Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Page 17

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Page 17
33 1816 34 nordr-álfunnar volduguftu ríkium, fem hafa unnid mörg lönd og mikid herfáng í þeim feinuílu ftridum, fvo férlegar tídarinnar críngumftædur fýn^ft ad hafa giört ílík áhöpp dumflýanleg medal fleftraþióda, eink- um á nordr álfunnar meginlandi. Minnzt hefi eg einnig hér ad framan á )á miklu konúngaftefnu, er byriadift í Auftrríkis keifara adfetursftad Víen fídla fumars 1814. Eptir férlegu bodsbréfi keif- arans ferdadift konúngr vorþángad, fékk einnig, bædi þar ok hvar hann kom á veg- inum til meiriháttar furfta edr_ftada, einar hinar dýrdleguftu vidtökur. Utlenzk frétt- ablöd voruurn þær mundir full af frásögum um þefsháttar hátidarbrag, um þá mannúd og vísdomselíku, er Danakóngr allftadar og vid margskonar hentugleika lét 1 liófi í þefsari ferd, og um þá ftöku áft og vird- íngu, er hann ávann fér hiá allmenníngi í útlöndum. £ fiærveru þefsari fetti hann drottníngu fína, er med fullum rétti hefír erft Danabótar háfæti, til umráda rík- ifins, ad fvo miklu leiti fem kríngumftæd- 'urnar ei leyfdu hönum hin fömu. pann ita Júnii 1815 kom hann heim aptr til Kaup- mannahafnar, þá innbyggiarar hennar af öllum ftcttum létu fögnud finn ílidíi á flefta uppþeinkianlega hætti. Um kvöldid var allr fá mikli ftadr af borgurunum fríviliug- lega upplýftr med dtal liómandi lidfa, blyfa °S gagnfærra málverka. pann 3ita Júlii fama árs var þó enn meiri dýrd á ílotinu Fridriksborg í Sælandi, hvar Fridrik 6ti og Maria drottníng, er gipzt höfdu á fama mánadar degi fyri 25 árum, tóku kon- unglega fmurníng og krýníng á veniulegan hátt. Medal margra kvæda er prentud voru í minning þefsa merkilega dags var eitt íslenzkt, orkt af Finni Magnúsfyni, í rúna- fkrift med daníkri og látíníkri útleggíngu, hvört konúngr virdti finnar férlegu allra- náduguftu velþdknunar. Géta verdr þefs hér ad mágr konúngs vors Fr i d r i k C hr i- ftián hertpgi af Ágúftenborg, verndari háíkdlans í Höfn, lærdr og vinfæll herra, dd þar um fumarid 1814. Nærfta ár gipt- ift ddttir hans, prinfefsa Kardlina Ama- lía frænda fxnum prins Kriftiáni Frid- r i k i af Danmörku. pefsir eru hinir férleguftu vidburdir í Danariki á tédu tímabili, er tíd og rúm leyfa ad færa hér í rit, verdum vér þd ad undan- feila hér margar tilíkipanir og ftiptanir, er konúngar vorir hafa á því útgefíd , og ftofn- ad til födurlands gagns, frelfis edur vid- halds, Ein hin merkileguft er andurnýun riddaraordunnar af Dannebroge, þann 2gda Janúarii 18o8- pdtt Fridrik konúngr fiötti hafi vegna hins háíkalegafta ftríds, er danir hafa íratad, átt þraungan fiárhag, hefir hann þd varid miklu fé til uppörf- unar vífíndamanna og naudlídendunt til hiálpar. Á þefsu tímabili miftu íslendíngar tvo medal finna lærduftu landsmanna í útlönd- um, nl. 1 811 þann 18da Júlii J d n Ó 1 a fs- fon frá Svefnejum, 82 ára gamlan (hvör- ium Dr. og Prdfefsor P. E. Miiller hefir famid heidarlegt eptirmæli), og þann 3ota Martii 1815 Júftitsrád og fyrrveranda Rec- tor Kaupmannahafnar lærda íkóla Skúla pdrdarfon Thorlacíus af hægum daud- daga, eptir undangenginn ellilafleika; hinn fídarnefndi var fæddr árid 1741 ad Teigi í Flidtshlíd, 0g lét eptir fig 4 fyni, alla í konúngligum embættum, medal hvörra Byrgir Thorlacíus Dr. Theologiæ, Riddari og reglulegr Prdfefsor vid Kaup- mannahafnar háíkdla hefir férilagi erft föd- ur fíns ftaka lærdóm, fræga nafn, og gdd- vild til íslendínga. C

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.