Helgarpósturinn - 17.06.1987, Blaðsíða 31

Helgarpósturinn - 17.06.1987, Blaðsíða 31
lEl ins og fram hefur komið hefur Helena Albertsdóttir látið af störf- um sem framkvæmdastjóri Borg- araflokksins. Ástæðan mun ekki vera sú, að um pólitískan ágreining milli hennar og annarra flokks- manna sé að ræða, heldur mun vera um persónulegan ágreining að ræða milli hennar og Alberts Guð- mundssonar, föður hennar. Sá sem tekur við stöðu framkvæmdastjóra flokksins er Guðmundur Ágústs- son. Það var stofnað til Borgara- flokksins af tilfinningum og enn virðast þær ráða miklu um rás at- burðanna innan flokksins.. . BIIALCIGA REYKJAVÍK: 91-31815/686915 AKUREYRl: 96-21715/23515 BORCiARNES: 93-7618 VÍDIGERDI V-HÚN : 95-1591 BLÖNDUÓS: 95-4350/4568 SAUDÁRKRÓKUR: 95-5884/5969 SICI.UFJÖRDUR: 96-71498 HUSAVÍK: 96-41940/41594 EGII.STADIR: 97-1550 VOPNAFJÖRDUR: 97-3145/3121 SEYDISFJÖRDUR: 97-2312/2204 FÁSKRUÐSFJÖRDUR: 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRDI: 97-8303 interRent Borðapantanir í síma 11340. Má benda þér á góðan kost. Ef þú vilt taka á leigu eða kaupa álvinnupall á hjólum komdu þá eða hringdu í okkur. GEGN EYÐNI HEIMSMYND Metsölutímarit HELGARPÓSTURINN 31

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.