Helgarpósturinn - 21.01.1988, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 21.01.1988, Blaðsíða 4
Tökum hunda í gœslu til lengri eda skemmri dvalar Hundagæsluheimili Hundavinafélags íslands og Hundaræktarfélags íslands Arnarstöðum, Hraungerðishreppi 801 Selfoss — Símar: 99-1031 og 99-1030 Blöndal skuli hafa gengið fram fyr- ir skjöldu og barist fyrir því að lífeyr- issjóðir kaupi aðeins skuldabréf af Byggingasjóði ríkisins fyrir 40% á árinu 1990. í fyrsta lagi vegna þess að Pétur er nátengdur Lífeyris- sjóði verslunarmanna, en í þeim sjóði eru fjölmargir sem fengið hafa úthlutað íbúðum í verkamannabú- stöðum vegna launanna sem VR semur um fyrir sitt fólk, og í öðru lagi vegna þess að með baráttu sinni vill Pétur taka sér ráðstöfunarrétt yfir því fé sem lífeyrissjóðirnir hafa lánað ríkinu á ríflegum vöxtum. Það mun sjaldgæft í lánsviðskiptum. Að endingu velta menn því fyrir sér hvort 40% af ráðstöfunarfé lífeyris- sjóðanna séu ekki einfaldlega það sem þeir kaupa í dag, þrátt fyrir ákvæði um 55%, því hver á að fylgj- ast með ráðstöfunarfé þeirra? Hús- næðisstofnun ríkisins?. . . HESTAMENN! Nú er rétti tíminn til aö kaupa grasköggla. Verö pr. tonn á hestakögglum aöeins kr. 10.500,- FÓÐUR&FRÆ CUNNARSHOLTI Allar nánari upplýsingar í verksmiðjunni í Gunnarsholti sími: 99-5089 GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR ALLA JEPPAEIGENDUR: ★ VIÐ VERSLUM EINGÖNGU MEÐ 1. FLOKKS VÖRUR: • ri. BF Goodrich hjólbarðar ARB loít driilœsingar Unique felgur Bestop Dualmatic blœjur KC ljóskastarar Warn rafmagnsspil og driílokur Brahma yfirbyggingar á pallbíla Monster Mudder hjólbarðar Deílecta brettakantar og vindskeiðar Mickey Thompson hjólbarðar Downey aukahlutir fyrir Toyota 4 Runner, Hi-Lux og Landcruiser Um áramótin varð stóríelld lœkkun á aðílutningsgjöldum á vara- og aukahlutum fyrir bíla svo og á hjólbörðum. Við göngum beint til verks og bjóðum allar okkar vörur á nýja verðinu. 0KKAR LANDSFRÆGU DÆMI: 25% ÚTBORGUN GREIÐSLUSKILMÁLAR EFIRSTÖÐVAR Á 4-8 MÁN ERU í FULLU GILDI FYRSTA AFBORGUN í MARS HAFÐU SAMBAND, ÞAÐ BORGAR SIG /M4RT Vatnagörðum 14 Sími 83188 4 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.