Helgarpósturinn - 20.12.1984, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 20.12.1984, Blaðsíða 22
JÓLADAGSKRÁIN Föstudagur 21. desember 19.15 Á döfinni. 19.25 Krakkarnir í hverfinu (The Kids of Degrassi Street). Nýr flokkur — 1. Kvikmyndin hennar Idu. Kanadísk- ur myndaflokkur í þrettán þáttum. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.45 Kastljós. 21.25 Skonrokk. 22.10 Hláturinn lengir lífiö. 22.45 Heimboðið (L'invitation). Svissnesk- frönsk bíómynd frá 1972. Leikstjóri Claude Goretta. Aðalhlutverk: Jean Luc Bideau, Jean Champion, Corinne Coderey og Neige Dolsky. Miðaldra skrifstofumaður verður fyrir miklu áfalli þegar hann missir móður sína sem hann hefur verið mjög háður. Þegar frá Ifður vænkast hagur hans og einn daginn kemur hann vinnufélög- um sínum á óvart með því að bjóða þeim til veglegrar veislu á nýju heimili. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.20 Fróttir í dagskrórlok. Laugardagur 22. desember 16.00 Hildur. Áttundi þáttur. — Endursýn- ing. 16.30 íþróttir. 18.30 Enska knattspyrnan. 19.25 Kærastan kemur í höfn. Þriöji þátt- ur. Danskur myndaflokkur í sjö þátt- um ætlaður börnum. 19.50 Fróttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.40 í sælureit. Lokaþáttur. 21.10 Af svönum. Mynd um hnúðsvaninn á Bretlandseyjurm. 21.40 Óður Bernadettu (The Song of Bernadette) s/h. Bandarfsk bíómynd frá 1943, gerö eftir samnefndri bók eftir Franz Werfel sem komið hefur út f íslenskri þýðingu. Leikstjóri Henry King. Aðalhlutverk: Jennifer Jones, William Eythe, Charles Bickford, Vincent Price og Lee J. Cobb. Myndin er um frönsku sveitastúlkuna Berna- dette Soubirous en María mey birtist henni f Lourdes 1858. 00.20 Dagskrórlok. Sunnudagur 23. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 6. Myndin af mömmu. 17.00 Listrænt auga og höndin hög. 3. Þráður. band og vefur. 18.00 Stundin okkar. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Sjónvarp næstu viku. Jóladag- skráin. 20.50 Glugginn. 21.30 Dýrasta djásnið. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 24. desember aðfangadagur 13.50 Fréttaógrip ó tóknmóli. 14.00 Fróttir, veður og dagskrárkynn- ing. 14.15 Aðfangadagssyrpa. Innlendar og erlendar barnamyndir. 14.45 Fiskimaöurinn og fuglinn Mat- goggur. Kínversk teiknimynd. 14.55 Paddingtonferfskóla. Breskteikni- mynd með brúðum. 15.20 Gauksklukkan. Endursýning. Sov- éskt brúðuleikrit í sviðsetningu Leik- brúðulands. 16.10 Tommi og Jenni. Aöfangadags- kvöld. 22.00 Aftansöngur jóla í sjónvarpssal. Biskup íslands, herra Pétur Sigur- geirsson, prédikar og þjónar fyrir alt- ari. 22.50 Jólaljóð eftir Peter Cornelius. Ólöf Kolbrún Haröardóttir flytur sex jóla- Ijóð eftir Peter Cornelius. Þriðjudagur 25. desember jóladagur 18.00 Jólastundin okkar. 19.50 Fróttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.15 Jólahugleiðing. Þórir Kr. Þóröarson, prófessor, flytur. 20.25 Viöey meö Sundum. Heimildar- mynd Sjónvarpsins um sögu Viðeyjar á Kollafirði frá upphafi til vorra daga. Greint er frá því margþætta hlutverki, sem þetta forna höfuöból hefur gegnt á liðnum öldum sem klaustur, valda- setur og verslunarhöfn, og hugaö er að hlut eyjarinnar í framtíðinni. Hand- rit og texti: Sigurður Grímsson. 21.35 Blóa stúlkan. Brúöuiátbragösleikur um ástina eftir Messíönu Tómasdótt- ur. Tónlist: Karólína Eiríksdóttir. 21.55 Fanný og Alexander. Fyrsti hluti. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Annar hluti veröur sýndur 28. des. Fanny og Alexander er listrænt stór- virki. Stórfengleg fjölskyldusaga, hlaðin Iffsgleði, erótík, íróníu, sorg og einsemd. Hún gefur tregablandna innsýn í æskuheim Bermanns og er persónulegur óður hans til áhrifavalda f listinni, sérstaklega Strindbergs. Ennfremur er Fanny og Alexander djúptæk meðhöndlun átilvist manns- ins og glímu hans viö Iffsgátuna og lit- ríkur lofsöngur til lífsins. Miðvikudagur 26. desember annar jóladagur 18.00 Þjóðlagahátíð í Múnchen. 19.25 Aftanstund. 19.50 Fréttaágrip ó táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.40 Gulina hliðið. Leikrit eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi. Á undan sýn- ingunni flytur Valur Gíslason Prologus höfundarins. Leikstjóri Ágúst Guö- mundsson. Persónur og leikendur: Kerling: Guörún Þ. Stephensen, Jón: Jón Sigurbjörnsson, Vilborg: Sigur- veig Jónsdóttir, óvinurinn: Arnar Jónsson, Lykla-Pétur: Róbert Arn- finnsson, Þjófur: Harald G. Haralds, Böðull: Sigurður Skúlason, Drykkju- maður: Hjalti Rögnvaldsson, Kona: Margrét Helga Jóhannsd., Ríkis- bubbi: Borgar Garðarsson, Sýslumaö- ur: Pétur Einarsson, Foreldrar kerling- ar: Sigríður Hagalín og Guðmundur Pálsson, Prestur: Gestur Einar Jónas- son, Helga: Edda Björgvinsdóttir, Bóndi.nn: Þráinn Karlsson, Fiðlungur: Egill Ólafsson, Páll postuli: Steindór Hjörleifsson, María mey: Kristín Krist- jánsdóttir, Mikael erkiengill: Pálmi Gestsson, og fleiri. Myndataka: Einar Páll Einarsson. Lýsing: Haukur Her- geirsson. Hljóð: Vilmundur Þór Gísla- son og Bjarni Rúnar Bjarnason. Sviðs- mynd: Gunnar Baldursson. Vatnslita- myndir: Snorri Sveinn Friðriksson. Förðun og andlitsgervi: Ragna Foss- berg. Búningar: Hulda Kristín Magn- úsdóttir. Stjórn upptöku: Andrés Ind- riðason. Sinfóníuhljómsveit íslands flytur tónlist eftir Pál ísólfsson. 22.40 Dómkirkjur. Kanadísk heimildar- mynd um miðaldakirkjur í gotneskum stíl. Föstudagur 28. desember 19.15. Á döfinni. 19.25 Krakkarnir í hverfinu. 2. Kleina fer á sjúkrahús. Kanadískur mynda- flokkur í þrettán þáttum. 19.50 Fróttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.40 Duran Duran f sviðsljósinu. Dæg- urlagaþáttur með hljómsveitinni Duran Duran. 21.40 Fanný og Alexander. Annar hluti. Sænsk framhaldsmynd í fjórum hlut- um eftir Ingmar Bergman. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þriðji hluti er á dagskrá að kvöldi nýársdags. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið.) 22.55 Lokapróf (The Graduate). Bandarísk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri Mike Nichols. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- mann, Anne Bancroft og Katharine Ross. Lífiö blasir við háskólaneman- um Benjamín en hann er óráðinn um framtíðina. Hann kemst í tygi við mið- aldra konu en verður ástfanginn af dóttur hennar. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Föstudagur 21. desember 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Á virkum degi. 07.25 Leikfimi. 07.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur frá kvöldinu áður. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 09.00 Fréttir. 09.05 Bróðum koma blessuð jólin. „Bjúgnakrækir á Akraborginni" eftir Iðunni Steinsdóttur. Arnar Jónsson les. Umsjón: Hildur Hermóðsdóttir. 09.20 Leikfimi. Tónleikar. 09.45 Þingfrétt- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 ,,Það er svo margt aö minnast á". Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 17.10 Sfðdegisútvarp. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. a) Jól Grettis Ás- mundssonar. Þorsteinn frá Hamri tekur saman frásöguþátt og flytur. b) Sagnir af séra Hálfdáni Einars- syni. Björn Dúason les. c) Jólin hans afa. Guðrún Sveinsdóttir á Ormarsstöðum í Fellum segir frá, minningum Jóns Sveinssonar frá Litladal í Húnaþingi. Baldur Pálmason les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.25 Pótur Á. Jónsson óperusöngvari — aldarminning. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. 22.35 Djassþáttur — Tómas Einarsson. 23.15 Á sveitalínunni. (RÚVAK) 24.00 Söngleikir í Lundúnum. 11. og síð- asti þáttur. „Starlight Express". Um- sjón Árni Blandon. 00.50 Fréttir. Laugardagur 22. desember 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 07.25 Leikfimi. Tónleikar. 08.00 Fréttir. Morgunorð — Þórhallur Heim- isson talar. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 09.00 Fréttir. Tónleikar. 09.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Eitthvað fyrir alla. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 17.10 Ungversk tóniist. 5. þáttur. Béla Bartók. Umsjón: Gunnsteinn Ólafs- son. Lesari: Áslaug Thorlacius. 18.10 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 20.00 Útvarpssaga barnanna: ,,Ævin- týri úr Eyjum" eftir Jón Sveins- son. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarssonar (11). 20.20 Harmonikuþóttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.50 „Ekkert er sem rósir". Þáttur um danska rithöfundinn Knud Sörensen. Umsjón: Nína Björk Árnadóttir. 21.30 Kvöldtónleikar. Þættir úr sígildum tónverkum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Óperettutónlist. 24.00 Miðnæturtónleikar. 00.50 Fréttir. Sunnudagur 23. desember Þorláksmessa 08.00 Morgunandakt. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 08.35 Lótt morgunlög. „Tingluti"-þjóð- lagaflokkurinn leikur og syngur. 09.00 Fréttir. 09.05 Morguntónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a) Messa í C-dúr K.317 „Krýningarmess- an". Sigelinde Damisch, Hildegard Laurich, Chris Merritt, Alfred Muff og Mozarteum-kórinn syngja með Út- varpshljómsveitinni í Salzburg; Ernst Hinreiner stj. (hljóöritun frá austur- ríska útvarpinu). b) Sinfónía nr. 39 í Es- dúr K. 543. Kammersveit Evrópu leik- ur; Sir Georg Solti stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. 11.00 Messa ( Langholtskirkju. Prestur: Séra Pjetur Maack. Organleikari: Jón Stefánsson. Hádegistónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.25 ,,Að komast burt". Dagskrá um franska skáldið og ævintýramanninn Arthur Rimbaud. Kristján Árnason tók saman og talar um skáldið. Lesari: Arnar Jónsson. 14.30 Jólalög frá ýmsum löndum. Kammerkórinn syngur. Rut L. Magn- ússon stj. Andrés Björnsson útvarps- stjóri flytur skýringar. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveöjur, óstað- settar kveðjur og kveðjur til fólks sem býr ekki í sama umdæmi. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur - framhald. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Hótíð fer í hönd. Þórir Kr. Þórðarson og Bernharður Guðmundsson líta til jóla. 19.50 ,,Helg eru jól". Jólalög í útsetningu Árna Björnssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýsl- um og kaupstöðum landsins. Leikin verða jólalög milli lestra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. 22.35 Jólakveðjur - framhald. 00.50 Fréttir. Mánudagur 24. desember aðfangadagur 07.00 Fréttir. A virkum degi. 08.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.05 Bróðum koma blessuð jólin. - „Kertasníkir og jólastjarnan" eftir Iðunni Steinsdóttur. Arnar Jónsson les. Árni Björnsson kemur í heimsókn. Umsjón: Hildur Hermóðsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.) 11.00 ,,Ég man þá tíð". 12.20 Fróttir. 12.45 Veöurfregnir. Tónleikar. 13.20 Jólakveöjur til sjómanna á hafi úti. 14.30 ,,Stjarneyg", saga eftir Zacharias Topelius í þýðingu Bjarna Jónssonar frá Vogi. Gunnar Stefánsson les. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 l góðum fólagsskap. Beðið eftir jól- unum með yngri kynslóðinni. 18.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organleik- ari: Martin H. Friöriksson. 19.10 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar (slands í útvarpssal. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Laufey Sig- urðardóttir, Júlíana Kjartansdóttir og Daði Kolbeinsson. 20.00 Jólavaka útvarpsins. a) „...af fögn- uði hjartans syngjum nú". Jólasöngv- ar frá ýmsum löndum. Umsjón og kynningar Jón örn Marínósson. b) Friöarjól. Biskup íslands herra Pétur Sigurgeirsson flytur ávarp og jólaljós kveikt. 21.10 „Nú stendur hún, jólastundin há". Svava Jakobsdóttir tók saman dag- skrána. Lesarar: Guðrún Ásmunds- dóttir og Árni Bergmann. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturinn úr „Messíasi", óra- toríu eftir Georg Friedrich Hðndel. Kathleen Livingston, Rut L. Magnússon, Neil Mackie og Michel Ribbon syngja meö Pólýfónkórnum og kammersveit; Ingólfur Guðbrands- son stjórnar. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgríms- kirkju á jólanótt. Dr. Sigurbjörn Ein- arsson biskup predikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson og séra Karl Sigur- björnsson þjóna fyrir altari. Mótettu- kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Haröar Áskelssonar organleik- ara. Dagskrárlok um 00.30 Þriðjudagur 25. desember jóladagur 10.40 Klukknahringing. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Organ- leikari: Reynir Jónasson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Tónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Hádegistónleikar. 13.30 Jól í kaþólskum löndum. Sagt frá jólahaldi í FÓIIandi, Frakklandi, Ítalíu og Spáni. Umsjón: Friörik Páll Jóns- son. 14.30 „Jólaóratorían" eftir Johan Se- bastian Bach. (1. og 2. þáttur). Elly Ameling, Helen Watts, Peter Pears og Tom Krause syngja með Söngsveit- inni í Lúbeck og Kammersveitinni í Stuttgart; Karl Munchinger stj. 15.30 „Að vísu gekk ég hór, en var óg til?" Inga Huld Hákonardóttir ræðir við Gunnar Gunnarsson rithöfund. Flosi Ólafsson leikari les kafla úr Fjall- kirkjunni. (Áður á dagskrá í desember 1970.) í upphafi þáttarins les Gunnar Gunnarsson (af hljómplötu) kaflann ,Jól" úr Leik að stráum. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð — Barnatími í út- varpssal. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Kynnir: Guðríður Lillý Guð- björnsdóttir. Agnes Löve stjórnar hljómsveit og Helga Gunnarsdóttir stjórnar kór Melaskólans í Reykjavík. Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson talar við börnin. Kórinn flytur Grýlukvæði eftir Jóhannes úr Kötlum við lög Ingi- bjargar Þorbergs. Jólasveinar koma í heimsókn og sungin veröa barna- og göngulög við jólatréð. 17.50 Kvöldlokkur ó jólaföstu. Blásara- kvintett Reykjavíkur leikur á tónleik- um í Langholtskirkju 11. þ.m. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 „Nóttin helga". Dr. Sigurbjörn Ein- arsson biskup les þýðingar sínar á Ijóðum eftir Hjalmar Gullberg. 19.50 Einsöngur og kórsöngur. Flytj- endur: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Kór Langholtskirkju, Gústaf Jóhannesson og kammersveit; Jón Stefánsson stj. a) „Exultate jubilate", mótetta K. 165 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b) Jólasálmar. 20.30 María guðsmóðir á íslenskum slóðum. Sigurlaug Björnsdóttir tók saman. Lesari: Herdís Þorvaldsdóttir. 21.00 „Musica Antiqua". Camilla Söder- berg, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir og Snorri örn Snorrason leika hljóðfæra- tónlist frá fyrri öldum. Snorri örn Snorrason kynnir. 21.30 Sögustaðir á Norðuriandi — Möðruvellir í Hörgárdal. (Fyrri þátt- ur). Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (RÚVAK) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.30 Tónlistarfélag Ríkisóperunnar í Vínarborg heldur tónleika til heið- urs söngvaranum George London í júní sl. 00.30 Fréttir. Miðvikudagur 26. desember annar í jólum 08.45 Morgunandakt. Séra Jón Einars- son flytur ritningarorð og bæn. 09.00 Fréttir. 09.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. 11.00 Messa frá Laufáskirkju. Prestur: Séra Bolli Gústavsson. Organisti: Sig- ríöur Schiöth. Hádegistónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.15 Mozarttónleikar í Vínarborg. 14.15 „Alvara í gamni". Dagskrá um Lud- vig Holberg í tilefni 300 ára afmælis hans. Umsjón: Vésteinn Ólason. 15.15 Jóla hvað? Létt jólalög sungin og leikin. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnatími — Sveitajój. Umsjón: Sigrún Siguröardóttir. (RÚVAK) 17.10 Fró tónlistarhátíðinni í Salzburg sl. sumar. 17.40 Áfram hærra á jólum. Gunnar H. Ingimundarson, Ásdís Emilsdóttir og Hulda H. M. Helgadóttir taka saman þátt um kristileg málefni. 18.20 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.25 Annað kvöld jóla. Með Eddu Björg- vinsdóttur í Stúdíói 1. 20.00 Hvað viltu verða? Starfskynningar- þáttur í umsjá Ernu Arnardóttur og Sigrúnar Halldórsdóttur. 21.00 Tónleikar í Toronto. National Arts- hljómsveitin leikur; Claudio Scimone stj. 21.45 „Jólagleði í Vestmannalandi 1931". Smásaga eftir Magnús Sveins- son frá Hvítstöðum. Klemenz Jóns- son les. 22.00 Horft í strauminn með Auði Guð- jónsdóttur. (RÚVAK) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Tímamót. Þáttur í tali og tónum. Umsjón: Árni Gunnarsson. 23.15 Gömlu dansarnir. 23.50 Fréttir. Fimmtudagur 27. desember 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Á virkum degi. 07.25 Leikfimi. 08.00 Fréttir. Morgunorð — Esra Pétursson talar. 09.00 Fréttir. 09.05 Morgunstund barnanna: „Greni- tréð" eftir Tove Jansson í þýðingu Borgars Garðarssonar. Guðrún Al- freösdóttir les fyrri hluta sögunnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 11.00 „Ég man þó tíð". 12.20 Fróttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig Ráls- dóttir. 14.00 „Ögnir þjóövegarins", smósaga eftir Fay Weldon. Þuríður Baxter les þýöingu sína. 14.30 Á frívaktinni. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síödegisútvarp. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.50 Daglegt mól. 20.00 Jólaleikrit útvarpsins: „Alkestis" eftir Evripídes. Þýðandi: Helgi Hálf- danarson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. Leikendur: Viðar Eggertsson, Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson, Valgerður Dan, María Sigurðardóttir, Arnar Jónsson, Kjartan Bjargmundsson, Jón Sigurbjörnsson, Valur Gíslason og Hjalti Rögnvaldsson. Jón Viðar Jónsson flytur formálsorð. 21.30 Semballeikur. Helga Ingólfsdóttir leikur Franska svítu nr. 4 í Es-dúr eftir Johan Sebastian Bach. 21.50 Tveggja heima jól. Guðjón Friðriks- son ræðir við Harald Guðbergsson teiknara. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 „Til gleðinnar". Anna Ólafsdóttir Björnsson sér um þáttinn. Lesari með henni: Erlingur Gíslason. 23.00 Frá tónleikum íslensku hjóm- sveitarinnar f Bústaðakirkju 19. þ.m. (Fyrri hluti) Stjórnandi: Guð- mundur Emilsson. Söngsveitin Fíl- harmonía syngur. Einleikarar: Ásdís Valdimarsdóttir og Mats Rondin. Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. 23.45 Fréttir. Laugardagur 29. desember 16.00 Hildur. Níundi þáttur. - Endursýn- ing. 16.30 Iþróttir. 18.30 Enska knattspyrnan. 19.25 Kærastan kemur í höfn. Fjórði þátt- ur. Danskur myndaflokkur í sjö þátt- um ætlaður börnum. 19.50 Fróttaágrip á tóknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Dave Allen lætur móðan mása um jólin. Breskur skemmtiþáttur. 21.30 Gestrisni. (Our Hospitality) Þögul bandarísk skopmynd frá 1923, s/h. Leikstjóri: Buster Keaton. Aðalhlut- verk: Buster Keaton, Natalie Talmadge, Joe Keaton og Buster Keaton yngri. Á öldinni sem leið snýr ungur Suöurríkjamaður heim til átt- haganna eftir langa fjarveru. Þar verð- ur hann leiksoppur í hatrömmum ættaerjum. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 22.40 Júlía. Bandarísk bíómynd frá 1977 byggð á bókinni „Pentimento" eftir Lillian Hellman. Leikstjóri Fred Zinne- mann. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave, Jason Robards og Maximilian Schell. Bandarísk skáld- kona lýsir örlögum Júlíu æskuvin- konu sinnar. Hún leggur stund á lækn- isfræði, fyrst í Oxford og síðan í Vínar- borg. Jafnframt fyllist hún áhuga á stjórnmálum og mannréttindamálum. Þegar fundum þeirra stallna ber sam- an síðar kemst skáldkonan að því að Júlía tekur virkan þátt ( baráttu gegn uppgangi nasismans. Myndin hlaut þrenn óskarsverðlaun árið 1978. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. Fimmtudagur 20. desember 20.00-24.00 Kvöldútvarp Föstudagur 21. desember 10.00-12.00 Morgunþáttur. 14.00-16.00 Pósthólfið. 16.00-17.00 Listapopp. 17.00-18.00 Lóttir sprettir. Hlé. 23.15-03.00 Næturvaktin. Laugardagur 22. desember 10.00-12.00 Morgunþáttur. 14.00-16.00 Lóttur laugardagur. 16.00-18.00 Milli mála. Hlé. 24.00-03.00 Næturvaktin. Sunnudagur 23. desember 13.30-15.00 Krydd í tilveruna. 15.00-16.00 Tónlistarkrossgátan. 16.00-18.00 Vinsældaiisti Rásar 2. Mánudagur 24. desember Aðfangadagur Engin útsending. Þriðjudagur 25. desember Jóladagur Engin útsending. Miðvikudagur 26. desember 14.00-15.00 Eftir tvö. 15.00-17.00 i hátíðarskapi. 17.00-18.00 Vetrarbrautin. Hló. 23.00-02.00 Dansrásin Fimmtudagur 27. desember 10.00-12.00 Morgunþáttur. 14.00-15.00 Dægurflugur. 15.00-16.00 I gegnum tlðina. 16.00-17.00 Bylgjur. Framsækin rokktón- list. 17.00-18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 — Rokktlmabilið. Hlé. 20.00-24.00 Kvöldútvarp. Föstudagur 28. desember 10.00-12.00 Morgunþáttur. 14.00-16.00 Pósthólfið. 16.00-17.00 Listapopp. 17.00-18.00 Lóttir sprettir. Hló. 23.15-03.00 Næturvaktin. Laugardagur 29. desember 14.00-16.00 Lóttur laugardagur 16.00-18.00 Milli mála. Hlé. 24.00-03.00 Næturvaktin. 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.