Helgarpósturinn - 19.06.1986, Blaðsíða 20
SKÁK
Hverju mundirðu leika?
Kannski er ráð að líta einu sinni
enn á atvik, fróðleg eða skemmti-
leg, úr skákum garpa frá liðinni tíð.
1.
Lövenfisch
Skákmótið í Karlsbad
1911
Oldrich Duras var kunnasti tafl-
meistari Tékka frá upphafi þessarar
aldar og fram að heimsstyrjöldinni
fyrri. Hann var á þessum árum einn
af fremstu skákmeisturum heims og
vann margan góðan sigur, tefldi
hvasst og reiknaði vel. Hann var
fæddur 1882 og lifði fram til 1957,
en tefldi ekki á mótum eftir 1914.
Hins vegar samdi hann þá margar
snjallar skákþrautir.
Mótleikandi hans í þeirri skák
sem hér er sýnd mynd frá var Gre-
górí Lövenfisch sem var sjö árum
yngri. Lövenfisch var verkfræðing-
ur að mennt og einn af fremstu
meisturum Sovétríkjanna. Eitt
minnisstæðasta afrek hans er að
hann hélt jöfnu í einvígi við Bot-
vinnik, en hafði þá áður orðið efstur
á skákþingi Sovétríkjanna.
Hann er greinilega búinn að ná
undirtökunum í þeirri stöðu sem
sýnd er á myndinni, Duras lék síðast
Rh2-g4. Spurningin er, hversu mikið
hald er í þeirri vörn? Hvernig teflir
svartur best?
2.
Næst reynum við að setja okkur í
spor Botvinniks, en þessi staða kom
fram í skák milli hans og Júdóvitsj á
skákmóti i Leningrad 1933. Bot-
vinnik þarf ekki að kynna, Júdóvitsj
er jafnaldri hans og allkunnur
meistari þar eystra. Hann hefur oft
komist í úrslit á skákþingum Sovét-
ríkjanna og hann hefur ritað tals-
vert um skák. Meðal annars er hann
ásamt Kotov höfundur bókarinnar
„Sovéski skákskólinn".
Það er töluverð spenna í þeirri
stöðu sem sýnd er á myndinni, og sú
spurning leitar á, hvort hvítur geti
Júdóvitsj
brotist inn á g6 með þvi að fórna
riddara. Botvinnik svaraði þeirri
spurningu á skemmtilegan hátt.
Hvernig?
Enn höldum við aftur í timann,
allt til skákþingsins mikla sem hald-
ið var í Vínarborg árið 1898 til þess
að minnast fimmtíu ára stjórnar-
afmælis Frans Jósefs keisara. Þar
voru samankomnir allir helstu skák-
meistarar heims að heimsmeistar-
anum Lasker einum undanskildum,
alls tuttugu — og tefldu tvöfalda um-
ferð, menn gáfu sér góðan tíma til
alvarlegra hluta á þessum tímum!
Hér er það Karl Schlechter sem hef-
ur hvítt gegn Amos Burn. Schlecht-
eftir Guðmund Arnlaugsson
er var 22 ára þegar skákin var tefid,
ungur og efnilegur Vínarbúi. Hann
varð síðar einhver öflugasti skák-
maður heims og hélt jöfnu í einvígi
við Lasker um heimsmeistaratitil-
inn 1910. Lasker bar þá höíuð og
herðar yfir aðra taflmeistara, en á
Schlechter tókst honum ekki að
finna neinn höggstað. Schlechter
var mikill listamaður og tefldi fjöl-
margar fallegar skákir. En það sem
helst háði honum sem taflmeistara
var góðsemin, hann var hæverskur
og friðsamur maður og átti erfitt
með að neita jafnteflisboði, jafnvel
þótt hann stæði betur.
3.
Schlechter
Hér er Schlechter greinilega með
vinningsstöðu. Burn lék síðast
Db8-f4 í von um að ná
drottningakaupum og vinna annað
peðið aftur. En Schlechter batt enda
á taflið með laglegum hnykk.
4.
Cohn
Burn
Miinchen 1900
Og nú er komið að Burn að vera
með betra tafl. Hér hefur allt gengið
að óskum, svartur lék Ha8-e8, og nú
er spurningin hvernig hvítur getur
best nýtt yfirburði sína.
Lausn á bls. 10
GÁTAN
Hvað er svona ámóta þykkt og
það er þunnt.
•|aniues gpueaijx :jbas
SPILAÞRAUT
Vestur spilar sjö grönd. Útspil er
spaðagosi.
Þannig voru öll spilin:
♦ G-10-2
<? G-9-7-3
O G-9-8-5
+ 5-4
♦ Á-6
V K-D-10-2
O Á-D-10-2
+ K-D-8
♦ 9-7-5-4-3
8
O 6
+ G-10-9-7-3-2
♦ K-D-8
Á-6-5-4
O K-7-4-3
+ Á-6
Lausn á bls. 10.
LAUSN Á KROSSGÁTU
• - • H - • • \R . • r , £ fí . N .
• s 'E R S J 1/9 á F fl N S i G . 7 .
K\U ’fí R F\ • 1 m fí L L fí R . R fí U P s
R fli • G ’o L a| r • fí L R Æ /n / ■ L fí p
• /< /? h sls fí . T R\fí s S R S ’fí • ’o L £
• R\t }< SlT U R •1/12? fí • r h r L fí Ð • D S
R / \? fí • \fí R / /V|> \N u s fílp / » R fí K Ú P
■ /v| u R t\u • T o R / • |/ N /V fí • 5 K £
gI/? fí U T a T\fí\ • U\G 6 l> 6 fí R G . K <£
L IU R K fí\R H / 1R * 6 L\’fí\S s K fí R K fl L
m ‘0\T • T E\ 'O * \P\fí T fí\ • 1/V £ fr T\fí H • /
s T\MK fí • \fí T 2.1/91 S ' N\'fí\} n\n ' 1 r b L /<
■ T\/?\Ú Ð U\R • K\/f\R P • |/9)Ð fí\" /3\fí K fí R
ilr&Lí /ÆLf / HULDu VTRU HG£lV6 F/SK- UR/nF — S/Dfl BöRNJt/ m 'fíRS T/-Ð ’OV/SS- UNfí l'/nu G / LTúúR FlUSIrO t /3AR- £r/-/ NflLpfl Sftmflr/ HRÓs s/ SKjot UR Kolsk/ LunD stvgg
\am ré. ú) H 6 NIK FÓLfló
zíj.rzJt ( \WU J/ _ V OF- „ STúPfí £/</</ JY7 £ /D
r TörR 77 fiR FRfl/n fír< fíF STfítS
F/-‘/k 5I6ADI
HflNV F/LRfí V£/T>flR fíFKom flNDI Vfl$KuR ’lL-flT 5KYT6n BflKKfl /KýU TuNGU mfíL/T> '/ Sj'o
HjflRfl DÓ'guH
BoRQ SYÐfl Tv’/ NóNAR upp „ SflTL/P- £/</</ //VN/ Pó'NNU mfíTuR
5flm51 ’OV/LJ/
ý GflTfl’ '/ RVK. SNftt)/ ÖL'lKlR
GuTl. LÓQfl Lé/Kúr
r) ÞpETTfl SToffl ~fl MER/ V/r- LEVSfl PÚ/Cfl Koj/fl 5 EPHL-
RöSK/W hötar LS£ R HfíPP : TfíLfí FRfí - 5Ö6N//V SvftR- fíR
GR.ÚI SK’iTuP
/£i9 5LE/F HlýjflR fí£Tj_ 5EK//L BoSSfl VE/T/ 77 <5N 'flTT JÖPP Mtkl
S mfl ÞJÖFN R&u/Z \T-é/NS MVKjfi Bojzq /?//</ (‘foRtrr) Hör_. lTýR/L>
/V V BflRO/
l flT- ORKífl SnmHL- GRÖ&- ufí
£/VD. SK.ST. FNT>.
L OV/LJ UGu% /rtJOG VF/D- IR BLfíSfl
5 Törz / Kl flR i 'fíVÓyr UP/NN GfljF/j Nfl6L/ >
20 HELGARPÓSTURINN