Helgarpósturinn - 21.01.1988, Blaðsíða 3
A
ATV fimmtudag í liðinni viku
lenti á Keflavíkurflugvelli vél frá
Southern Air Transport, sem al-
kunnugt er, að er í nánum tengslum
við bandarísku leyniþjónustuna,
CIA.DV skýrði frá komu vélarinnar
og í fréttinni sagði, að um borð
hefðu verið vopn og skriðdrekar,
sem flytja átti til E1 Salvador. Flug-
vélin kom frá Irska lýðveldinu. Frétt
þessi vakti ekki mikla athygli. Frið-
þór Eydal, blaðafulltrúi Varnariiðs-
ins á Keflavíkurflugvelli, sagði við
HP, að í öllum meginatriðum hefði
fréttin verið röng. Því var m.a. hald-
ið fram, að bandarískir hermenn, 7
talsins, hefðu staðið vörð um vélina
og ljósmyndara DV hótað með
byssu. Friðþór segir hermenniná
hafa verið óvopnaða, vélin hafi ekki
verið á snærum Varnarliðsins, held-
ur hafi Flugleiðir afgreitt hana og
séð um viðgerð á hjólabúnaði.
Heimildir HP í stjórnsýslunni herma
á hinn bóginn, að flugvél þessi hafi
verið með vopn, sem áttu að fara til
Contra-skæruliða í Nikaragva, en
hafi neyðst til að lenda hér vegna
bilunarinnar. HP leitaði upplýsinga
um málið eftir opinberum leiðum í
stjórnarráðinu, en fátt var um svör.
Hvað svo sem er satt í máli þessu
virðist liggja í augum uppi, að Is-
lendingar ættu að leita af sér allan
grun um það hvort Keflavíkurflug-
völlur sé notaður til millilendinga
með vopn til skæruliða í Nikaragva
eða annarra ófriðarsvæða í heim-
unum...
-------------Vj-
Bílbeftin
hafa bjargað
Góð dekk
öruggur akstur.
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ
iúmmikaiiamír
Borgartúni 36 Sími 688220
í ÖLLUM DEILDUM
OPID LAUGARDAG FRÁ 9—16
V/SA
/A A A A. A A
Jón Loftsson hf. ____
Hringbraut 121 Simi 10600
~ u auniT
JU'JUQjjl’
= - uuuig-ij^
uMíiuua«a«iiiii iiii^
HELGARPÓSTURINN 3