Helgarpósturinn - 19.06.1986, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 19.06.1986, Blaðsíða 13
ERICSSON KYNNIR NÚ MIKID ÚRVAL AF F A R S í M U M. GEORG ÁMUNDASON, SUÐURLAN Ef allir væru steyptir í sama mót,hefðUm við hugsad á annan hátt. þá hefdum vid atfeins framleitt eina tegund farsíma, og hann hefði veritf vid allra hæfi. En sem betur fer eru ekki allir skapadir eins. Fólk hefur ólík sjónarmid og mismunandi þarfir. þess vegna framleidum vid þrjár tegundir farsíma. Sá iburdarmesti heitir PT 680. Hann getur þú fengid sem ferdafarsíma, handfrían og med neydarútbúnadi. Midtegundina PT 480 og þann einfald- asta PT 285 getur þú líka fengid í mismunandi gerdum. Okkar hugmynd er nefnilega sú, ad þad er sama hvada þarfir þú hefur, eda hvers konar bíl þú átt, þú getur alltaf fengid Erics- son farsíma sem er fullkomlega vid þitt hæfi. þó ad farsímarnir okkar séu mismunandi ad gerd er margt sem er þeim sameiginlegt. Gædín, tæknin og hönnunin er jafn fullkomin hjá öllum tegundunum. Vegna þess ad engir farsímakaup- endur geta sætt sig vid anncd. þadhefur 25 ára CDirccnN ^ reynsla kennt okkur. cmv.33uw ^ VÍK, SÍMAR 68118 0, 68782 0.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.