Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Qupperneq 16

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Qupperneq 16
SI 1816 32 vopna hle á vid PruíTa og RúflTa, cnn þú ei fullkominn fridur fyrrenn um fumarid eptir, þó án íerlegra nýúnga. Nokkru feinna fékk Pruífa kóngr hertogadæmid Láenborg (lauenburg), er liggr næíl Holfetulands land- amxrum, hiá Eníkum (frá kdngsríkinu Hannover) og hafdi fídan ný makaíkipti á því vid Danakdng mót Svenfka Pomm- qrn og Ry g e n, en. ílculdbatt fig til ad borga mikid millilag í peníngum. pannig hlaut Danmörk aptr frid vid allar þiódir í vorri heimsálfu, en nokkraftund voru kaup- för þefs únádud af þeim Tyrkneíku edr fvokölludu Barbariíku ræníngium í fudur- álfunni; fú misklíd endadift þd brádum ei án töluverds keftnadar fyrir konúng vorn. Eptir famkomulagi vid þá mdt Bóna- parte fameinudu einvaldsherra, fagdi kóngr vor þann i7da Janúarii 1814 Frökkum ftríd á hendr (hvar til raunar vöru nægar orfakir). 10,000 Dana fnéruft þannig í lid bandamanna, er þd hlutu fædi og laun á Englands koftnad, þángad til Hdnaparti var útrýmt úr Fránkaríki. pegar ftrídid vid hann brauzt út ad nýu 1815, lédu Danir einnig Bretum herlid, og hlutu þarfyrir peníngaftyrk. Ennþá liggia 5000 hermanna vorra til at veria kaftala nokkra á Fránk- aríkis landamærum algjörlega á , þefs koftnad. Nokkru ádur enn konúngr vor á fyrr- tédan hátt neyddift til ad affala fér Nor eg, haídi hann (1811) ftofnad þar med miklum tilkoftnadi, háíkóla fyrir ríkid i Chrift- jania þefs höfudftad, Nordmönnum til mikillrar gledi. pefs þýngra féll þeim fú mikla harmafregn 1814, ad þeirra lánga og farfæla famband vid Danmörk væri ílitid til fulls. Gddmótlega vildu þeir ekki gánga til hlýdnis vid Svía og völdu því prins Chriftián Fridrik af Danmörk brædr- úng Danakonúngs, er nokkra ftund hafdi verid ftidrnari þeirra, fér til konúngs. Vegnaþefs ádr umgétna famkomulags mill- um Svía, Breta, Rúfla og Prufía vidvík- iandi afhendíngu Noregs til Svía kóngs, vildu aungvar Nordrálfunnar þiddir kannaft vid rétt edr gyldi þefsarar kosníngar og hdtudu því at neyda Nordmenn med dflýandi her ogíkipaliditilhlýdnis vidCarl i3da. Bretík- ir og Sveníkir flotar hindrudu einnig alla flutnínga til Noregs, hvar húngur og dýrtíd gjördu almúgann vanmegna, en Sveníkt herlid brauzt þá inn um midfumarsleitid 1814. í þeffum kríngumftædum tdku yfirmenn Nordmanna ad tala fig íaman vid höfdíngia Svia, og loks vard þad famkom- ulag þeirra á medal, ad Noregr íkyldi framvegis vera kóngsríki fyri fig, undir ædftu umrádum Svía-konúngs, en þiódar- innar ncfndar-menn á því ádr umgétna Stdrþíngi, þd hafa mikla hlntdeild ílaga fetn- ingum og íkatta álögum, Sídan þefsi fam- einíng nefndra tveggia ríkia íkédi, hefr Noregs farfæld ei farid vaxandi; Noríkir bankófedlar, fem ádr voru í iöfnu gyldi vid daníka, eru nú ei meir enn fimtúngs gyldi mdtþefsum, þarámdt hafatollar og íkattar vaxid, en kauphöndlunin utanlands ordid miklu ördugri og ábataminni, enn fordum í fridartidum. Fiárhagr Danarikis er ei heldr hinn æfkilegafti, vegna þefs ógnarliga íkada, er þad hlotid hefir í því lánga fidftrídi. í til- íkipuninni um nýan ríkisbánka þ. 5ta ian. 1813- fráfagdi kdngr fér öll férleg umrád hans. pefsi nýa penínga umfteyp- íng er lögud eptir Islands áfigkomulagi med tilíkipun af aota marzs 1815, um allt þettad mun nægri útíkýríng bætaz hér apt- an vid. Ádr hefi eg minnzt á, ad líkar peníngaumbyltíngarhafa haft ftad í fumum

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.