norðmanna vom skoðaðar, síðan var haldið til Oslóar og hvílst lítillega. Næsti ákvörðunarstaður vsir Berlín en þá haldið til Hamborgar. Öll hefur ferð- gerðinni Dauphin og munu fljúga henni heim með viðkomu í Bret- landi. Mun franska þyrlan koma til íslands þ. 12. október. Eins og menn rekur minni til, var mikið um það deilt hvort Landhelgisgæslan ætti að kaupa frönsku tegundina eða þyrlu af gerðinni Sikorsky S 76. Svo vill til að í fyrri viku sprakk mótor í slíkri Sikorsky-þyrlu í Bcindaríkjun- um með þeim afleiðingum að þyrl- an fórst. Framleiðendumir-United Technologies Sikorsky Corp. fyrir- skipuðu þegar í stað flugbann á 200 þyrlur af þessari gerð meðan tækni- rannsókn fer fram á vélabúnaði þyrlanna... P yrluflugmenn Landhelgis- gæslunncir em famir til Frcikklcinds til að taka við frönsku þyrlunni af pp úr helginni kemur full- trúanefnd Listahátíðar saman og fer yfir reikninga og uppgjör hátíð- arinnar frá því í sumar. Búist er við að endanlegt tap sé um 6 milljónir. Það er tala sem Davið Oddsson og meirihluti borgarstjómar á erfitt með að sætta sig við. Formaður Listahátíðcir hefur verið Þorkell Sigurbjömsson og framkvæmda- stjóri Bjarai Ólafsson. Það ertalið mjög ólíklegt að þeir sitji áfram, heldur verði leitað að nýjum mönn- um í stöðumar. Allt er á huldu um framkvæmdastjórastöðuna en við heyrum að mikill þrýstingur sé á Hrafn Gunnlaugsson að hann taki að sér formannsstöðuna. Hrafn hefur áður gegnt framkvæmda- stjórastarfi Listahátíðar og mun ekki til viðræðu um að endurtaka það en mun hins vegar vel geta hugsað sér að taka við stöðu for- manns Listahátíðar... laxveiðimenn ýmsir munu nú vera æfir út í Pál í Póiaris. Málið er þíinnig vaxið að Páll er leiguhafi Laxár í Kjós, sem er ein vinsælasta laxveiðiá landsins. Fyrir þá sem ekki stunda laxveiðar skal það tekið fram að útlendingar eru yfirleitt með besta veiðitíma sumarsins, þ.e. júlí og fyrri part ágúst. Þeir veiða einungis á flugu og því er fyrsta vika eftir að veiðitíma þeirra lýkur mjög eftirsótt meðal íslendinga sem nota þá maðk með geysilega góðum árcingri, enda laxinn orðinn óður í orm eftir fluguna. Nú brá svo við í sumar að þegar fluguveiðum er- lendra veiðimanna lauk leigði Páll Finnum ána í viku sem notuðu maðk og mokuðu löxunum upp á bcikkana. Viku síðar leigði hann ís- lendingum ána og kallaði vikuna réttilega „viku á eftir útlendingum", því Finnar eru jú útlendir. íslending- amir reyndust hins vegar ekki jafn fengsælir þótt þeir hafi þrætt maðk- inn af mikilli list... Htstjórar dagblaðanna hafa verið í mikilli Evrópuför í boði NATÓ, enda verkfall prentara og öll blaðaútgáfa stopp í landinu. Rit- stjórar dagblaða stjómarandstöð- unnar sögðu ekki nei takk við ferð- inni, þótt báðir séu yfirlýstir cind- stæðingar NATÓ; þeir Guðmund- ur Árai Stefánsson, ritstjóri Al- þýðublaðsins, og Einar Karl Har- aldsson, ritstjóri Þjóðviljans. Mánudaginn í fyrri viku flugu rit- stjóramir út í F3 kafbátaleitarflug- vél bandaríska hersins á Keflavíkur- flugvelli og sat þá Þjóðviljaritstjór- 24 HELGARPÓSTURINN Póstkort frá París f>/í, JU/Jsrn/ kyúunCur ^ J&'P/fiáMU! iJJ'JcL'UI! m/niUusrru/3 ^ /Mcv(, Aúsrdurrv tfnvti éMwnAtfwM ^ dUijfi uMeuS út <Ul okkcu. oUtcu fortwr/nar ptiteuiiaj* (oM faru ^ 4u* %un\ <LoJUtá /rruUadCc/ farir faxwnajffötvnO- •éfárirrÚMei, i kJeuo~/ í/ieudömucr auka-aukafeiöir með Henríettu og Rósamundu til fröken Parfsar. 26.okt.-2.nóv Verö kr. 15.550 9.-13. nóv. Verð kr. 14.250 14.-20. nóv. Verö kr. 15.135 Innifalið: Flug til Luxemborgar, rúta til Parísar þar sem konur hristast saman, og gisting á þægilegu hóteli í latínu- hverfinu, með morgunverði, - og beint flug heim aftur (ásamt fararstjórum sem seint munu gleymast). Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 8, 23727

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.