Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 28.08.1986, Qupperneq 36

Helgarpósturinn - 28.08.1986, Qupperneq 36
ÍEiinsog komiö hefur fram í blöðum hefur Karl Árnason, for- stöðumaður Strætisvagna Kópa- vogs, látið af störfum að eigin ósk meðan fer fram rannsókn á fjárreið- um fyrirtækisins. Hefur Rannsókn- arlögregla ríkisins málið nú með höndum. Samkvæmt heimildum Helgarpóstsins er ekki um það að ræða að Karl hafi dregið til sín fé, heldur mun vera til rannsóknar nóta að upphæð 85 þúsund krónur, skráð á varahluti. Bílakostur SVK mun vera heldur fátæklegur og því mun ekki fyrir alllöngu hafa riðið mjög á að taká einn vagnanna til gagngerrar viðgerðar. Slíkt er nátt- úrlega í verka^tring starfandi við- gerðarmanna jyi SVK, en þegar til kastanna kon«%iunu þrír gamal- grónir starfsBténn fyrirtækisins hafa neitað að gera við téðan vagn ef launin yrðu síðan gefin upp til skatts. Munu þeir hafa haft áhyggjur af því að færast um of upp skatt- þrepsstigann. Einsog mönnum er kannski kunnugt eru slík nótulaus viðskipti tíðkuðí stórum stíl hjá iðn- aðarmönnum. Karl mun hafa séð sína sæng útbreidda og falist á að skrifa launin sem varahluti. Og nú eru sumsé fjárreiðurnar allar í rann- sókn. . . M lest hitamál á Akureyri þessa dagana eru Sjallamál og hugsanleg þátttaka bæjarins í hluta- fjáraukningu Sjallans. Hefur þess verið farið á leit að bærinn leggi um 10 milljónir i rekstur fyrirtækisins. Á Akureyri telja menn að Freyr Ofeigsson, oddviti krata þar i bæ, og Gunnar Ragnars, oddviti sjálf- stæðismanna, hafi komið sér saman um að bærinn tæki þátt í að bjarga Sjallanum, Þeir hafa kannski ekki átt von á því að Akureyringar brygðust jafnharkalega við þessari fyrirætlan og raunin varð þegar málið komst upp á yfirborðið. Segir sagan að Steinþóri Gunnarssyni, helsta ,,kafbáti“ krata fyrir norðan, hafi verið falið að þefa það uppi hver tónninn væri í almenningi gagnvart málinu. Hann mun ekki hafa fundið einn einasta Akureyring sem vildi taka þátt í að bjarga Sjall- anum með fé bæjarsjóðs. Málið er nú í biðstöðu vegna sumarfría, en ef af verður, er sagt að hér séu í upp- siglingu fyrstu stórmistök krata, sig- urvegaranna í bæjarstjórnarkosn- ingunum á Akureyri. . . Verö aðgöngumiða: Fuilorðnir kr. 350.- Börn kr. 150.- 1 m ' ■ r u Opið um helgar kl. 13-22. Virkadaga 16-22 Forvitnileg sórsýning í neðri sal. Kynntar eru uppfinningarog hugverk20 íslenskra hugvitsmanna í formi fullgerðra frummynda, líkana og teikninga. Sýnd eru dæmi um þróun vöru, frá hugmynd til veruleika. Þá munu ýmis stoðfyrirtæki kynna starfsemi sína, ráðgjafar- og fjármagnsfyrirtæki. Það er mjög áhugavert að fylgjast með þessum vaxtabroddi framtíðarinnar. TONLISTABRUNNUR I fyrsta sinn á íslandi. Sameinar' tónlist og vatnsflaum. Sannkölluð augu og eyru. -y^Píuskák Islenskir stórmeistarar og alþjóðlegir meistarartefla við sýningargesti í skákdeild milli kl. 16 og 19 daglega. Uppákoma ársins Laugardalshöll Markaður Gerið góðkaup Fjölmargir sýnendur bjóða sérstakan kynningarafsláttávörum sinum. Hérerhægt að gera reyfarakaup. Stórkostlegur einstæður kabarett á Sýningarsviðinu. Heimsfrægur sjónhverfinga- og töframaður, Shahid Malik, nefndur Houdini nútímans, trúðar og æsilegir jafnvægislistamenn. HEIMSMET:_______________ Sjávarréttabaka_________ Sú stærsta í heimi. Bökuð á 10 m2 risapönnu. Heimiíið ’86 Fjölbreytt sýning, markaður og skemmtunfyriralla fjölskylduna. BARNAGÆSLA Fóstrur munu gæta þeirra allra yngstu í hliðarsal. Halda uppi fjöri, -engum má leiðast. VEITINGAR Allskonar veitingar við allra hæfi. Sælgæti, gosdrykkir, léttir réttir og máltíðir. Fjölbreytt 138 sýnendur kynna vörur sínar og þjónustu i 76 sýningardeildum. Hér er allt til heimilishalds. Heimilistæki, innréttingar, húsgögn, búsáhöld, glervara, matvæli, bílar, sumarhús á útisvæði og margt fleira. tfcetn Yngsta kynslóðin gleymist ekki. Allir skemmta sér konunglega í baksalnum við skotbakka, veiðipotta, tombólur, tívolíleiki, boltakast og hoppi- og hristihöll á útisvæði. Heimilið 86 Laugardalshöll LÆGSTA KJÖTVERD BORGARINNAR SAMKVÆMT VERÐATHUGUN VERÐLAGSSTJÓRA AUÐVITAO tt KJÖTMIÐSTÖÐIN laLaugalæk 2, Sfmi 686511. 36 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.