Helgarpósturinn - 31.07.1986, Qupperneq 38
HELGARDAGSKRAVEIFAN
Föstudagur 1. ágúst
19.15 Á döfinni.
19.25 Litlu Prúöuleikararnir. Af æsku-
brölti.
20.00 Fréttir.
20.35 Rokkarnir geta ekki þagnaö.
Magnús Þór Sigmundsson flytur
nokkur lög og Abdou leikur undir á
ásláttarhljóöfæri.
20.55 Bergerac — Annar þáttur.
21.55 Heimsókn á Picasso-sýningu
Listahátíðar. Forseti íslands, Vigdís
Finnbogadóttir, skoðar sýninguna í
fylgd Jacqueline Picasso.
22.15 Seinni fréttir.
22.20 Staðgengill Picones ★★ (Mi
Manda Picone). ítölsk bíómynd um
iðandi mannlífið í Napólí. Maður að
nafni Picone sviptir sig lífi en líkið af
honum hverfur. Ekkjan felur manntetri
nokkru að leita líksins. Sá kemst á
snoðir um ýmislegt dularfullt á slóð
Picones og fyrr en varir er hann nauð-
ugur viljugur tekinn að gegna störfum
hans.
00.20 Dagskrárlok.
Laugardagur 2. ágúst
16.30 Iþróttir. Bjarni Felixson.
19.20 Ævintýri frá ýmsum löndum. 3.
Viöjuhetta.
20.00 Fréttir.
20.35 Fyrirmyndarfaðir.
21.00 Sagan af Benny Goodman (The
Benny Goodman Story). Bandarísk
bíómynd frá árinu 1956. Leikstjóri
Valentine Davies. Aðalhlutverk: Steve
Allen, Donna Reed. Auk þess birtast
ýmsir þekktir hljóðfæraleikarar, svo
sem Gene Krupa, Teddy Wilson og
Lionel Hampton. I myndinni er rakinn
ferill klarínettleikarans fræga Benny
Goodman sem nú er látinn fyrir
skömmu. Eins og nærri má geta kem-
ur tónlist mjög við sögu í myndinni.
22.50 Ríku börnin ★★ (Rich Kids). Banda-
rísk bíómynd frá árinu 1979. Leikstjóri
Robert M. Young. Aðalhlutverk: Trini
Alvarado og Jeremy Levy. Jamie er
tólf ára drengur sem elst upp hjá frá-
skilinni móður sinni. Hann kynnist
jafnöldru sinni sem sér fram á skilnað
foreldra sinna. Með börnunum tekst
vinátta sem hjálpar þeim að sætta sig
við breyttar aðstæður.
00.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur 3. ágúst
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Andrés, Mikki og félagar.
18.35 í mýrinni. Mynd sem Sjónvarpið
gerði árið 1980 um fuglalíf í votlendi.
20.00 Fréttir.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.45 Frá opnunartónleikum Listahátíð-
ar í Reykjavík 1986. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur undir stjórn Jean-
Pierre Jacquillat sinfóníu nr. 9 í e-moll
op. 95, Frá nýja heiminum eftir Anton-
in Dvorak.
21.25 Sagan um Jesse Owens. Síðari
hluti.
23.00 Rokktónleikar í Montreux vorið
1986. í þættinum komaframeftirtaldir
listamenn: Queen, Pet Shop Boys,
Billy Ocean, E.L.O., Roger Daltrey,
Depeche Mode, Bronsky Beat, Eight
Wonder, Julian Lennon, Five Stars,
Level 42, Big Country og Genesis.
00.05 Dagskrárlok.
©
Fimmtudagur 31. júlí
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál.
20.00 Leikrit: „Hannes Baidursson og
Mendelssohn fiðlukonsertinn".
Leikgerð Þórdísar Bachmann eftir
smásögu Barry Targans. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Leikendur: Aðal-
steinn Bergdal,ÁsdísSkúladóttir, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Rúrik Haralds-
son, Erlingur Gíslason, Jakob Þór Ein-
arsson, Karl Guðmundsson, Valde-
mar Helgason, Skúli Gautason, Valdi-
mar Flygenring og Þröstur Leó Gunn-
arsson.
20.40 Óbótónlist ítalskra óperutón-
skálda.
21.20 Reykjavík í augum skálda.
22.00 Fréttir.
22.20 ,,Myndir af föður mínum grát-
andi", smásaga eftir Donald
Barthelme.
23.00 Á slóðum Jóhanns Sebastians
Bach.
. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur 1. ágúst
7.00 Fréttir.
7.15 Morgunvakt.
• 7.30 Fréttir.
8.00 Fréttir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: ,,Góðir
dagar" eftir Jón frá Pálmholti.
9.45 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
10.30 Ljáðu mér eyra.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
12.20 Fréttir.
14.00 Miödegissagan: .Katrín', saga frá
Álandseyjum eftir Saliy Salmin-
en.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.20 Á hringveginum — Norðurland.
16.00 Fréttir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Fréttir.
17.30 Barnaútvarpið.
17.45 í loftinu.
19.00 Fréttir.
19.50 Náttúruskoðun.
MEÐ
MÆLI
SJÓNVARP
Á sunnudag kl. 23 verða
sýndir hinir árlegu rokktón-
leikar í Montreux, sem notið
hafa gífurlegra vinsælda
i meðal yngri kynslóðarinnar
enda flestöll lögin rétt ylvolg
af vinsældalista Rásar 2.
ÚTVARP - RÁS 1
Kl. 20 á fimmtudagskvöld
verður leikritið „Hannes
Baldursson og Mendelssohn
fiðlukonsertinn" flutt. Þar
leikstýrir Helgi Skúlason
flestum reyndustu og
efnilegustu leikurum
landsins.
RÁS 2
í samkeppni við leikritið
verður svo hinn sívinsæli
Rásarlisti sem hefur einkum
vakið athygli upp á síðkastið
vegna svívirðilegra samsæra.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Sumarvaka.
21.30 Frá tónskáldum.
22.00 Fréttir.
22.20 Hljómskálamúsík.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Lágnætti.
01.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 2. ágúst
7.00 Fréttir. Tónleikar, þulur velurog kynnir.
7.30 Morgunglettur.
8.00 Fréttir.
8.30 Fróttir á ensku.
8.35 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna.
8.45 Nú er sumar.
9.00 Fréttir.
9.20 óskalög sjúklinga.
10.00 Fréttir.
10.25 Sígild tónlist.
11.00 Frá útlöndum.
12.20 Fréttir.
13.50 Sinna.
15.00 Áramótatónleikar Fílharmóníu-
sveitar Berlínar í fyrra.
16.20 Söguslóðir í Suður-Þýskalandi.
17.00 Iþróttafróttir.
17.03 Barnaútvarpið.
17.40 Orgelleikur í Dómkirkjunni í
Reykjavík.
19.00 Fréttir.
19.35 Hljóð úr horni.
20.00 Sagan: ,,Sundrung á Flambards-
setrinu" eftir K.M. Peyton.
20.30 Harmoníkuþáttur.
21.00 Úr dagbók Henrys Hollandsfrá ár-
inu 1810.
21.40 íslensk einsöngslög.
22.00 Fréttir.
22.20 Laugardagsvaka.
23.30 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar — Úr fórum
Franz Liszts.
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 3. ágúst
8.00 Morgunandakt.
8.10 Fréttir.
8.15 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna.
8.35 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar: Tónlist eftir
Franz Liszt.
10.00 Fréttir.
10.25 Út og suður.
11.00 Messa í Grundarfjarðarkirkju. Há-
degistónleikar.
12.20 Fréttir.
13.30 Huldumaðurinn Gísli Guðmunds-
son frá Bollastööum. Fyrri hluti.
14.30 Allt fram streymir.
15.10 Alltaf á sunnudögum.
16.00 Fréttir.
16.20 Framhaldsleikrit: ,,í leit að söku-
dólgi" eftir Johannes Solberg.
17.00 Léttsveit Ríkisútvarpsins leikur.
18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón Friðriksson
spjallar við hlustendur.
19.00 Fréttir.
19.35 Gunnar Kvaran og Gísli Magnús-
son leika á selló og píanó.
20.00 Ekkert mál. Siguröur Blöndal stjórn-
ar þætti fyrir ungt fólk.
21.00 Nemendur Franz Liszt túlka verk
hans.
21.30 Útvarpssagan: „Dúlsíma" eftir
H.E. Bates. Erlingur E. Halldórsson
byrjar lestur þýðingar sinnar.
22.00 Fréttir.
22.20 „Camera obscura". Þáttur um hlut-
verk og stöðu kvikmyndarinnar sem
fjölmiðils á ýmsum skeiðum kvik-
myndasögunnar.
23.10 Frá Berlínarútvarpinu.
24.00 Fréttir.
00.05 Gítarstrengir.
00.55 Dagskrárlok.
£
Fimmtudagur 31. júlí
9.00 Morgunþáttur.
14.00 Andrá.
15.00 Sólarmegin.
16.00 Hitt og þetta.
17.00 Gullöldin.
20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö.
21.00 Um náttmál.
22.00 Rökkurtónar.
23.00 Strákarnir frá Muswellhæð.
24.00 Dagskrárlok.
Föstudagur 1. ágúst
9.00 Morgunþáttur.
14.00 Bót í máli.
16.00 Frítíminn.
17.00 Endasprettur.
20.00 Þræðir.
21.00 Rokkrásin.
22.00 Kvöldsýn.
23.00 Á næturvakt.
03.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 2. ágúst
10.00 Morgunþáttur.
14.00 Við rásmarkið.
16.00 Listapopp.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Nýræktin.
20.00 Bylgjur.
21.00 Djassspjall.
22.00 Framhaldsleikrit: ,,í leit að söku-
dólgi" eftir Johannes Solberg.
22.50 Svifflugur.
24.00 Á næturvakt.
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 3. ágúst
13.30 Krydd í tilveruna.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö.
20.00 Húrra, nú ætti að vera ball!
21.00 Hingað og þangað.
23.00 Á næturvakt.
03.00 Dagskrárlok.
Svæðisútvarp virka daga
vikunnar frá mánudegi
til föstudags
17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykja-
vík og nágrenni — FM 90,1 MHz.
17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni — FM 96,5 MHz.
ÚTVARP
eftir Jónínu Leósdóttur
Við getum hugsað sjálf
I hvert sinn sem menntamála-Sverrir
Hermannsson opnar munninn eða sendir
frá sér línu, verður allt vitlaust. Það er orð-
in viðtekin regla. Maðurinn þarf ekki ann-
að en ympra á einhverri nýjunginni og þá
skiptist þjóðin samstundis í tvennt — með
og á móti — og allir fara að hnakkrífast. Á
meðan situr Sverrir hinn rólegasti heima
og bíður eftir því að sér detti enn eitt snjall-
ræðið í hug.
Það nýjasta, sem komið hefur frá Sverri
Hermannssyni nú í sumar, er reglugerð um
ríkisútvarpið. Hún var undirrituð í síðustu
viku og það liðu ekki margir dagar þar til
menn voru farnir að senda frá sér yfirlýs-
ingar um málið, æstir mjög. I fyrsta lagi
mótmæltu áhugamenn um gervihnatta-
sjónvarp þeim dauðadómi, sem í reglu-
gerðinni felst yfir móttöku sjónvarpsefnis
frá útlöndum í stórum stíl. Með einu penna-
striki lagði ráðherrann nefnilega í rúst
margra mánaða undirbúningsvinnu
manna, sem áhuga hafa á merkilegra sjón-
varpsefni en niðursoðnum, amerískum
sápuóperum. Má kannski búast við því að
bráðlega verði bannað að taka á móti er-
lendum útvarpssendingum? Þær eru jú á
einhverjum útlendum hrognamálum.
I öðru lagi hafa einstaka hagsmunaaðilar
risið upp á afturfæturna vegna breytingar
á hlutverki útvarpsráðs, sem finna má í
nýju reglugerðinni. Samkvæmt Sverrislög-
um hefur ráðið ekki lengur úrskurðarvald
um dagskrá ríkisfjölmiðlanna fyrirfram, þó
það muni áfram fá eintak af henni til kynn-
ingar áður en til útsendingar kemur. Þessi
viðleitni til afnáms ritskoðunar (húrra,
Sverrir — aldrei slíku vant!) mætir alheil-
agri vandlætingu fjögurra útvarpsráðs-
manna, sem sent hafa frá sér fréttatilkynn-
ingu þess efnis að þeir ætli VÍST að ákveða
fyrirfram hvað megi segja í útvarpsráði og
hvað ekki!
Það efast enginn um að fjórmenning-
arnir telja sig mótmæla nýja ákvæðinu
með almannaheill í huga. Þeir rökstyðja
þetta eflaust með því að óbreytt fyrirkomu-
lag stuðli að hlutlausri og öfgalausri dag-
skrá og komi þannig í veg fyrir aðsprautað
verði of miklu af annað hvort vinstra- eða
hægrablóði íþjóðarlíkamann. Eins og Slík-
um yfirjafnaðarmönnum er gjarnt, vilja
þessir menn hafa vit fyrir okkur, ræflunum,
sem nýtum okkur þjónustu ríkisfjölmiðl-
anna fyrir litlar 17 krónur á dag. Þeir virð-
ast ekki enn farnir að skilja það, þessfr for-
sjárhyggjupostular, að uid getym húgsað
Sjalf. Takk sámt — Samá og þegið.
SJONVARP
Vestrar fyrir börn
Vestrinn á laugardaginn var góður. Bara
furðulega miðað við að þetta er ný mynd
og afturhald eins og ég kunni vel að meta
hana. En ekki gallalaus.
Gamlir og góðir vestrar voru svarthvítir
og fyrir þá sem skilja mynd er oft miklu
meira gaman að horfa á svarthvítt en að
allt sé vaðandi í lit. Og þegar við sem erum
íhaldssamir höfum séð nokkra tugi af
svörtum og hvítum vestrum þá kunnum
við illa við að þarna sé verið að puðrast
með bláa og rauða litadýrð.
Og litirnir hafa ókosti. í venjulegri mynd
eru kúrekarnir og indjánarnir bara skotnir,
bang dauðir. Alveg eins og í byssubófaleik
í gamla daga. En með litmynd sést hvernig
blóðið lekur úr sárinu og myndin öll verður
heldur ókræsileg, sérstaklega fyrir börn.
Og í „The Long riders“ var alltof mikið gert
af því að velta áhorfandanum upp úr þján-
ingum og ofbeldi. Því miður. Síðustu
augnablikin voru vond. Þá ruglaði kvik-
myndamaðurinn í hraðastillinum eins og
þeir gera í ensku knattspyrnuleikjunum
þannig að við sáum mennina pínast og
meiðast í kúlnahríð, blóð, angistarvein og
svita. Og eins og þulurinn í sjónvarpinu
vissi og sagði frá í kynningunni þá voru
þessi atriði alls ekki við hæfi barna.
Það er raunar mjög bagalegt þegar
kúrekamyndir eru ekki við hæfi barna.
Góður vestri er eitt það besta barnaefni
sem hreyfimyndir hafa boðið uppá. Krakk-
ar kynnast þarna hugsunarhætti hetjunn-
ar; hreinlyndi, staðfestu, þvermóðsku,
óheflaðri hreinskilni og fólki sem stendur á
rétti sínum og sinna. Allt blandað hefni-
girni, bardagagleði og óskaplegri hreysti.
Sá andí sem svífur yfir vötnunum er nauða-
líkur veröld Egils og Njáls. Veganesti sem
þetta er ólíkt betra en sú gerviveröld sem
diktuð er upp á geimsstríðssviði eða
gangsteramyndum á borð við James Bond.
Og vafalaust þarf veganesti fyrir vinguls-
haí| og algeran skort á festu sem ejnkennir
þessa samtið. ‘ í, ,
Ánnars er ég á móti júlísjónvarpi...
38 HELGARPÓSTURINN