Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 32

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 32
63 1817 64 prentidr, fem áfamt formálanum vcrdr hérumbil 30 arkir. Af þeim íslenzku fagna- blödum eru þriár arkir prentadar, hvar- vid enn munu bætaft tvær eda þriár arkir, med nöfnum félagfíns medlima, og fram- haldi feinuftu merkisfrét.ta. Hvörttveggia þettad verk er af nefnd manna, eptir fé- Jagfíns rádftöfun, af hendi leyft. Líka hefir félagid valid nefnd til ad famantaka á Islenzíku ritkorn um veraldarinnar landa- íkipun, og íkal prentun verkfins byria und- ireins og hentugleikar leyfa. pefsi fé« lagfíns framgángr á ádrnefndu tímabili, er ad fonnu miklu minni en díkandi væri, en þegar vel er adgiætt, gat hann ei ftærri verid, nema félagid hefdi færzt meira í fáng enn þefs efni leyfdu. Hérumbil $ pnrtar af félagfíns inngiöldum komu frá íslandi ofs til handa ei fyrr enn í Septbr. og Octbr. mánudum fyrra árs. Félagid hér hafdi því í fyrra íumar ei annad vid ad ftydiaft enn tillag félagslima hér í ftadnum, fem ei var fvo töluverdt, ad med annad yrdi byriad enn ad útgéfa Sturlúngu. Sagnablödin og Jandaíkipunarritid urdu þefs vegna ad bída, þángad til félagfins kraptar jukuft med þeirri, ad nokkru leiti óvifsu fummu frá ís- Jandi. Eg hefi ádr áminztad félagfíns eiga f peningum fé nú hérumbil 1100 rbd. pefsi fumma, áfamt tillagi félagslima hér, fem fmámfaman á þefsii ári mun innkoma, er ad fönnu ánægianlig til ad borga koftnadinn vid framhaldid áSturlúngu og fagnablödun- num, fem og félagfins fmávegis útgiftir. En þegar öllu þefsu er lokid verdr afgáng- urinn ei töluverdr, og varla meiri enn þörf, verdr á til ad prenta landaíkipunarverkid. Eg verd þarhiá ad minoaft þefs: ad félagid á fslandi hefir réttindi, famkvæmt Iögun- um, nú ad akvarda, med hvörra bóka prentun íkuli byria, en félagid hér hefir, ad fvo ftöddu, einafta rétt til, ad fram- halda útgáfu og prentun þeirra bóka fem byriad er med. pettad er í ftuttu máli félagfíns áftand, og þefs athafnir fídan þad var ftofnad. pad er ad fönnu íatt, félag vort er enn þá, eins og nattúrligt er, ad nokkruleiti í fínum barndómi, þefs kraptar eru veikir, og fiálffagt á þad marga torveldni fyrir höndum. Engu ad fídr er eg von-gódr um, ad þad, eptir því fem ftundir lidafram, muni vaxa og blómgvaft. Hamíngia í at- höfnum manna er ei undir ftórum efnum komin, heldr undir því, ad allir dragi einn taum og ad menn fiái vel fyrir hag fínum ; byriunin 1 hvörium hlut er þarhiá hid torveldafta, framhaldid audveldara. M. H. Vér höfum fleftir átt nokkurn þátt i ad leggia félagfins grundvöll; vér höfum aliir eptir efnum ftudlad til, ad þefs kraptar hafa ödlaztlíf og hræringu; látum ofs því med fameinudum kröptum fram- halda eins og vér höfum byriad, fvo félag- id géti ordid fófturjörd vorri til gagns og fóma, fem frá byriuninni var, og alltíd á ad vera, þefs einafti tilgángr.” Félagfíns féhirdir framlagdi á fama fundi reikníng yfir þefs tekiur og útgiöld á því næftlidna ári — og er hann þannig hliódandi:

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.