Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 19

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 19
37 181(5 38 þurftu til ad launa miklumher ogtilann- ars rtrídskoílnadar , og landfins formeg- un ekki.fvo gdd ad hækka mætti íkattana til hlýtar, allrafíft undir fvo ördugum kríngumrtædum, var gripid til ad giöra fleiri bánkafedla, eptir því fem þörf giördift til útgialdanna, og á þennan hátt óx tala enna döníku bánkafedla á nefndu tímabili til þeirrar fjaríkalegu iummu 144,000,000. Af ofannefndu hrapi peníngafedlanna leiddi mikla óhamíngju yfir land og lýd, og þarámedal rírnun allra höfudrtóla, hvaraf margir ftódu í fafteignum og ödrum íkulda- bréfum, fvo og örbyrgd allra þeirra, hvörra tekjur vóru ákvardadar í eintóinum kúrant- ledlum. Kóngrvoraleitþví ad fvo kornnu óum- flýanlegt, til ad vardveita þá fémuni undir- fátanna, fem innifaldir vóru í döníkum kúranti frá giöreydflu, med tilíkipan dag- lettri 5ta Janúarii 1813 ád nidrfetja (redú- fera) kúrantbánkafedlana, og íiipta nýan ríkisbánka, hvörs ftjórn kóngr hefir affalad og fráíkilid ríkifins og þefs fjárhyrdflu umrádum. Seinna er, med opnu bréfi dag- fettu 3ota Júlii 1813 ákvardad, ad ríkis- bánkinn íkuli tilheyra einu alþiódlegu félagi, er famanftandi af öllum þeim, i hvörra faft- eignum bánkans vedfé (fem feinna umgétur) hleypur 100 rbd. edr meira, fvo og þeim fem leggia inní bánkann 100 rbd. og þaryfir. Eptir þefsum lagabodum: a. Var í ríkiunum og hertugadæmunum (ad fráteknu íslandi) lögleidd ný mynt, nefnilega ríkisbánkapeníngar, med því myntarlagi, ad 18| rbdl, myntaft af cinni mörk (16 lódum) filfrs eptir kölník- ri vigt, Hvör af þefsum nýu dölum er iafngildi hálfrar fpefíu (hvaraf 9I eru C 2 myntadar af 1 mörk filfurs) eda 60 af þeim fyrri kúrantíkildíngum. En nú eru í hvönum rfkisbánkadal þó 96 ík , og hvör þefsara er þvi jafnftór | pört- um eins kúrantíkildíngs, eins og hvör ríkisbánkadalr er ! partar af kúrant- dalnum. b. Allir ádr tilverandi bánkar vóru nidr- lagdir, og ríkisbánkanum géfinn eink- aréttr til ad útgéfa penínga og penínga- fedla, med því férlegu íkilyrdi, ad kóngr fyri fig og fína arfa í ríkisftiórn- inni, hefir íkuldbundid fig til alldrei ad láta útgéfa neina peníngafedla, edr annad lögfkipad borgunarmedal. Um- rád ríkisbánkans yfirhöfud eru á hendr falin visfum yfirftiórnurum, og hvörs hluta hans, férlegum undirftiórnar- mönnum ; fá ædfti yfirftiórnari var önd- verdlega og átti eptir fúndátfiu af 5ta JanÚ3rii 1813 frammvegis ad verda til- íkipadr af kóngi; af hinum, fem í önd- verdu voru af kóngi tilfettir, áttu viflir ad visfra ára frefti ad gánga úr, og í þeirra ftad nýir ad kiófaftaf þeim eptir- verandi. En eptir opnu bréfi dagfettu 3ota Julii 1813 eiga bædi yfir- og undir ftiórnarmenn ad kiófaft af þeim félög- um, fem hafa ofannefnda hlutdeild í bánkanum, undir eins og útkliád er um hve mikid hvörs partr hleypr. Bánk- inn er, eptir ad Noregr er fráíkilinn ríkiunum, íkiptr í 2 höfudhluta edr fér- lega bánka, einn daníkan í Kaupmanna- höfn og annann fyri Slesvík og Holfetu- land í Kíl. c. pángadtil ríkisbánkinn gétr útbýtt filfr- peníngum má hann útgéfa bánkafedla, er feinna meir á ad innleyfa med filfr- mynt; en þángad til þettad íkédr áttu þeir eptir ofannefndri fúndátfiu ad vera

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.