Helgarpósturinn - 31.10.1985, Page 5

Helgarpósturinn - 31.10.1985, Page 5
A dögunum veltum við vöng- um yfir því, að hugsanlegt væri, að Valur Arnþórsson kaupfélags- stjóri á Akureyri ætlaði að taka sæti á framboðslista framsóknarmanna í bæjarstjórnarkosningum á Akur- eyri. Kunnugir telja, að þetta muni Valur ekki gera, því með því væri hann að taka niður fyrir sig eftir að hafa áður setið í bæjarstjórn auk þess sem hann hefur verið orðaður við þingframboð. Hver framtíðar- plön Vals eru nákvæmlega vitum við að sjálfsögðu ekki. Hins vegar benda glöggir menn á, að það hafi orðið Val þrátt fyrir allt vonbrigði að vera ekki^ valinn einum rómi sem forstjóri SÍS, og því hafi hann nú sett strikið á bankastjórastarf í Lands- BliALEIGA REYKJAVIK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BI.ÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLU FJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRDUR: SEYDISFJÖRDUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRDI 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent bankanum í Reykjavík. Þar losnar starf á næsta ári, þegar Helgi Bergs verður sjötugur.. . sölutregða er um þessar mundir á bílamarkaðnum, hvort sem um er að ræða gamla bíla eða nýja. Þrátt fyrir þetta heyrum við, að tveir ungir menn, þeir Haf- steinn Hásler og Haraldur Gunn- arsson, eigendur Bílaleigunnar Geysis séu að opna bílasölu fyrir aftan Vörumarkaðinn við Lágmúla. Sagan segir jafnframt, að bílasölu- kóngur Akureyringa, Gunni Sót (Haraldsson), faðir Haralds, sé með puttana í þessu einnig. . . u ■ ú biður þjóðin þess í of- væni, að Jón Baldvin Hannibals- son leggi fram að nýju bjórfrum- varp sitt frá því í fyrra, en endalok þess þá samkvæmt þingsköpum urðu hin undarlegustu. HP getur glatt landsmenn með því að til- kynna, að von er á frumvarpinu bráðlega. Bið hefur hins vegar orðið á framlagningu frumvarpsins af hernaðarlegum ástæðum. Þannig er nefnilega með frumvörp, einkum þingmannafrumvörp stjórnarand- stæðinga, að reynt er að fá þing- menn úr sem flestum flokkum til þess að skrifa upp á plaggið. Þannig vantaði aðeins fulltrúa af Kvenna- lista og framsóknarmann á bjór- frumvarpið í fyrra. Núna gerir Jón Baldvin sér vonir um, að Stefán Guðmundsson alþingismaður úr Norðurlandi vestra ljái frumvarpinu nafn sitt og er þá framsóknarmaður- inn kominn í höfn. Um Kvennalist- ann vitum við ekki enn.. . BÖRN í BÍLUM ÞURFA VÖRN ^fnEO®0^ HA Pú stekkur inn, borðar Ijúffengan og léttan mat á vægu verði, lítur I blöðin, færð þér frítt kaff i eða te, spjallar við fólk og mætir með bros á vör til starfa á ný. SUPUR: 201 Trjónukrabbasúpa 202 Pýsk kartöflusúpa fhell máltíð) BRAUÐRÉTTIR: 120,- 140,- 203 204 205 206 207 208 Heltt laukbrauð m/ostl 120,- Heltt brauð m/sveppum, sklnku og ostl 135,- Heltt rúnstykkl m/ostl 100,- langloka með rækJum. eggjum og grænmetl 135,- Klúbbsamloka m/sklnku, túnflsk og grænmetl 140,- Brauðvasl m/salatl (prta) LÉTT SALÖT: 209 Salat m/salaml, aspas og ostl 210 saiat m/kJúkllng. maís og ananas 211 Salat m/rækjum, krækllng og túnflsk 212 Kalt snltsel m/kartöflusalatl 213 Kaldar bullettur m/slnnepl 214 Kryddpylsur m/súrkáll og sveppamaukl 215 Jógúrt, 4 tegundlr 216 Ávextlr eftlr vall, epll, appelslna. bananl, melóna, vfnber 125,- 200,- 210,- • 210,- 260,- 240,- 240,- 50,- 35,- HADEpSpSjNjDlP Pú þarft að halda fund i fyrirtækinu, félaginu eða með stelpunum i blokkinni. i salnum undir súð á efri hæð bjóðum við hópum upp á Ijúffenga rétti og tæknivædda fundaaðstöðu (sýningarvél, vídeó og myndvarpi). HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.