Helgarpósturinn - 17.06.1987, Side 22
Tígrisdýr úti á landi
„íslendingar eru svo yndislega nýjungagjarnir."
Alþýðuleikhúsið hefur eins og
kunnugt er sýnt leikritið Eru tígris-
dýr í Kongó? um alllangt skeið og
ávallt fyrir fullu húsi. Munu sýning-
ar á verkinu vera komnar yfir fjöru-
tíu. Nú stendur fyrir dyrum leikferð
um landið hjá þeim félögum Viðari
Eggertssyni og Harald G. Haralds-
syni, farin með stuðningi og tilstyrk
heilbrigðisráðuneytis og landlækn-
is. Við spurðum Viðar nánar um
hana.
„Já, ætli það verði ekki bara slag-
ur á hverjum stað: Eru tígrisdýr á
Isafirði? Eru tígrisdýr á Hvamms-
tanga? o.s.frv. Eg hugsa það. þetta
verður ein lengsta leikferð sem
nokkurn tíma hefur verið farin á Is-
landi, mánaðartúr. Að vísu voru
svona ferðir farnar í gamla daga en
lögðust svo nærri af. Þetta er náttúr-
lega svo dýrt fyrirtæki að fólk legg-
ur ekki í það, en við erum myndar-
lega styrktir af heilbrigðisráðuneyt-
inu. Ferðin verður alveg frá Borgar-
nesi og á Höfn í Hornafirði; við för-
um Vestfirði, Norðurland og Austur-
land. Við sýnum alltaf á hverjum
degi, stundum tvisvar eða þrisvar.
Það er nú bara einu sinni sem betur
Rokk er
Það hefur verið hljótt um Bubba
Morthens um stund. Hann hefur þó
ekki setið aðgerðalaus því mörg
járn eru í eldinum. Við spurðum
Bubba um Svíþjóðarævintýrið.
„Já, það er rétt. Ég er nýkominn
frá Svíþjóð þar sem ég var að taka
upp stóra plötu, þá fyrstu í þriggja
platna pakka sem ég gerði samning
fer sem við erum þrisvar. En það
verður mjög stíft.
Við ætlum að prófa að vinna þetta
í samvinnu við leikfélögin á hverj-
um stað fyrir sig. Við höfum ekki
sama snið á og hér í bænum með að
sýna í hádeginu, því þá vinna allir svo
vel að undirstöðuatvinnuvegunum.
um þarna úti. Það á svo að markaðs-
setja hana fljótlega."
Að sögn Bubba verða á plötunni
þrjú eða fjögur lög af plötunni Frelsi
til sölu og sex eða sjö önnur. Bubbi
gerir sem fyrr öll lög og texta sjálfur,
en helsti hjálparmaður hans núna
eins og á síðustu plötu er hinn mjög
svo fjölhæfi Christian Falk, sem spil-
Við ætlum í staðinn að setja verkið
upp á kvöldin, nokkurs konar kaffi-
leikhús. Við ætlum að skapa kaffi-
húsastemmningu. Með því móti
fá leikfélögin sjálf nokkuð í aðra
hönd — við ætlum ekki að vera
svona tveir reykvískir leikarar sem
koma og hirða allan ágóðann sjálfir.
ar á flest hljóðfæri og útsetur mörg
laganna. Að auki kemur svo við
sögu fjöldinn allur af „session-
mönnum. Bubbi minntist á að von
væri á plötunni á Skandinavíumark-
að en vildi ekki staðfesta neitt fyrr
en mál væru komin í höfn.
„í millitíðinni er þó meiningin að
ég geri sjónvarpsþátt með norska
Nei, aldeilis ekki. Þetta verður mjög
skemmtilegt.
Annars erum við þrjú sem förum
þessa ferð, Ingibjörg Björnsdóttir er
sýningarstjórinn okkar. Ferðin hefst
26. júní og lýkur 25. júlí. En þar með
er ekki öll sagan sögð, því í ágúst
ætlum við svo að leggja aftur upp og
fara á þá staði sem náðust ekki í
fyrri túrnum.
Sýningarnar eru orðnar 42 hjá
okkur núna áður en við leggjum af
stað og ná með ferðalaginu vel á átt-
unda tuginn. Svo að hundraðasta
sýningin er í sjónmáli í haust.
Þessi sýning er ekki bara vinsæl
hér á landi heldur fer hún núna eins
og eldur í sinu um öll Norðurlönd.
Verkið var fyrst tekið til sýningar í
Lilla teatern í Helsinki, þar sem
Borgar Garðarsson starfar, og svo á
íslandi. Við renndum alveg blint í
sjóinn með hádegissýningarnar —
ætluðum að sjá hvernig fólk tæki
okkur — en það gekk upp. Við vit-
um núna að ekki má vantreysta
áhorfendum, þeir eru pft langt á
undan leikhúsunum. íslendingar
eru svo yndislega nýjungagjarnir."
-shg
músíkantinum Áke Alexander, en
hann fæst við hluti sem eru ekki
langt frá því sem ég er að gera sjálf-
ur. Eg þekki samt manninn ekkert.
Það var haft samband við mig eftir
að ég kom fram í sjónvaprinu
sænska og þeim leist sæmilega á
það sem ég var að gera. Þetta er dá-
lítið spennandi. Þetta verður
ísiensk-norsk samvinna og Egill
Eðvarðsson er milligöngumaður
fyrir íslands hönd. Þetta kemur svo
líklega bæði í íslenska og norska
sjónvarpinu ef ekki víðar."
— Þetta er ekki það eina sem
Bubbi hefur fyrir stafni. Hljómsveit-
in MX stendur nú í upptökum á tólf
tommu plötu sem kemur út næstu
daga.
„Já, við erum að gera plötu í MX-
inu, þriggja eða fjögurra laga.”
— Er upphafleg liðskipan í hljóm-
sveitinni eða hafa orðið einhverjar
breytingar?
„Nei, það er bara einn af fyrstu út-
gáfu hljómsveitarinnar með núna,
Halldór Lárusson trommari. Hinir
eru Þorleifur Guðjónsson bassaleik-
ari, Sigurður nokkur á hljómborð
og Bergþór Morthens á gítar. Þetta
eru fyrst og fremst menn sem ég fæ
á bak við mig hverju sinni, þó ég
haldi nafninu, allt eftir því hverjir
eru lausir."
— Hvernig músík er þetta.
Kannski svipuð og áður hjá MX-inu?
„Ja, músík. Þetta er rokk — rokk
er bara rokk!“
— Hvað er svo framundan?
„Ég er núna að fara í 36 daga tón-
leikaferð um landið, einn með gítar-
inn, svona trúbadorfíling. Og ég
spila á jafnmörgum stöðum. Þeir
eru alltaf góðir þessir túrar og ég
reyni að fara svona hringferð ár-
lega, a.m.k. annað hvert ár. Ég kem
alltaf helmingi frískari til baka."
— MX hyggur ekki á neitt hljóm-
leikahald?
„Jú, svona á 17. júní og um versl-
unarmannahelgina en það verður
engin keyrsla. Annars er ég að fara
þennan túr núna því með haustinu
ætla ég kannski að gefa út plötu í stíl
við Kpnu-plötuna — trúbadorplötu."
— Áttu efni í heila svoleiðis plötu
meðfram öllu rokkinu?
„Ég á efni á margar plötur!"
-shg
ÓSKAR GUÐMUNDS-
SON, fyrrum blaðamaður hér á
Helgarpóstinum, situr um þessar
mundir við skriftir. Er þarna um að
ræða bók sem varðar samtímasögu
íslendinga og bókaforlagið Svart á
hvítu gefur út á þessu ári. Nokkur
leynd hvílir yfir efni bókarinnar en
ekki kæmi á óvart þó þar yrði fjallað
um átök sem orðið hafa á vinstri
væng stjórnmálanna síðastliðin ár.
*
I VIÐEY stendur um þessar
mundir yfir allóvenjuleg myndlist-
arsýning. Stefán Geir Karlsson sýnir
þar verk sín í Skálanum og var sýn-
ingin opnuð sl. laugardag.
Það sem helst einkennir verkin er
stærð þeirra, en þau eru flest hver
mæld í metrum. T.d. er þarna til sýn-
is stærsta herðatré í heimi að mati
Örnólfs Thorlacius, ritstjóra heims-
metabókar Guinness á Islandi. Það
er úr oregon-furu og krossviði,
4,6x2,05 að stærð. — Alls er á sýn-
ingunni 31 verk, málverk og skúlp-
túrar. Að sögn Stefáns eru þarna
fleiri „júmbóar" en herðatréð; stórt
umslag og blýantar og heljarmikill
einnota hanski, sem er sérstaklega
útbúinn fyrir listgagnrýnendur.
Listamaðurinn segist hafa fengið
hugmyndina að hanskanum þegar
hann lá fyrir nokkrum árum í
sjúkrahúsi og vildi tileinka verk
þeim stéttum sem hann ber mesta
virðingu fyrir, læknum og listgagn-
rýnendum.
Þetta er fyrsta einkasýning Stef-
áns en hann hefur í þrígang verið
með á samsýningu FIM, árin 1979,
’80 og ’81. Um helmingur sýningar-
gripa er til söiu og eru nokkrir þegar
seldir. T.d. stendur Stefán í viðræð-
um við forráðamenn Hagkaups í
Kringlunni um kaup á herðatrénu
góða.
Sýningin er opin alla daga frá kl.
2-6.
LISTASAFN Háskóla íslands
er nú að opna sumarsýningu á hluta
verka sinna, svo sem undanfarin ár.
Sýningin stendur í hugvísindahúsi
háskólans, Odda. í aðalsal eru sýnd
verk ýmissa listamanna en á ann-
arri hæð hússins eru sýnd nokkur
verka Þorvalds Skúlasonar. Lista-
safn Háskóla íslands var stofnað ár-
ið 1980 með rausnarlegri listaverka-
gjöf hjónanna Ingibjargar Guð-
mundsdóttur og Sverris Sigurðsson-
ar, og mynduðu verk Þorvalds
Skúlasonar meginuppistöðu þeirrar
gjafar. Sýningin í Ödda er aðeins
brot af myndaeign safnsins, en stöð-
ug skiptisýning úr verkum þess er í
Skólabæ við Suðurgötu.
Stjórn Listasafns Háskóla íslands
hafa frá upphafi skipað þeir Gylfi Þ.
Gíslason prófessor, formaður, Sverr-
ir Sigurdsson fyrrum iðnrekandi og
Björn Th. Björnsson listfræðingur,
sem veitir safninu forstöðu. Sýning-
iníOdda hefst 17. júní og stenduryf-
ir í allt sumar. Hún er opin daglega
frá kl. 13.30—17.00 og er aðgangur
ókeypis.
Ásbjörn Morthens;
margt framundan.
■ r
■ f
•»4* ' <
L*v’r4*í t 1
mktuw
bara rokk
22 HELGARPÓSTURINN