Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 31.07.1986, Qupperneq 13

Helgarpósturinn - 31.07.1986, Qupperneq 13
hvaða bækur verða útnefndar af ís- lands hálfu til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, þótt venja sé að segja ekki írá þeirri ákvörðun fyrr en á haustin. Líklega þarf það ekki að koma neinum á óvart hvaða bækur urðu fyrir vaiinu, en það eru Gulleyjan eftir Einar Kárason og Sagan öll eftir Pétur Gunnarsson. Kannski fara nú ungu rithöfund- arnir að vinna til þessara eftirsóttu verðlauna... HSinhverjar tilfærslur munu vera í uppsiglingu hjá ungum Sjálf- stæðismönnum. Þór Sigfússon, formaður Heimdallar, hefur líka gegnt stöðu framkvæmdastjóra Sambands ungra sjálfstæðismanna. Þór ætlar víst í viðskiptafræðina í haust og lætur þá væntaniega af síð- ara embættinu, en í staðinn er talið víst að þessa vegtýliu hljóti Stein- grímur Sigurgeirsson, fram- kvæmdastjóri Heimdallar og blaða- maður á Mogga. Annar blaðámað- ur af Morgunblaðinu mun líka vera á uppleið í flokknum, það er Guð- mundur Magnússon, sem kvað vera orðinn ritstjóri Frelsisins... rithöfundur sem hefur tekið sér auknefnið „hvítaskáld“ lýsir því yfir nú mitt í gúrkutíðinni að hann sé fluttur til Noregs og ætli ekki að snúa aftur fyrr en búið er að leyfa bjórinn á ísiandi. Hinu velta menn nú fyrir sér hver verði örlög sjón- varpsleikritsins sem Ásgeir ætlaði að fara að skrifa um Guðlaug sund- kappa Friðþórsson frá Vestmanna- eyjum. Ásgeir var búinn að þiggja styrk frá Hrafni Gunnlaugssyni dagskrárgerðarstjóra til þessa verks, en reyndar fylgir sögunni að Guðlaugur hafi ekki verið alitof ginnkeyptur fyrir hugmyndinni. En þá mun víst hafa verið ráðgert að Ásgeir skrifaði bara um eitthvað annað... Vidskiptavinir Landsbankans eru jpfey r'.ý.'f einstaklingar úr öllum stéttum og landshlutum; fyrirtækin úr öllum atvinnugreinum og af öllum stæróum. Landsbanki íslands er þjóóareign og þess vegna sannarlega ástæda til þess að árna landsmönnum öllum hei/la á 100 ára afmæli bankans. Landsbanki ísiands Banki allra landsmanna RAMMA MIÐSTOÐIN SIGTÚN 20 - 105 REYKJAVIK - SlMI 25054 Álrammar 15 stœröir Margir iitir Smellurammar 20 stœrðir Plaköt mikið úrval Innrömmun HELGARPÖSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.