Helgarpósturinn - 13.02.1986, Side 40

Helgarpósturinn - 13.02.1986, Side 40
þjóðafyrirtækisins og mun starfa sem slíkt. Fyrirtækið mun t.d. taka að sér að kom§ á framfæri málstað íslenskra einstaklinga og fyrirtækja svo þeirra hlið á einhverju máli, eins og t.d. hvalveiðum, megi heyrast um heim allan. Ekki er ólíklegt að fyrir- tæki þeirra Jóns Hákonar og Ind- riða G. eigi eftir að vera tengt ís- lensku ríkisstjórninni í utanríkis- málum, landhelgismálum og út- flutningi, og boða stefnu hennar og málstað á erlendri grundu. Það má því segja í heild um þessa nýju ís- lensku upplýsingaþjónustu á al- þjóðamarkaði, að Jón Hákon Magn- ússon og Indriði G. Þorsteinsson séu fyrstu íslensku gervihnettirnir. . . S firmenn Hafskips sáluga eru nú farnir að hugsa sér til hreyfings á nýjan leik í atvinnulífinu. Jón Hákon Magnússon sem var yfir- 'igurgeir Jónsson hefur unnið í Seðlabankanum í um 20 ár og verið þar aðstoðarbankastjóri frá 1972. Hann þykir mjög hæfur maður markaðsdeildar Hafskips hefur nú stofnað fyrirtæki með eng- um öðrum en Indriða G. Þor- steinssyni rithöfundi og fjölmiðla- mógúl. Fyrirtækið heitir „Kynning og markaður" og mun einkum taka að sér að koma íslenskum málefn- um á framfæri erlendis. Hér mun ekki vera um hefðbundna vöru- kynningu að ræða, heldur er fyrir- tæki þeirra félaga í tengslum við bandarísk fjölþjóðafyrirtæki, Hill and Morton, sem sjá um að mark- aðssetja og kynna hugmyndir, stefn- ur og málstað skjólstæðinga sinna. Hér er því um að ræða eins konar áróðursfyrirtæki sem er hluti af al- þjóðlegri keðju. „Kynning og mark- aður“ er hluti af Evrópudeild fjöl- bankamaður og sérgrein hans verið alþjóðasamskipti. M.a. hefur Sigur- geir séð um allar erlendar lántökur fyrir ríkissjóð. Sigurgeir hefur nú verið ráðinn sem ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisinsirá og méö 1. apríi. Það hefur valdið mönnum nokkrum heilabrotum hvers vegna jafnhæfur bankamaður sem Sigur- geir hafi söðlað yfir í fjármálaráðu- neytið þar sem bíður hans strit, van- þakklátt starf og sennilega verr borgað en aðstoðarbankastjóra- staðan. Því hefur verið fleygt að með uppsögn sinni hafi Sigurgeir viljað undirstrika óánægju sína með að enn einu sinni hafi verið gengið framhjá bankamanni þegar ráðið var í stöðu bankastjóra Seðlabank- ans. Á stuttum tíma hafa tveir pólí- tíkusar gengið inn í bankann og sest í bankastjórastóla. í fyrra skiptið varð Tómas Árnason bankastjóri, þegar Gudmundur Hjartarson hætti, en í síðara skiptið varð Geir Hallgrímsson bankastjóri, þegar Davíð Ólafsson lét af störfum. Þá er ekki talið ólíklegt að Sigurgeir hafi illa getað hugsað sér að starfa undir hinum -nýráðna Geir vegná vanþekkingar hins síðarnefnda á bankamálum. Sigurgeir hefði með öðrum orðum orðið að vinna mest- alla bankastjóravinnu Geirs meðan Geir hefði tekið heiðurinn (og laun- in) af vinnu Sigurgeirs. Margir menn í bankakerfinu spyrja sig ennfremur þessa dagana hvort Seðlabankinn (og aðrir ríkisbankar) sé að verða pólitískt elliheimili... Gabriel HÖGGDEYFAR I MIKLU ÚRVALI 13 MATSEÐILL MARSBÚA? Nei, ekki alveg, en matseðill Krákunnar er alveg sérstakur. Þar er að finna rétti víðsvegar að úr heiminum og þessa dagana matreiðir Krákan mexíkanskan og indverskan mat. Fullt af girnilegum réttum, mildum, sterkum, sterkari og enn sterkari. Hvernig væri að brenna bragðlaukana hjá Krákunni. FJOLRITTA ÁTVEISLA Jú, einmitt það sem hefur alltaf vantað. Að geta bragðað á 10—12 réttum hverjum á fætur öðrum í góðri stemningu og veigarnar renna Ijúflega. Fjölréttq átveislan takmarkast við minnst 4 manns og borðið verður að panta með tveggja daga fyrirvara. VINBAR í REYKJAVÍK Já, Krákan breytist í „vínbar" eftir klukkan 22 og þá bjóðum við uppá sérlega gómsæta smárétti. Tortillas de Mole, heimabakað brauð með chili og hnetusósu, Tzatziki, Tarra- masalada, nýstárlegar ídýfur, frábær salöt, ýmisskonar paté og margt fleira forvitnilegt. SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 Náðirðu þessu öllu? Lestu það bara aftur. Nú, eða komdu. ^Krákan veitingahús Laugavegi 22 sími 13628 40 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.