Helgarpósturinn - 13.02.1986, Síða 19

Helgarpósturinn - 13.02.1986, Síða 19
ritsmiðju með þekktum kvenrithöf- undum í broddi fylkingar. . . sem eiga fyrirtækið. Eins og alþjóð veit, dró DV sig út úr risafyrirtækinu og bæði SÍS, Morgunblaðið, Al- menna bókafélagið og Reykjavíkur- borg hafa verið tvístígandi hvað ger- ist næst. Hjörleifur Kvaran hefur sagt upp störfum sem framkvæmda- stjóri Isfilm og hefur þegar tekið til starfa á sínum gamla vinnustað, hjá borgarverkfræðingi. Stjórnarmenn ísfilm leita nú logandi Ijósi að nýjum framkvæmdastjóra og hefur Krist- jáni Jóhannssyni framkvæmda- stjóra AB verið falið að finna verð- ugan framkvæmdastjóra' ísfilm. Hins vegar hafa verið teknar ýmsar ákvarðanir varðandi framtíðar- rekstur ísfilm. Þannig hefur félagið til dæmis ákveðið að hætta öllum áformum um sjónvarpsrekstur en einbeita sér að rekstri útvarps- stöðvar. . . H I ■ laðvarpakonur eru dálítið áhyggjufullar þessa dagana, og ekki að ósekju. Húsakaupin fyrir kven- menningu hafa kostað kvenmenn- ina meira í vexti en þær gerðu ráð fyrir og hlutafjársöfnun ekki gengið jafn greiðlega og þær áttu von á. Þann 22. febrúar nk. verður haldinn aðalfundur í Hlaðvarpanum og teknar ákvarðanir um áframhald- andi aðgerðir. Konurnar greiða nú um 1,3 milljónir á mánuði en fast- eignaverð húsanna mun vera rúmar 16 milljónir. Annars er ýmisleg iðja farin af stað í Hlaðvarpanum. Þann- ig eru konur að hefja myndlistar- námskeið fyrir konur og börn (ekki bara telpur), og hugmyndir hafa verið uppi um að setja á laggirnar l^landi um Hlaðvarpann: Viðar Eggertsson er að fara af stað með leiksýningu hjá leikhúsi sínu, Egg-leikhúsinu. Verður sýn- ingin til húsa í svonefndu Kjallara- leikhúsi Hlaðvarpans og hefur Viðar fengið írskan leikstjóra hing- að til lands til að leikstýra verkinu. Meira vitum við ekki að sinni en lesið HP í næstu viku.. . Bílbeltin hafa bjargað || ■ ingað til hafa Samvinnu- ferðir og Útsýn ekki sýnt sólar- blettunum Mallorca og Ibiza á Spáni sérlegan áhuga, en nú virðist hafa orðið breyting þar á, því nú bjóða bæði Útsýn og Samvinnuferðir ferð- ir til þessara staða. Af sumum er þetta túlkað þannig, að þessar ferðaskrifstofur ætli að drepa í fæð- ingu tilraun Karls Sigurhjartar- sonar hjá Ferðaskrifstofunni Pólaris til að rífa fyrirtækið upp, en þangað er Karl nýkominn frá Úrvali. Þaðan fór Karl eftir að Erling Aspelund var sendur frá aðalskrif- stofum Flugleiða og settur yfir Karl. Sagan segir, að Erling hafi þurft að víkja fyrir yngri manni, Guömundi Pálssyni, gegn vilja sínum. Þegar Karl fór frá Urvali hafði hann með sér öll sambönd sín á Mallorca og í Ibiza og hefur Pólaris, sem Karl og Páll G. Jónsson í Pólaris eiga sam- an, stefnt að því að ná fótfestu á þessum tveimur stöðum. En sagan segir, að stærri ferðaskrifstofurnar hafi tekið sig saman um að reyna að drepa þá tilraun í fæðingu... V, ið höfum sagt frá raunum ís- film og sundrungu hinna stóru aðila BILALEIGA REYKJAVIK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRDUR: HÚSAVÍK: EGILSTÁÐIR: VOPN AFJÖRÐU R: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HÖRNAFIRDI 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent 8. sýn. fimmtud. 13. febr. kl. 20.30. 9. sýn. föstud. 14. febr. kl. 20.30. 10. sýn. laugard. 15. febr. kl. 20.30. 11. sýn. sunnud. 16. febr. kl. 20.30. MiAasala opin í Gamla Bfói frá kl. 15.00-19.00 alla daga, frá kl. 15.00-20.30 sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10.00-15.00 alla daga í sima 11475. Allir íleikhús! Minnum á simsoluna með Visa. Munið NIS5AN CHERRY Tökum flesta notaða bíla upp í nýja. HELGARPÓSTURINN 19

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.