Helgarpósturinn - 03.03.1988, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 03.03.1988, Blaðsíða 29
tölublaði HP að Árni Pétur Guðjóns- son leikari, sem fara átti með aðal- hlutverkið í Endatafli eftir Samuei Beckett, hefði sagt því hlutverki lausu. Ástæður voru meðal annars þær að frumsýning hefur tafist um marga mánuði og hann upptekinn í Kontrabassanum hjá Frú Emilíu. Kári Halldór, leikstjóri Endatafls hjá Gránufjeiaginu, stendur því frammi fyrir miklum vanda. Verkið hefur verið í æfingu frá í haust svo ekki getur hver sem er hlaupið inn í mikilvægt hlutverk Hamms með svo litlum fyrirvara. HP hefur heim- ild fyrir því að Kári Halldór ætli því sjálfur að taka að sér hlutverkið . . . HkB ■ ú stendur til að senda Laug- ardalsvöllinn gamla í andlitslyft- ingu, nánar tiltekið ganginn og veit- ingaaðstöðuna undir stúkunni. Enda mál manna að aðstaðan þar sé orðin ámóta fornfáleg og hún var á gamla Melavellinum. Bygginga- deild borgarverkfræðings hefur sótt um leyfi til Bygginganefndar Reykjavíkurborgar fyrir 130 fer- metra veitingaaðstöðu þarna og fyr- ir því að loka ganginum með stein- steypu og gleri. Nefndin frestaði er- indinu á síðasta fundi sínum, því slökkviliðsstjóri þarf að leggja bless- un sína yfir málið... A þriðjudaginn kemur er al- þjóðlegur baráttudagur kvenna og þá rhunu nokkur kvennasamtök taka sig saman og standa fyrir dag- skrá á Hallveigarstöðum. Yfirskrift samkomunnar er Konur nú er nóg komið og er fundurinn helgaður kjörum kvenna, ,,í skugga ömur- legra kjarasamninga sem færa stór- ÖKUM ESNS OG MENN! Drögum úr hraða - ökum af skynsemi! yUMFERÐAR RÁÐ KLIPPINGAR, PERMANENT, LITUN KREDITKORTAÞJÓNUSTA HARSNYRTISTOFAN Dóróthea Magnúsdóttír Torfi Geirmundsson Laugavegi 24 l|. hæð 101 Reykjavík, S17144 um hópum kvenna fátt annað en lengri vinnudag", svo vitnað sé til fréttatilkynningar um fundinn. Enda eru það láglaunakonurnar sem flytja ávörp, Margrét Björns- dóttir verkakona, Liija Eyþórs- dóttir bankamaður og svo að lok- um næstsögufrægasta amma á ís- landi, Laufey Jakobsdóttir ... H4FÐUHEMIL Á ÞÉR ®1 Stillinq Skeifunni11,108 Reykjavík Símar 31340 & 689340 Hjá okkur færö þú „original“ hemlahluti í allar tegundir bifreiöa. - Og þaö á sérlega góöu verði. 04 u •AUSTURSTRÆTI 14»S42345- ...vif/ir þtí sameina GœÖi & Gtœsitem! ¥ w ***#<£. Þú boigar alltaf sama gjaldið, hvort sem þú ert einn eða með fleirum í bílnum! Hrevfill bvður sætaferðir til Keflavíkur Ef þú ert á leið til útlanda er þægilegt að fara fyrsta spölinn í Heyfilsbíl. Hringdu í okkur með góðum fyrirvara og greindu frá áætluðum flugtíma. Við vekjum þig með hressilegri símhringingu, óskir þú þess. UREVnil 68 55 22 HELGARPÓSTURINN 29

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.