Helgarpósturinn - 03.03.1988, Blaðsíða 5
Atökin i SIS
/
/
mmM.
I
I
T
Undanfarna viku hafa smam saman verid að koma
fram í fjölmiðlum upplýsingar, sem gera kleift að fella
saman í nokkuð heillega mynd þá keðju orsaka og
afleiðinga, sem verið hefur að þróast innan Sambands
íslenskra samvinnufélaga undanfarna mánuði og síðast
liðið ár
Pað er Ijóst að upphaf málsins er það, að eftir að
Guðjón Baldvin Ólafsson hefur tekið við starfi forstjóra
SIS og jafnframt stöðu formanns stjórnar fyrirtœkisins,
sem Erlendur Einarsson hafði gegnt áður, og Eysteinn
Helgason við forstjórastarfi Iceland Seafood verður sá
fyrrnefndi œ óánœgðari með störf Geirs Magnús
sonar, fyrrverandi aðstoðarforstjóra síns þar
vestra, uns svo er komið, að í maí sl. leggur
Guðjón fyrir Eystein að vísa Geir úr starfi.
HELGARPÓSTURINN 5