Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 18
35
1816
3ó
Ekki einaíla eginlegir loerdómsmenn,
(medai hvörra tídindin nú nefna Dr. Einar
Gudmundsfon fem líklegt biíkupsefni
til Biörgvinar í Norvegi), heldr og einnig
hítamenn í þeirn yppurfta konftum, hafa ú
þefsu tímabili giört ísland nafnfrægt í
íátlöhdum.
pannig er Prdfefsor og Riddari Ber-
tel porvaldsfon í Rómaborg, fonur ís-
lenzks fteinhöggvara, nú á dögum af mörg-
um álitinn hinn mefti bilætafmidr í öllum
heimi, og málarinn porfteinn Hialta-
lín, barnfæddr í íslandi en búfaftr í
Brúnsvík i kóngsríkinu Hannover, er
einn ámedal hinna nafnkénduftu þýzku lift-
amanna.
Saga íslands á því merkilega timabili
frá nýári 1804 til yfirftandandi tídar, er ofs
hér í Kaupmannahöfn ei nú fvo nægilega
kunn, ad vér gétum fagt hér frá hennar
helztu atvikum-, þárámóti gétum vér géfid
löndum vorum von um hana ad ári fráhendi
eins viturs og fannords merkismanns í ís-
landi fiálfu.
[Framanfkrifad fagna ágrip er fainit af Pró-
fefsór F i nn i Ma g n ú s fy ni, félagíins
íkrifara],
Merkileguftu rádílafanir ríkisíliórnar-
innar, vidvíkiandi ríkifins peninga
áftandi.
Á ftrídsárunum frá 1807 til 1 812 voru
kúrantbánkafedlarnir, fem til fyrftnefnds
árs oftaftnær höfdu verid cins gódir og filfr-
mynt,; falFnir fvö miög i verdi, ad vid
lok feinaftnefnds árs too’fpéfíur, fem eptir
jöfnödi myntarlagfins áttu ad gilda 125 rdl.
kúritnt , koftúdú yfir 2000 rdl., edur 1
fpefia 16 rdl. kúrant og þaryfir i fedlum;'
hvör ríkisdalr var því ekki meira verdr enn
hérum 7 ík. í gódri mynt.
Voru þartil tvær enar helftu orfakir:
1. Bánkaledlar, fem ekki hafa verd í fiálf-
um fér, géta í engu landi halldid verd-
hæd finni, eptir uppáhliódan, nema med
því móti, ad þeim annadhvört megt
víxla, nær fem vill, fyrir fullgildi í filf-
ri og gulli, eda ekki fé rneira af þeim
útgéfid, enn lítheimtift til innlcnzkra fiár-
útgjallda, eda í þridia lagi, ef meira
útgéfft, og fullgilldi fedlanna þó ekki
er ad fá i bánkanum, ad ekkt flytjift
meira út af peníngum fyrir útlenzkan
varníng enn aptr kémr inn í landid fyrir
útfærfluvörur, eda med ödrum ordum:
ad jafnvægi fé í landfins utaniands-kaup-
verzlan. Danmerkr kúrantbánkafedlar,
fyri hvöria ekki var filfr eda gulltnynt
ad fá í bánkanum, og fem þó brúkuduft
í öllum peníngaútlvörum utanlanz, héldu
engu ad fídr verdlagi fínu eptir uppá-
íkrift, þángadtil árid 1807, einúngis
vegna þefs, ad jafnvigt var í rikifins
kauphöndlan. Utú þefsa jafnvigt höndl-
unarinnar var útgjört, þegar Danmörk
ratadi í þad eins ógiæfufamlega og óverd-
íkuldada ftríd med Englandi á fyrrnefndu
ári; þaraf flaut, ad hafíkip umkríngdu
landfins fiáfarftrendr, og bönnudu út- og
adflutníng, ad landid mifti toll, leigu fyri
farmaflulníng framandi landa árnilli, ,og
alla millihöndlun, ámedan nær því eins-
mikid innfluttift til lands af naudfynium
og óþarfa fem ádr.
2. Eins og mergd bánkafedlanna, fyri ftríd-
id, var ftærri, enn útkrafdift tíl umráfar
í landinu, fvoleidis jókft hún dag frá
degi ámédan ftrídid varadi; því þared
rikifins tekíur enganvegin vóru nægi-
legar til þeirra ftóru útgjalda, er vid-