Helgarpósturinn - 03.03.1988, Blaðsíða 37
maöur rétt lítur af þeim.
Einn hópur fólks uerður
œfur yfir því aö söguleg
hús skuli hverfa, annar
hópur saknar ekki
gamalla húsa en starir í
staöinn einbeitt til fram-
tíöar. Hús eru ekki reist til
einnar nætur heldur
standa þau lengi, jafnvel
um hundruö ára. Því
eru hús ekki einasta yfir-
lýsing um sköpunarhœfi-
leika samtímans heldur
líka sögulegt yfirlit um
þankagang ólíkra húsa-
hönnuöa og um ólíkar
stefnur í húsageröarlist.
íslensk húsageröarlist
er afar fjölbreytt svo ekki
sé meira sagt. Þaö er
hœgur vandi aö hringsóla
lengi lengi um götur bœja
og borgar meö augun
upp um alla veggi aö spá
og spekúlera. A meðan
bankar hjartaö upp og
niöur tilfinningaskalann
meö húrra- og hissahróp-
um, hlutleysi, undrunar-
ópum og inn á milli djúp-
stϚ sjokk, jafnvel hjarta-
stopp. Sum hús eru nefni-
lega svo ótrúleg í útliti og
frágangi aö maöur getur
ekki annaö en fengiö
hjartastopp aö líta þau
augum. Þaö viröast engin
takmörk fyrir því hvaö
sum hús geta veriö Ijót.
Slík hús skyldi maöur
ekki umgangast daglega,
hvaö þá búa í þeim eöa
vinna. Maöur skilur
hreinlega ekki hvaö
hönnuöinum gekk til.
Hann hlýtur aö hafa
veriö þunnur, eöa bland-
aö saman teikningum af
misgáningi á mánudags-
morgni, maöur hreinlega
trúir ekki slíkum bast-
öröum upp á fólk meö
fullu viti. Og þessi skoöun
er gjörsamlega óháö
tíma, hvort um módern-
isma eöa klassík er aö
rœöa, átök á milli stefna
eöa blöndu af hvoru
tveggja og þá jafnvel
saman viö eitthvaö enn
yngra. Þaö skiptir ekki
máli þegar aö einföldustu
dómgreind augans kemur.
Reykjavík og nágranna-
byggöir hennar eru fullar
af slíkum glórulausum
bastöröum, sem oft nálg-
ast aö veröa mannfjand-
samlegir í útliti. Og þetta
á ekki einasta viö bygg-
ingarnar sem sjálfstœöar
einingar heldur um-
hverfiö sem þeim er
œtlaö aö falla inn í. Þar
má líka kenna skipulags-
leysi um. Nokkur hús eru
hins vegar svo hrópleg aö
þau komast hringinn og
ná aö gleöja augaö í Ijót-
leika sínum. Slík hús œtti
aö setja í plast til varö-
veislu sem minnismerki
um takmarkalaust ímynd-
unarafl manna.
í þessu húsi við Pósthússtræti starfar borgarráð Reykjavíkur. Dæmi um ótrú-
legt tillitsleysi þegar nýjar byggingar eru reistar í gömlu og grónu umhverfi.
Takið eftir gluggasamsetningu götunnar. Hvernig gat þetta gerst?
HANDMENNTASKOLI íslands
Sfmi 27644 box 1464 1 21 Reykjavík
Handmenntaskóli íslands hefur kennt yfir 1250 íslending-
um bæöi heima og erlendis á síðastliönum sex árum. Hjá
okkur getur þú lært teikningu, litameðferð og skrautskrift
- fyrir fullorðna - og föndur og teikningu fyrir börn í
bréfaskófafomi. Þú færð send verkfæri frá okkur, sendir
okkur úrlausnir þínar og þær eru sendar leiðréttartil baka.
Þeim, sem minni tíma hafa, bjóðum við uþþá stutt
hæfileikapróf á þessum sviðum. - Biddu um kynningu
skólans með því að snda nafn og heimilisfang til okkar eða
hringdu í síma 27644 núna strax, símsvari tekur við
pöntun þinni á nóttu sem degi. - Tímalengd námskeið-
anna stjórnar þú sjálf(ur) og getur því hafið nám þitt,
hvenær sem er, og verið viss um framhaldið. Hér er
tækifærið, sem þú hefur beðið eftir til þess að læra teiknun
og skrautskrift á auðveldan og skemmtilegan hátt. Þú
getur þetta líka.
ÍÉG ÓSKA EFTIR AD FA SENT KYNNINGARRIT
HMÍ MER AD KOSTNAÐARLAUSU
NAFN.
I
I
^^HEIMILISF.,
I
I
í Fellahverfi í Breiðholtier blokk sem stendur undir nafni. Þarermikið líf ítusk-
unum, fallegir garðar og útsýn til allra átta, eins og sést. Húsið gengur yfirleitt
undir réttasta nafninu, „Langa vitleysa".
Veitingahúsiö Fjaran við Strandgötu í Hafnarfirði hefur íþróttahús sem
granna. Sporthúsið er sviplaus fjöldateikning en Fjaran eins og síðasti bærinn
i dalnum, rétt ófallinn í sjó fram. Athyglisverð „sjattering".
Fyrir áratugum voru uppi hugmyndir um miðbjæarskipulag sem miðaði að því
að ryðja litlu gömlu Ijótu kofunum í burtu og byggja nýjar samfelldar húsaraðir
þetta fimm sex hæðirfrá götu. Nokkur hús voru byggð samkvæmt því en síð-
an ekki söguna meir. Ég hef alltaf haft þá tilfinningu að gamla Nýja bíó sé dálít-
ið einmana í Lækjargötunni innan um gömlu húsin. Því er meira að segja fyrir-
munað að kallast á við Iðnaöarbankann fyrir umferðargný. Útklesst í auglýs-
ingum og alls konar gluggum verður húsið þó fyndnara en það er sorgiegt.
Sérstaklega ef garðstofa yrði byggð út úr norðurveggnum, til dæmis á „júró-
inu", og svo „penthouse" úr stáli og gleri ofan á með klukku sem snýst öfugt
við Útvegsbankaklukkuna. Lækjartunglsskiltið er á flottum stað. Á suður-
veggnum mætti svo vaxa eyra.
BILEIGENDUfl
BODDÍHLUTIR!
ÓDÝR TREFJAPLASTBRETTI O.FL. Á FLEST-
AR GERÐIR BÍLA, ÁSETNING FÆST Á
STAÐNUM.
BÍLPLAST
Vkgnhófða 19, simi 698233.
PóstMndum.
Ódýrlr sturtubotnar.
Tökum að okkur trefjaplutvinnu.
Valjið ialenskt.
KÉRASIASE
'FRÁ L’ORÉAL PARÍS
t
t
ÁTT ÞÚ í ERFIÐLEIKUM MEÐ HÁRIÐ.
LEITAÐU RÁÐA HJÁ HÁRGREIÐSLU-
MEISTARANUM.
SPURÐU HANN UM KERASTASE.
FÆST AÐEINS Á HÁRSNYRTISTOFUM.
HELGARPÓSTURINN 37