Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 1

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 1
Nr. io. 1825-1826. í s 1 e n z k SAGNABLÖD útgéfin af pví íslenzka Bókmentafélagí. --—— ■ — .......... næftlidnu tídindaári gjörduz engin ftór* tídindi af vedráttufari, í tilliti til íérlegra fjáfar.edr vatns-flóda, þdtt vedurlagid ad ödru leiti líktiz því undanfarna og ógnaflormar geyfudu um hauftid 1825, fem ollu afar-miklum íkiptöpum 1 Nord- urfjó og eyftra falti, enn nockru fcinna, fyrft á yfirftandanda ári, í Midjardarfjó og Niörfafundi, hvar íkip í einum bil ftröndudu hundrudum faman. í fyrra fumar var vedurlag í Nordurálfu allsftadar gott, og ad meftu leiti hagqvæmt í henn- ar nyrdra hluta, ad fumum umdæmum Noregs og Svíaríkis undanteknum, hvar korníkurdr og heyafli brugduz, vegna þurka edur næturfrofta. í Danmörku leit kornárid út til ad verda hid ríkuglegafta, enn bráft þo vída vegna íérlegs kjarn- aleyfis jiær þroíkid var, og fumpart vegna misjafnrar nýtíngar. pó mátti hér líldega nefnaz medalár í betra lagi, og eins víd- aft annarftadar í Nordurálfu. Veturinn var hér, eins og þeir undanförnu, í mildafta Iagi; þó gengu edlileg froft med nockurri fnjókomu á þorra vorum, og þóktu þad nýbreytíngar, því varla hafdi hér vart ordid vid ílíkt í fíögur næftlid- inn ár. A Jótlandi, í Svíaríki og Rúss- landi urdu þd froftinn hardari ad tiltölu og jafnvel afarmikil nockra hríd í Ham- borg, Berlín og fleirum ftödum pýdík- alands. A Vallandi, í Fránkaríki og í ödrum Sudurlöndum qvartadi fólk yfir ínjóum og ífalagi, og líkt var jafnvel frá Gricklandi og Tyrkiaveldi ad heyra. peífa vedurlagfins ónáttúru eignudu fumir férlegri breytíngu á þeim fvokölludu fól- arblettum. I Febriiarí manudi íkédu töl- uverdir jardíkjálftar í fudurhluta Vallands og merktuz jafnvel í Miklagardi. Almennt heilfufar mcdal Nordur- álfu þjóda var í befta lagi, ad undantek- inni bólufóttinni, fem geyfadi vídahvar og reyndiz mjög manníkæd, fér í lagi í Fránkaríki, Nidurlöndum, Pruflaveldi^ og Sviaríki. I Kaupmannahöfn vard og enn þá vart vid hana; þó fýktuz miklu færri enn í fyrra, og fullreynt virdtiz þad nú (eins og vor nafnfrægi læknir, Prófeflor, Riddari og Dr. Wendt fýnt hefir í ný- útkomnum íkrifum á þýdíku og döníku) ad bólann þar er láng-háíkaleguft, hvar kúabólufetníng hefir forfómud verid, og ad þau tilfelli eru mjög fá, ad náttúrleg bóla dragi þá til dauda er reglulega hafa notid téds varnarmedals, þótt þad ftöku finnum-reyniz mögulegt, eins og hitt ad fólk deyi af náttúrlegri bolu í annad íkipti fenginni; dæmi til þefla íídaftnefnda til* fellis gafft hér á nú umlidnum vetri, og

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.