Helgarpósturinn - 03.03.1988, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 03.03.1988, Blaðsíða 30
GLUGGATJÖLD OG DUKAR — Fönn býöur uppá sérhæföa hreinsun og frágang á gluggatjöldum í nýjum og fullkomnum tækjum. — Fönn leigir út dúka og servéttur til i hverskonar mannfagnaöa. i Leiltiö upplýsinga. Viö sækjum og sendum. Skeifunni 11 Símar: 82220, 82221 og 34045 Jr''' ''MxVW:: r -'A' '•r-C'c, -V MGM UÚCUIIKIiVfDQI I I M HUSMUNAVERSLUN ENGJATEIG I 9 REYKJAVÍK S I M I 68 91 55 o ^^^Flympiuleikarnir í Seoul fær- ast nú stöðugt nær og íslendingar munu að sjálfsögðu eiga þar vaska sveit manna. Eftir því sem HP hefur fregnað verður samtímis leikunum sett upp sýning á skúlptúrum, og mun hver þátttökuþjóð eiga þar full- trúa. Eftir því sem næst verður kom- ist verður fulltrúi íslands ívar Val- garðsson, en steinsteypuskúlptúr- ar hans hafa vakið mikla athygli. . . ll^rai Iramundan er þing Norður- landaráðs og er það haldið í Osló að þessu sinni. Ráðherrar munu samkvæmt venju fjölmenna og verður eitthvað fáliðað á Alþingi þá viku sem þingið stendur. Venjulega hefur Norðurlandaráðsþingið haft fremur góð áhrif á andrúmsloft í þingsölum, enda sambærilegt vetr- arfríi sem sumar starfsstéttir hafa samið um. Og e.t.v. gefst þá ríkis- stjórnarflokkunum tóm til að jafna ágreining sín í milli... A i^^^^thygli hefur vakið hversu illa stéttarfélögunum hefur gengið að ganga endanlega frá samningum við flugfélagið Lyon Air, sem hugð- ist flytja launamenn til útlanda gegn vægu gjaldi. Fullvíst þykir nú að ekkert verði af þessum ferðum og er ein skýring sú, að þetta flugfélag hafi hreinlega ekki treyst sér til að fljúga fyrir það verð sem þeir buðu upphaflega. Því hafi þeir lagt til að lendingarstaður yrði Köln, sem þeir vissu fyrirfram að væri út úr mynd- inni. Heyrst hefur að Lyon Air sé í sambandi við flugfélög víða um heim, m.a. hafi félagið góð sam- bönd í Suður-Afríku og sé í við- skiptum við landið, sem væri, ef rétt er, heldur nöturlegt fyrir samtök launamanna sem hafa lýst yfir sam- stöðu með kúguðum í Suður- Afríku . . . FISHER BORGARTÚNI 16 reykjavík. sími 622555 SJÓNVARPSBÚÐIN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.