Helgarpósturinn - 17.06.1987, Síða 24

Helgarpósturinn - 17.06.1987, Síða 24
SKAK Af hrókum og biskupum Nú er rétt að halda áfram sög- unni frá síðasta þætti. Við geymd- um eina þraut óleysta til þessa þáttar og er rétt að gera henni skil. J. Sehwers Lausnin á þraut Sehwers hefur það sér til ágætis að vera stutt. Aðal- grein hans er 1. Ha5+ Ke4 2. Hf5!f Nú hótar hvítur 3. Bc2 mát. Við þvi á svartur aðeins tvö svör og kosta bæði drottninguna: 2. • Kxf5 3. Bg4+ og 2. - Dxf5 3. Bc2 + Greinarnar 1. - Ke6 2. Bg4+ og 1. - Kc6 2. Ba4+ þarfnast ekki skýringa. Þá er aðeins eftir 1. - b5 2. Hxb5+ Dxb5 3. c4+ Dxc4 4. Bb3 Dxb3 5. ab3 og hvítur vinnur. Hér er reyndar hliðargrein sem ekki er auðveld: 1. - b5 2. Hxb5+ Kc6! 3. Ba4. Nú hótar hvítur að vinna drottninguna með fráskák- og hún á aðeins einn reit þar sem hrókurinn nær henni ekki strax: 3. - Dc7. En þá kemur 4. b4 og nú fell- ur drottningin. Henri Rinck Hvítur á að vinna. Hér er iausnin miklu lengri og verða aðeins raktar tvær aðal- greinar. Stefið er einfalt: svarti kóngurinn má ekki stíga á hvítan reit, þá fellur drottningin og hvítur hefur hrók og biskup gegn biskupi og vinnur. Það er gaman að sjá hve langan þráð Rinck tekst að spinna úr þessu. 1. Hd7+ Kb6 (1. - Kc6 2. Bd5+ Kd7 3. Hxel) 2. Hb7+ Kc5 3. Hb5+ Kd4 4. Hd5+ Kc3 5. Hc8 + Kb4 6. Hc4 + (Nú hef ur síð- ari hrókurinn tekið við) Kb3 7. Hd3+ Kb2 8. Hb3+ Kxb3 9. He4+ og vinnur. En kóngurinn gat líka farið til d6 í 3. leik: 1. Hd7+ Kb6 2. Hb7+ Kc5 3. Hb5+ Kd6 4. Hd5+ Kc7 5. He7+ Kb6 6. Hb5+ Ka6 7. Bc8+ og vinnur. Lítum svo á eina skák þar sem biskuparnir skila sínum hlutverk- um með prýði. Þótt byrjunin sé nýtískuleg er skákin tefld á skák- þingi í Kecskemet í Ungverjalandi árið 1927. Nimzowitsch — Gilg 01 e4 c5 03 Bb5 Dc7 05 Ba4 Rf6 07 0-0 Be7 09 cd4 Rxd4 11 e5 d3 02 Rf3 Rc6 04 c3 a6 06 De2 e5 08 d4 cd4 10 Rxd4 ed4 12 De3 Rd5 eftir Guðmund Arnlaugsson 13 Dg3 g6 Nú er orðið ljóst að ekki var ráð- legt að eltast við peðið, svartur er kominn í vanda sem vex með hverjum leik. 14 Bb3 Rb4 15 Bxf7+! Kd8 16 Bh6! „Það sést naumast á þessum biskupi að hann stefnir á b6, en það gerir hann þó,“ skrifar Nimzowitsch. 16... Rc2 17 Rc3 Rd4 Hefði svartur tekið hrókinn, hefði komið í ljós hvað Nimzowitsch átti við, t.d. 17 - Rxal 18 Rd5 Dc6 20 Be3 d6 21 Bb6+ Kd7 22 e6 mát. 18 Dxd3 Dxe5 19 Hfel Df6 20 Hxe7! og svartur gafst upp, því að Kxe7 21 Rd5+ kostar drottninginuna en Dxe7 kostar hrókinn, því að hvítur ógnar þá bæði Db6 mát og Dxh8. Að lokum koma hér tafllok þar sem hrókur og biskup vinna sam- an og veiða drottningu. Þetta voru einhver fyrstu tafllok af þessu tagi sem ég sá og þau eru mér því minnisstæð, en ég geri ekki ráð fyrir að þau reynist örðug þeim sem hafa skoðað tafllokin hér á undan. Henri Rinck Hvítur á að vinna. SPILAÞRAUT Samningurinn er 3-grönd í suð- Formið er sveitakeppni. Fyrir ur og útspilið er hjarta: reyndan spilara eins og þig er þetta nú lauflétt, nema þú hugsir ♦ 73 með puttunum. <? K8 Spil þetta kom fyrir í landsliðs- O D82 forkeppni í Bretlandi 1964. 13 + KG6542 sagnhafar af 16 klúðruðu spilinu, þótt legan væri viðráðanleg. * AKD6 Rétt er að taka fyrsta slag á A7 hjartaás og spila síðan....? O AG965 + D8 Lausn á bls. 10. LAUSN Á MYNDGÁTU Dregið hefur verið úr réttum lausnum vegna verðlaunamynd- gátu sem birtist á þessum stað í HP fyrir tveimur vikum. Það sem lesa mátti úr myndunum var þetta: Golf er eiris og flestar íþróttir lítid stund- að yfir veturinn. Golf er fyrir aldna og unga. Vinningshafinn að þessu sinni er Erlingur Hansson, Brœðraborgar- stíg 20, 101 Reykjavík. Fær hann senda skáldsöguna Líkið í rauöa bílnum eftir Ólaf Hauk Símonarson, en bókin kom út fyrir síðustu jól hjá forlaginu Sögusteini. Frestur til að skila inn lausn verð- launamyndgátunnar hér að neðan er, eins og áður, til annars mánudags frá útkomu þessa tölublaðs. Merkið lausnina Myndgáta. Verðlaunin sem nú eru í boði eru smásögur Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Níu lyklar, en bókin kom út hjá Vöku/Helgafelli fyrir síðustu jól og vakti óskipta at- hygli. Góða skemmtun. 24 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.