Helgarpósturinn - 29.11.1984, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 29.11.1984, Blaðsíða 18
SKAK Skoski leikurinn eftir Guömund Arnlaugsson Nöfn taflbyrjana koma úr ýms- um áttum. Stundum eru þær kenndar við þá menn er beittu þeim fyrst eða gerðu þær kunnar, stundum við þá staði þar sem þær litu dagsins Ijós, stundum hefur einhver hugmyndaríkur maður látið sér detta snjallnefni í hug sem síðan loðir við. Skoski leikurinn var eitt sinn vinsæl byrjun, en sést sjaldnar nú á dögum. Hann dregur nafn sitt af bréfaskákakeppni milli Lundúna og Edinborgar, er hófst árið 1824 og stóð í fjögur ár — menn hafa gefið sér góðan tíma til umhugs- unar í þá daga. Fimm skákir voru tefldar samtímis og báru Skotarnir sigur úr býtum í þremur þeirra. Ein þessara skáka að minnsta kosti stendur fyllilega fyrir sínu enn þann dag í dag. Hún hefst án hávaða, streymir rólega fram eins og lygn á, en þegar hún nálgast ós- inn verða í henni mikil iðuköst: Hrókar hvors um sig komast að baki víglínanna hjá hinum og ger- ist þá ýmislegt sögulegt. En sjón er sögu ríkari. EDINBORG - LONDON 01 e4 e5 02 Rf3 Rc6 03 d4 Rxd4 Það eru fyrstu þrír leikir hvíts sem ákveða byrjunina: Skoskur leikur. 04 Rxd4 exd4 06 Bc4 Rc6 08 Rc3 Bb4 10 Bb5 Bd7 12 0-0 0-0 14 Dg3 Bxb5 16 Rc3 Rc4 18 b3 f6 20 hxg3 Bd4 05 Dxd4 Re7 07 Dd5 Df6 09 Bd2 d6 11 Dc4 Bc5 13 Dd3 Re5 15 Rxb5 c6 17 Bg5 Dg6 19 Bcl Dxg3 21 bxc4 Bxc3 Svartur hefur snúið sig býsna lag- lega út úr öllum erfiðleikum og virðist standa síst lakar. 22 Hbl b6 23 Hdl Hae8 24 Hb3 Á réttum tíma, því að nú kemst biskupinn hvorki til d4 né e5 (Be5 f4). Hann verður því úr leik um sinn. 24 ... Ba5 25 f3 f5 26 exf5 He2 Vígreif taflmennska, en kannski var öruggara að eiga þetta í bak- höndinni og leika Hxf5 fyrst (Hxf5 Kf2 Hfe5). 27 g4 Hxc2 28 Bf4 Hxc4 29 Bxd6 He8 30 Ha3 h6 Og hér virðist Hc2 og Hee2 all- óþægilegt fyrir hvít. 31 Bc7 He7 32Hd8+Kh7 33 Hc8 Hcl + Enn virðist tvöföldun hrókanna á annarri röð eðlileg og öflug. 34 Kh2 Heel 35Kh3Hhl + 36 Bh2 Bc3 Svartur heldur áfram samkvæmt áætlun, Bh2 er sýnilega í bráðri hættu. 37 f4 Bd2 38 g3 Ba5 39 He3 Hc2 Hótar mannvinningi og máti í senn, en hvítur svarar með ann- arri máthótun um leið og hann forðar kóngi sínum úr hættunni. 40 g5 Hhxh2 + 41 Kg4 h5 + 42 Kf3 Hhf2+ 43 Ke4 g6 Enn vofði máthótun yfir: g6+ Kh6 Hh8 mát. 44 Hc7 + Kg8 45 Ke5! Hc5 + Eða Bc3+ Hxc3! Hxc3 Kf6 og vinnur. Hvíti kóngurinn er lagður upp í ævintýraför til að styðja menn sína og þrengja að nafna sínum. Ferðalagið er óvenjulega langt, alla leið frá g til h7. 46 Kf6 Hxf5 + 47 Kxg6 Hf8 Hrókurinn komst heim í tæka tíð til þess að forða svarti frá máti. 48 Hg7 + Kh8 49 Kh6 Við Hee7 á svartur góða vörn í Bc3; því verður kóngurinn að halda sínu furðulega ferðaiagi áfram. Nú hótar hann meðal ann- ars he3-e6-g6 og Hh7 mát. 49 ... Bb4 50 He6 Hf5 Hótar nú að leppa hrókinn. 51 Hh7 + Kg8 52 Hg6 + Kf8 53 Hxc6 Hc5 54 Hf6+ Ke8 (Kg8 Hg7 + Kh8 Hfg6 og Hh7 mát). 55 g6 Hc3 56 g4 Bf8 + 57 Hxf8+ Kxf8 58 g7+ Kf7 59 Hh8 Hc6+ 60 Kh7 og svartur gafst upp. VEÐRIÐ SPILAÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Um helgina verður breytileg átt og gola eða kaldi og él á víð og dreif um landið, ef einhver er einhverju nær! Vesgú! S - H Á-K-6-5-4 T Á-K-D L Á-K-5-4-2 S Á-6 H 7-3-2 T G-10-6-4-2 L 7-6-3 Vestur spilar sex lauf. Norður læt- ur spaðakóng. Hvernig spilum við? LAUSN Á BLS. 23 T F • 5 P . R O • G fí • F f- N 1 .5 B ú T fí R G s fí G D R 'fí P fí N • fí F fí fi R o 5 'T • F U 6 R U N fí £ u R r u R 5 K fí N fí R fí U 5 fí G fí F F fí L 'o 5 Æ T fí N 5 fí rt S U L L u S fí R fí 5 K fí R 1< N 'fí H F) F fí L V fí ■ 5 m 1 F? • V 'fí y ■ 1 L T fí N ■ U L L £ R r L V /< • 5 1< 1 r N fí J f) fi L /7) fí /n fí fí • 'fí N fí F N fí • fí 5 k B '0 N ■ 'fí fí rfí E N G £ K K N fí V r • r o 'fí R • (5 fí ■ V c N D fí n u m fí U f) u 6 u m r / A/ fí R • E H N 1 - 0 R m fí s -r fí /n fí R • u N 6 J M S L N 1 ■ Æ X 1 • i< fí T fl 7 N ■ 'fí fi N fí Ð / H'oTfl RblPl —u c - 'KjflfT SlÖNÓU /T)ÆLfl 5 ELJ0 VX/TT HflFP/R 'I HYUJu PL'fíSS mjö6 % GEflfí Hl/nDDR fíGNlP. Sflmsr 'ATT /ÐKflfl Gflmu óÚiKfíK TruFLr VDNVfíyJ n\ fv.« v7a- -fv) - Ss ÉFSTIIZ RoK y; kjfírifíR nsj<fl “PÖGG FÉLflfí FLOt) flFL /C p Kimi ÚT K/BHVflR 6\imNN lÆKKfí / fjóm ELU FLflUé /Nfí tR ÉKX/ v/SÍ þuNN sk’an flUál- rydd /LflnfíR W KúfíflR áRfíFfí ELTy, S772TÐ/ HEltWk HVflB Fi-öSKu HfllöRR- flúkomo rnENtfí Vfí/ZG - /?£?/ NíUFR SK-ST 'fí. FOTurri JflíTÐ fíVfí OL/JOH flNGM TU6 L. ) /fíTT STRUNt flt? 130R6fí WrlS T/L V£Rfí f : FR'fí , SoáN FfiR- L£ll<l. KtMOiR RtfT '/ fltzSiO YöKVI VEJffl SfíiYiFT. trygg uR tj'os KER VoLfí StRHL L£R £FT SKORW ÞtFfí r uRm- ULL. V/NNU SA/nuR HlTAfll * útj-im L/tRU/ Guj'fl LPi05Pl WRG F)Ð/ /oRRL>r /N GRflmo^ Fopsj SflrflHL- TvLNNV SKbLi KREPPTij. HrJEFfíR HR'o TR£ /N fí fiFiTfl '/LffíT r~ J SRfíP ífíR 5 loFfí mfluR 18 HELGARPÚSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.