Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 36

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 36
71 1817 72 Héradauki hefír hin konúnglega nefnd til vidrhalds merkilegra fornleifa, lliptud med Hdngsbréfi af 22 Maji 1807, nú*) (eins og þá ílrax í Danmörk) fendt fín umburdar- bréf til yfirvalda, prefta og annara merkis- manna á íslandi, hvarmed hún eptir fyri- mæium kotiúngs í tédu-bréfi, krefft greini- lcgrar ft áfógu um þau merkilegu fornmanna- verk, er finnaft kunnabar á landinu, eptir þeirri prentudu ávífun á íslenzku, er fylgir hvöriu tédra umburdar bréfa, áfamt ödru óíkrifudu bladi med prcntadri fyrifögn, á hvört nefndin díkar ad hvörs eins ávifun verdi ritud, og henni fídan tilfend med fyrftu hentugleikum. . B. p. Vidbœtir vid þáttinn umpentngnnjland r/kis- ins: blf. 37. Sú hér nefnda fumma er tekin af tiiíkipun af 5 Jan. 1813 hvareptir 24 rnill. áttu ad medþurfa til útiaufnar daníkra og noríkra kúrantfedla (fiáblf. 39). Eptir feinna auglýftri ávífan um ríkisbánkans áfigkomulag, hefirfumma þeirra bánkafedla, fem hljddudu uppá daníkan kúrant, í raun réttri hlaupid hérum tii 142 millidna. blf. 39. Sú hér nefnda íumma ríkisbánka- fedlanna er ákvördud bædi fyrir Dan- mörku og Noreg, og er því audíkilid ad hún egi, eptir tiltölu, ad vera minni eptir ad Noregr er fráíkilinn Dan- morku. í ofannefndri fidan kunn* giördri ávífun og reikníngi ýfir bánk- ans féforda og fkuldir, cr fumma þeirra ríkisbánkafedla, fem þann ifta Aprilis 1816 voru í umrás hérum 33! miliíon n.v., hs araf þd ekki nema hér- um 30 miil. n. v. eiginlega liggia á bánk* ans vedfé í ríkifins fafteignum, fent hieypr, eptir nefndam rcikníngi lilid yfir 30 mill. ríkisbánkadala í verulegu Lokfins má bæta þefsu vid uppteiknun konúnglegra tilíkipana: Urfkurdrkóngs af iyda Julii 1816 fyrirbýdr ftránglega á ný ad íkjdta edr drepi ædarfugla á íslandi, en fridar löglegra eigenda eggver og felaveidar. Tilíkipan af 9da Aprílis 1817 uppábýdr almenna fagnadarhátíd í konúngsins ríkium og löndum 3 daga í röd þann 31 ta Octobr. 1 fti og 2an Novbr. þ^ a. i minníngu þeirra fida- íkipta er Lútherus hóf árid 1517, fem fídan vída hvar hefir verid haldin hátídieg á hvöriu hundrafta ári. pefsi tilíkipun verdr án alls efa auglýft nægilega á íslandi, og gétum vér þá þefs einafta hér; ad hátídarinnar fyrfti og fcinafti dagr, helgihaldaft ad öllu leiti med hvíld frá erfidi, opinberri gudsþiónuftu o. f. frv. en á mid-daginn ega hátidle- gar rædur ad haldaft vid háíkólana og í ödr* ura ríkifins íkdlum. r') Aríd IR09 fendi téd nefnd noltlair umbtirdarbréf af fömu art til Islands, med prentudnm dvífunum á dönlku, en fleft af þeim meinaft ad bafa misfarizt, vegna þeirrar ftönfunar á vifsum fióferdum er ftridid þá orfaltadi, þar miög fáar af þeim eptirælktu (kírlum Itomu þá híngad frá Islandi. þefsi nefnd útgéfr annars þá Antikvarifku Annála, vardveitir þad miltla forngripa-fafn fem ad benn- ar tilhlutan er famankomid á rurni í Höfn, og á ad bera umhyggiu fyrir ad merkilegar fornmanna leifar eklti eydileggift edr fpillift.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.