Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 10

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 10
19 1816 <10 ádr er ritad. Danfkir fögdu einnig Svíum ftiíd á hendr. Óánægia þiódarinnar med ríkisftiórn konúngfins brauzt lokfins úl* i opinbert upphlaup igo9( þá Gúftaf var tek- inn til fánga og fagdi kdngdóminn af fér. Födurbródir hans hertoginn aíSudrmann- alandi var í hans ftad tekinn til kóngs undir nafni af Karl i3di, en allirGúítafs af- komendr dæmdir överdugir fíns erfdaréttar. Sá affetti kóngr ferdadift til pýzkalands med fyni fínum, og eru þeir enn þá í út- legd. Fránkaríki gaf nú Svíum Pommern aptr, og þeir fömdu einnig frid vid Rúfsa og Dani, þarámóti var Enskum nú fagt ftríd á hendr. par fá aldradi fveníki kóngr engin börn átti, var prins Kriftián Agúft frá Agúftenborg i Danmörk, fem ádr hafdi verid ftiórnari í Noregi og barizt hrauftlega vid Svía, valinn (i § io) til erfíngja Svíarík- is eptir hans dag. petta nýa kóngsefni vard þar ei lánglíft, en dó inuaníkams miög haftarlega, nokkrir meintu af eitri. pefsi grunfemd vakti ógnarlegt almúga upphlaup í Stokkhólmi, í hvörju einn hinn tignafti ftórhöfdíngi, Greifi A x e 1 F erfen var hryliilega rifinn í fundr á ftrætunum af uppvægum íkríl. Skömmu feinna var Jó- hann Bernadotte, nýordinn prins af Pontecorvo, fyrrum franíkr hcrshöfd- íngi og nokkud mægdr vid Napóleon keis- ara., gördr ad krónprins, og fékk afkvæmi hans fömuleidis erfdarétt til ríkifins. pá bætti hann vid fig nafninu K a r I. Ur því þetta nýa kóngsefni fékk mikla hlutdcild í ríkifins ftiórn, fáu menn med undrun, ad hún í raun réttri vard heldr Englandi vinveittennFrökkum. Svíar leyfdu Bretum leynilega kauphöndlun vid ftrand- ir fínar, og létu kaupför þeirra fara í fridi, hvörnig fem Frakkar heirotudu ad ftríd- inu mót þeim yrdi alvarlega áfram haldid. pegar þefsar áminníngar ekki hjálpudu, lét Bónapartc hérlid fitt fetjaft i hid fveníka Pommern. Seinaft á árinu igie fnéruft Svíar opinberlega í lid med Eníkum og l'ögdu Frökkum ftríd á hendr. Sá rétti grund- völir til þefsa þeirra framgángsnváta lá í leynilegum famníngi vid Rúfsa og Eníka þann 24da marzs 1812, med hvörjum álykt- ad var ad ná Noreg frá Danmöi ku Svíum til handa til íkadabótar fyrir Finniand. Sídan hindrudu Svíar opinberlega kornílutníng Jíl Noregs, til ad neyda Nordmenn til hlýdni fér med húngri, en opinbert ftríd brauzt þó ei útmillum Dana og Svía fyrr enn um i'umar- id 1813. Med kröptugum tilftyrk fleftra nordrálfunnar ríkia neyddu Svíar Danakóng til ad atfegia fér ftiórnar og erfdarétt yfir Noregi í fridarfamníngnum í Kíl 1814. pó nádu þeir ei Noregi, hvörs þiód valdi i'ér annann kóng. algiörlega, fy-rr enn um hauftid 1814. Noregr fékk þá ad nokkru leiti eigin ftiórn undir ædftu yfirrádum Svía- kóngs. A vifsum tímum, og annars þcgar naudfýn krefr, halda þcir ríkifins Stór- þíng, fem er íkipt í LögþíngogÓdals- þing, hvar kofnir nefndarmenn koma fam- an úr öllum hérödum og ftödum. Hertog- adæmid Sveni’ka Pommern gékk um þefsar mundir undan Svíaríki uppí and- virdi Noregs. Danmerkr ríkisftiórn giördi fér ad fönnu hid ytrafta ómak fyrir vidhaldi fridar vid öll ríki í því mikla ftrídi m.edal Frakka ogSvía, og blómgadift þiódin einnig, eink- um vegna ábatjfamrar vcrzlunar, vcgna hlutleyfis í ftyrjöldinni til fyrft í ágúftmán- udi 1807, þá eníkr ftrídsfloti (í allt 50 ftríds- og 500 farma-íkip) lagdift kríngum Sæland og heimtadi afhendíngu alls hins daníka ftrídsflota undir því yfiríkyni, ad Frakkar hefdu giört leynilegann famníng vid

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.