Helgarpósturinn - 31.10.1985, Blaðsíða 16
kreik eftir að Útsýn var breytt í
hlutafélag. Ein þeirra er sú, að Ing-
ólfur Guðbrandsson muni láta af
störfum á næsta ári. Hver þá tæki
við er hins vegar óvíst. Víst er aftur
á móti að Útsýn fyrirhugar miklar
skipulagsbreytingar á næstunni og
mun t.d. leggja meiri áherslu á „inn-
flutning" erlendra ferðamanna til ís-
lands en flestar ferðaskrifstofur í
bransanum. Hafa forráðamenn Út-
sýnar í uppsiglingu sérstaka deild
fyrir erlendan túrisma á íslandi og
munu ráða sérstakan yfirmann sem
á að bera ábyrgð á að gera ísland að-
laðandi í augum erlendra ferða-
manna og beina þeim til landsins
gegnum Ötsýn. Við heyrum að sá
sem eigi að taka að sér þetta starf sé
Knútur Óskarsson sem unnið hef-
ur hjá ferðaskrifstofunni Úrval. . .
Þ
að fór eins og við spáðum, að
Friðrik Pálsson hjá SÍF var valinn
sem forstjóri SH í stað Eyjólfs Is-
felds Eyjólfssonar. En ekki er
samt alveg búið að hræra í pottun-
um hjá SH, því við heyrum, að nú
þurfi Jón Ingvarsson formaður SH
að víkja vegna m.a. breyttra haga,
verði af sameiningu Isbjarnarins og
BÚR. Líklegir formenn eru Ólafur
B. Ólafsson, Ólafur Gunnarsson,
Gunnar Guðjónsson, Guðfinnur
Einarsson o.fl... .
Þ
egar Friðrik Pálsson hættir
sem framkvæmdastjóri SÍF og tekur
við forstjórastöðu SH spyrja margir
sig: Hver tekur við af Friðrik i Sölu-
sambandi íslenskra fiskframleið-
enda? Við þykjumst vita svarið:
Magnús Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Vinnuveitendasam-
bands íslands...
FREE
STYLE
FORMSKi >M
L'OREAL
nrrr'n r i , * * /d ~ ný’a ^gningarskúmið
SKUM í hánð? frá LORÉAL*
og hárgreiðslan verður
leikur einn.
□□□□□□□□aatir '’uciaisaaooDaaaaaaaDDCi^DaDDDaDnaaa
" □
□
□
□
PaKrennur s
plasti
jEinfaldar í uppsetninguj
Hagstætt verð
VATNSVIRKINN //
ÁBMÚU 21 - POSTHÖLF 8620 — 128 REYKJAyÍK .
SÍMIAR: VERSLUN. 686465. SKRIFSTOFA: 685966
SOLUM: 686491
D
□
□
□
□
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
16 HELGARPÓSTURINN
SÝNINGAR
Ásgrímssafn
Opið í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Gallerí Borg
Pósthússtræti 9
Björg Þorsteinsdóttir sýnir krítarmyndir í lit
og svart-hvítartil 15. nóv., frá kl. 12—18 virka
daga og 14—18 um helgar.
Gallerí Langbrók
Amtmannsstíg 1
Opið mánud. — föstud. kl. 12—18, laugard.
kl. 14-18.
Kjarvalsstaðir
við Miklatún
Kjarvalssýning.
Listasafn ASI
Sýning á verkum franska myndlistarmanns-
ins Jean-Paul Chambas. Á sýningunni eru
27 verk, olíumálverk, teikningar og stein-
þrykksmyndir, unnar á síðastliðnum fimmt-
án árum. Sýningin er hingað komin fyrir
milligöngu menningardeildar franska sendi-
ráðsins.
Sýningin stendur til 10. nóvember, virka
daga kl. 14—20 og um helgar kl. 14—22.
Listasafn Einars Jónssonar
Hnitbjörgum við Njarðargötu
Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá
kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safnsins
er opinn daglega frá kl. 10—17.
Listmunahúsið
Ágúst Pedersen með málverkasýningu sína
„Tilraun með tilgerðarleysi". Opið virka daga
kl. 10—18, laugard. og sunnud. kl. 14—18.
Síðasta sýningarhelgi.
Mokkakaffi
v / Skólavörðustíg
Gunnar Kristinsson sýnir akrýl- og túss-
myndir til 6. nóvember.
Norræna húsið
Form-island í kjallara, sýning frá Amnesty
International í anddyri.
Nýlistasafnið
Vatnsstíg 3b
Ljósmyndasýning í tengslum við Listahátíð
kvenna. Opið kl. 16—22,14—22 um helgar.
Verkstæðið V
Þingholtsstræti 28
Ópið alla virka daga frá kl. 10—18 og laugar-
daga 14—16.
Vesturgata 3
Sýning á tillögum 7 arkitekta að nýtingu
húsanna.
Þjóðminjasafn íslands
í Bogasal stendur yfir sýningin Með silfur-
bjarta nál, íslenskar hannyrðakonur og
handverk þeirra. Á sýningunni eru hannyrðir
íslenskra kvenna undanfarinna alda. Opið
kl. 13.30-16 daglega.
BÍÓIN
★ ★ ★ ★ framúrskarandi
★ ★ ★ ágæt
★ ★ góð
★ þolanleg
O léleg
Regnboginn
Ögnir frumskógarins
(The Emerald Forestl
★ ★★
Leikstjóri: John Boorman. Bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15.
Coca-Cola drengurinn **
Sjá Listapóst.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Sikileyjarkrossinn
Með Roger Moore. Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15.
Cannonball Run II
Kappaksturs- og grínmynd með Burt Reyn-
olds og öllu Cannonball-genginu.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 11.15.
Algjört óráð
(Heller Wahn)
V-þýsk kvikmynd um örlög tveggja kvenna
sem tvinnast saman á furðulegan hátt. Leik-
stjóri: Margarethe von Trotta. Aðalhlutverk:
Hanna Schygulla og Angela Winkler.
Sýnd kl. 7.
Vitnið
(The Witness)
★★★
Sýnd kl. 9.10.
Síðustu sýningar.
Rambó
★★
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Broadway Danny Rose
★★★
Aðalhlutverk Woody Allen og Mia Farrow.
Broadway Danny Rose er bæði fyndin og
átakanleg mynd og einnig spennandi. Og
vel leikin — ekki síst Mia Farrow sem geð-
stirð Ijóska. En það sem gefur myndinni gildi
er máttur Woody Allens að skila söguþræði
í persónulegum kvikmyndastíl og öguðu
formi. Verk meö sterkum höfundareinkenn-
um leikstjóra verða nefnilega æ sjaldséðari
frá Bandaríkjunum. -IM
Sýnd kl. 9.15
Háskólabíó
Amadeus
★★★★
Framleiðandi: Saul Zaents. Leikstjóri: Milos
Forman. Handrit: Peter Shaffer eftir eigin
leikverki. Aðalhlutverk: F. Murray Abraham,
Tom Hulce, Elizabeth Berridge, Jeffrey
Jones, Roy Dotrice og fl.
Amadeus sópaði til sín átta Óskarsverðlaun-
um á síðasta ári. Það þarf engan að undra;
Amadeus er fullkomið kvikmyndaverk.
Sýnd kl. 5 og 9. -IM
Sinfóníutónleikar fimmtud. kl. 20.30.
Nýja bíó
Ástríöuglæpir
★★
Leikstjóri: Ken Russel. Handrit: Barri
Sandler. Kvikmyndaleikstjóri: Richard Bush.
Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Anthony
Perkins, John Laughlin og fl.
Kynlífið og tilfinningar því tengdar eru
þungamiðjan; sjálfur aflvaki myndarinnar.
Og lýsing Russels á því vekur annað hvort
hrifningu eða viðbjóð — eins og fyrri dag-
inn. -IM
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Bíóhöllin
Salur 1
Borgarlöggurnar
(City Heat)
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Burt Reyn-
olds, Irene Cara, Jane Alexander. Leikstjóri:
Richard Benjamin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Gosi
Sýnd kl. 3 um helgina.
Salur 2
He-man og leyndardómur sverðsins
(The Secret of the Sword)
Sýnd kl. 5 og 7.
Einn á móti öllum
(Turk)
Meö Timothy Hutton og Peter Boyle. Leik-
stjóri: Bob Clark.
Sýnd kl. 9 og 11.
Einnig kl. 3 um helgina.
Salur 3
Heiður Prizzis
(Prizzi's Honor)
★★★
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Mjallhvít og dvergarnir 7
Sýnd kl. 3 um helgina.
Salur 4
Víg í sjónmáli
(A View to a Kill)
★★
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Ár drekans
(The Year of the Dragon)
★★★
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 10.
Sagan endalausa
Sýnd kl. 3 um helgina.
Salur 5
Auga kattarins
(Cat's Eye)
★★
Leikstjórn: Lewis Teague. Handrit: Stephen
King, eftir þremur smásögum sínum. Kvik-
myndun: Jack Cardiff. Tónlist: Alan Sil-
vestri. Aðalleikarar: James Woods, Drew
Barrymore, Alan King, Kenneth McMillan,
Robert Hays, Candy Clark, James Naugh-
ton, Tony Munafo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Gullni selurinn
Sýnd kl. 3 um helgina.
Laugarásbíó
Salur A
Gleðinótt
(Night in Heaven)
Aðalhlutverk: Lesley Ann Warren og
Christopher Atkins.
Salur B
Hörkutólið Stick
★
Leikstjórn: Burt Reynolds. Handrit: Elmore
Leonard og Joseph H. Stinson. Kvikmynd-
un: Nick McLean. Tónlist: Barry de Vorzon
og Joseph Conlan. Aðalleikarar: Burt Reyn-
olds, George Segal, Candice Bergen.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð yngri en 16 ára.
Milljónaerfinginn
(Brewster's Millions)
★
Leikstjórn: Walter Hill. Tónlist: Ry Cooder.
Aðalleikarar: Richard Pryor, John Candy.
Sýnd kl. 9 og 11.
Salur C
Gríma
(Mask)
★★★
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Síðasta sýningarvika.
Austurbæjarbíó
Salur 1
Hrekkjalómarnir
(Gremlins)
★★
Framleiðandi: Steven Spielberg. Leikstjóri:
Joe Dante. Handrit: Chris Columbus. Kvik-
myndataka: John Hora. Aðalhlutverk: Zach
Galligan, Phoebe Cate, Hoyt Axton, Frances
Lee McCain, Pally Holliday og fl.
Gremlins er skemmtileg mynd og spenn-
andi, þótt ofbeldiö fari út íöfgar stundum og
reyndar furðulegt að myndin hafa sloppið
jafn væglega gegnum Kvikmyndaeftirlitið
(bönnuð innan 10 ára). -IM
Salur 2
Vafasöm viðskipti
Gamanmynd með Tom Cruise og Rebeccu
De Mornay.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Týndir í orrustu
(Missing in Action)
Kvikmynd úr Vietnam-stríðinu. Chuck
Norris. Bardagamynd í sama flokki og
Rambó.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Tónabíó
Tuareg
Eyðimerkurhermaðurinn
Aðalhlutverk: Mark Harmon, Ritza Brown.
Leikstjóri: Enzo G. Castellari.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Stjörnubíó
Salur A
Ein af strákunum
(Just One of the Guys)
★
Leikstjórn: Lisa Gottlieb. Handrit: Dennis
Fieldman. Tónlist: Tom Scott. Aðalleikarar:
Joyce Hyser, Clayton Rohner, Bill Jacoby og
William Zabka.
Lisa Gottlieb leikstýrir þessu og hefur
leiðst handritið jafn mikið og mér. Ef ekki
væri hægt að hafa gaman af nokkrum geð-
veikislega ýktum aukapersónum, væri þessi
mynd alveg yfirmáta ómerkileg. -SER.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
í strákageri
(Where the boys are)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýningar í báðum sölum kl. 3 um helgina.
VIÐBURÐIR
Upplestur
Þórarinn Eldjárn verður í Stúdentakjallar-
anum við Hringbraut á sunnudagskvöld kl.
21, þar sem hann mun lesa úr Margsaga, ný-
útkomnu smásagnasafni sínu. Aðgangur
ókeypis.
AÁ kynningarfundur
AA-deildirnar í Reykjavík munu halda opinn
kynningarfund í Háskólabíói á laugardaq kl.
14.00.
Flóamarkaður
Fjöllistafélagið „Veit mamma hvað ég vil"
heldur flóamarkað að Hafnarstræti 9 á laug-
ardag kl. 14. Verða þar margir góðir munir á
boðstólnum gegn vægu verði.
Fyrirlestrar
Dr. Sten Ebbesen, forstöðumaður Institut
for græsk og latinsk middelalderlig filologi
við Kaupmannahafnarháskóla, flytur opin-
beran fyrirlestur í boði heimspekideildar Há-
skóla íslands og Félags áhugamanna um
heimspeki á laugardag kl. 13:30 í stofu 101
í Lögbergi.
Þorsteinn Gylfason flytur fyrirlestur á
sunnudag kl. 15 í Félagi áhugamanna um
heimspeki, sem nefnist Tónlist, vísindi og
réttlæti.
Fyrirlestur verður í Lögbergi, stofu 101 og er
öllum heimill aðgangur.
LEIKUST
Leikfélag Hafnarfjarðar
Bæjarbíói
„Fúsi froskagleypir" eftir Ole Lund Kirke-
gaard. Þýðing: Olga Guðrún Árnadóttir,
söngtextar: Ólafur Haukur Símonarson, tón-
list: Jóhann Morávek.
Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut
Rokksöngleikurinn Ekkó með tónlist Röggu
Gísla., fimmtud. og sunnud. kl. 21. Upplýs-
ingar og miðapantanir í síma 17017.
Kjallaraleikhúsið
Vesturgötu 3
Reykjavíkursögur Ástu Sigurðardóttur. Að-
göngumiðasala frá kl. 16, sími 19560.
Leikfélag Reykjavíkur
Land míns föður
Söngleikur eftir Kjartan Ragnarsson
Uppselt, þar til eftir helgi.
Alþýðuleikhúsiö
á Hótel Borg
Þvílíkt ástand
Laugard. kl. 15.30.
Mánud. kl. 20.30.
Ferjuþulur — Rím við bláa strönd
Símsvari 15185.
Þjóðleikhúsið
íslandsklukkan
Föstudag kl. 20.
Með vífið í lúkunum
Fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 20.
Hitt leikhúsið
Litla hryllingsbúðin
Fimmtudag, föstudag kl. 20, sunnudag kl.
16.
Broadway
Græna lyftan, fimmtud.- og sunnudags-
kvöld.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ
Hvenær kemurðu aftur rauðhærði ridd-
ari?, eftir Medoff. Leikstjóri og þýðandi
Stefán Baldursson.
Sýning föstud. og laugard. kl. 20.30.
TÓNLIST
Gerðuberg
Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Páll Eyj-
ólfsson gítarleikari spila gamla tónlist og'
nýja, innlenda og erlenda á sunnudag kl. 17.
Hamrahlíð
Tónlistarfélag MH heldur á sunnudag fjöl-
bragðarokkhátíðina „Velkomin um borð".
Hátíðin hefst stundvíslega kl. hálf níu. For-
sala aögöngumiða er í hljómplötuverslun-
um og í MH.