Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 11

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 11
21 1816 22 Rúfsa í Tilfít, hvareptir þeir ætludu ad þvínga daníka til ad fnúaft í flimband med þeim mdt Englandi og brúka fínn flota á mdti því. Uppfyllíng þefsarar kröfu hefdi verid eins dfæmileg fem hún um þær mund- ir áieizt drádleg, férliga vegna Franíkra dvidrádanlega yfirherradæmis á meginland- inu, og var henni því neitad. En vegna þefs ad Danir a:i biugguft vid neinu fiand- famlegu yfirfalli af Bretlanz heidvirdu rík- isftiórn edr módurbrddur konúngs vors, en dttuduft heldr áhlaup og óréttvífar kröf- ur Frakka, lá meft allr her vor í Holfetu- landi (Holftein) til at veria þefs landamæri, ef á hefdi þurft ad halda, vard því vörnin mót áhlaupi Breta miklu fámennari og linari enn íkyldi. Enfkr ftrídsher 30000 manns (vid hvöria bættuft fídan 7000 hermanna og 5000 fiómanna) lendti midt í diúpafta frid, og án þefs ad fegia Dönurn ftríd á hendr vid þorpid Vedbek, freka hálfa þíngmann- aleid frá Kaupmannahöfn þann i6a ág: og fettift brádum um ftadinn med dgrynni íkotvopna. Um þefsar mundir ferduduft fá aldradi kángr Kriftián 7di og fon hans krónprinfínn fem nylega hafdi brugdid fér heim fnöggva ferd frá meginhernum vid hin þýzku landamæri, á litlum bát yfir ftóra Beltid gégnum umfátur eníkra ftrídsíkipa og komuft klaklauft af til Renz- borgar í Holfetulandi. Hershöfdínginn Cafteníkiöld reyndi ad fönnu til ad fafna því fvokallada landvarnarlidi er ad meftu var famfett af öldrudum bændum og al- múga mönnum, lítt æfdum í ftrídi, en verft var ad þá vantadi vopn þau er á þurfti ad halda. pad var því engin furda ad þeir vel útbúnu og æfdu eníku hermenn ynnu ftgur í bardaganum vid Kiöge þann æ^da ágúfti þá landvarnarlidid giörfamlega tvift- radift. pegar höfudftadrinn þannig var B umkríngdr frá öllum hlidum, en forftadir hans brendir af Dönum fíálfum, tilþefs þeic ei yrdu fiandmanna hæli og fá effti cníki hershöfdingi Lord Cathcart hafdi fezt ad í kóngsílotinu Fridriksbergi þar íkamt fyrir utan, byriadi mikil íkothrid frá eníkra hálFu, hvörriDanir fvörudu frá borgarvegg- ium. Miög fátt reglulegt herlid (ei nema 5000 manns og hérumbil 3000 landvarnar- manna) var í ftadnum, hvörsvegna borgar- ýngismenn af þvi ftandi og ftúdentar urdu ad eiga mikinn þátt í vörninni. Yfir þá alla var bodin hershöfdínginn Peymann madr gamall og rádlitill þegar meft lá vid. Fá- einum fínnum lét hann fumann hluta lidfins veita Bretum áhlaup utan porta, eradfönnu giörd vóru med nægri hreyfti, enn þau unnu famt litid á, vegna ærins lidsmunar. Varlahefdu Bretar gétadunnid ftadinn hefdi ei þeirra eldkveikiu tilfæringar, medal hvörra nokkrar vóru nýuppfundnar er al- mennt nefnaft Congrevu eldíkeyti, fendar í lopti lángar leidir, hrifid þannig á bygg- íngum ftadarins i þeim hluta hans, er fnéri ad meginher óvinanna (í útnordurátt), ad hvör eptir adra ftód í liófum loga. Til þefsj verks völdu Bretar næturtímann; þá fyrftu nótt millum þefs es og 3ja feptembr. urdu þær mörgu þannig íkédu eldkveikiur ílökktar med dugnadi og tilfæríngum þeirra manna af borgarlidinu (til famans 4000 ad tölu) fem reglulega eru til þefs fettir, eitt einafta varníngshús brann þefsa nótt og var fkadi fá inetinn til 175000 Rd. í filfri, þar- ámót íködduduft mörg hús af kúlum og eld- íkeytum á ymfann hátt. Næftu nótt byr- iudu Bretar ad nýu, kviknadi þá bálid fvo vída í borginni ad mðrg hús og adrar ftórar byggíngar, einkum konúngfíns mikla hey- hlada (er fyrir fáúm árum hafdi brunnid af vodaeldi, en var nú ad nýu uppbygd),

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.