Helgarpósturinn

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinseptember 1987næsti mánaðurin
    mifrlesu
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Helgarpósturinn - 03.09.1987, Síða 32

Helgarpósturinn - 03.09.1987, Síða 32
Sigurðssonar, viðskiptaráðherra, i gær kom í ljós að hann er engu nær um lausn Útvegsbankamálsins. Ástæðan fyrir því að hann boðaði fundinn var sú að tilkynna frétta- mönnum að Valur Arnþórsson og SÍS annars vegar og Kristján Ragnarsson og lið hans hins vegar myndu taka upp viðræður í dag. Með þessu virðist Jón vera að kaupa sér tíma. Það virðist vera mat hans að allar ákvarðanir geti snúist í höndunum á honum og því hefur hann tekið þá stefnu að fresta þeim í lengstu lög.. . ■ yrir tveimur árum skrifaði Helg- arpósturinn greinaflokk um ólög- legar fasteignasölur. Meðal þeirra sem þar voru nefndir til sögunnar var Lárus Valdimarsson sem rek- ur Aimennu fasteignasöiuna, þó Jóhann Þórðarson héraðsdóms- lögmaður sé skráður fyrir henni. Á sínum tíma brást Lárus hinn versti við skrifum Helgarpóstsins, keypti stórar auglýsingar í Morgunblaðinu þar sem hann lýsti skrifum Helgar- póstsins sem atvinnurógi og níði. Lárus kærði Helgarpóstinn einnig fyrir þessi skrif, en kærunni var vís- að frá. Nú hefur Lárus hins vegar verið kærður til Rannsóknarlög- reglunnar fyrir að stunda fast- eignaviðskipti án tilskilinna rétt- inda, en það var einmitt innihald greina Helgarpóstsins. . . Góða helgi! Pú átt ■ þaö skiliö irV’piZZAHCSH) Grensásvegi 10, 108 R. S: 39933 N I okkur taugatitringur gerði vart við sig hér nýskeð hjá fólki sem starfar við gerð ófrumsýndrar ís- lenskrar kvikmyndar sem hlotið hefur nafnið Foxtrott. Mun tækni- liði og leikurum hafa þótt súrt í broti að fá ekki greidd laun skilvíslega og kom meðal annars til stutts verkfalls af þessum sökum. Það sem þó mun hafa fyllt mælinn var þegar starfs- fólkið komst að því að tæpur helm- ingur þeirra tíu milljóna sem Kvik- myndasjóður veitti til gerðar myndarinnar var fastur í banka í Noregi. Þangað höfðu aðstandend- ur myndarinnar lagt peningana í góðri trú, en þegar á reyndi kom í ljós að innstæðan hafði verið_ fryst í banka. Ástæðan var sú að Ásgeir Bjarnason, framkvæmdastjóri fyr- irtækisins, hefur átt í viðskiptum í Noregi sem hafa gengið það brösu- lega að bankinn vildi halda fénu. Málið leystist þó farsællega að lok- um. Þeir Kari Óskarsson og Jón Tryggvason halda áfram að kvik- mynda, en Ásgeir mun ekki lengur starfa við Foxtrott... 1 FRAMDRIFSBILL Á UNDRAVERDI Lada Samara hefur alla kosti til aö bera sem íslenskar aöstœöur krefjast af fólksbíl í utanbœjar- sem innanbœjar akstri. Þaö er ekki aö ástœöulausu sem Lada Samara er metsölubíll, því veröiö er hreint undur og ekki spilla góö greiöslukjör. Lada Samara 5 gíra Lada Samara 4 gíra | Opiö alla daga frá kl. 9—18 og laugardaga frá 1 10—1 Beinn sími söludeildar 31236 z VERIÐ VELKOMIN í Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur Stundum verður bókvitið í askana látið á við um OG METBÓK [TBUNAÐARBÁNKINN \/ l / TRAUSTUR BANKI 32 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3944
Mál:
Árgangir:
10
Útgávur:
530
Registered Articles:
2
Útgivið:
1979-1988
Tøk inntil:
02.06.1988
Útgávustøð:
Ritstjóri:
Árni Þórarinsson (1979-1988)
Björn Vignir Sigurpálsson (1979-1988)
Útgevari:
Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi (1979-1988)
Keyword:
Lýsing:
Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar: 35. tölublað (03.09.1987)
https://timarit.is/issue/53938

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

35. tölublað (03.09.1987)

Gongd: