Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 13

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 13
25 26 — 1825-1825 Bágara áttu HoIIendíngar med ad ílanfa megn upphlaup móti ftjdrn þeirra á því milda eylandi Java, hvar almenn* íngr ad fönnu er aí indiíku kyni enn hyllir Mahómets trúarbrögdj fagt er ad preftar landfins hafí vakid uppreiítina mcdhjátrúar- fullum opinberunum ogfpádómum, er mjög ítudduz af þeim lángvinnu þurkum og þaraf rífandi hallæri, hvaraf öll Auftindíinn plágud voru á næíl-umlidnum árum. í fjallbygdum þeirra hollendíku eya í Auft- indíum býr fumftadar bergmanna- (edur málmyrkiu-) íólk af Kínefiíkum uppruna, fem nú einnig vildi fullu friálsrædi ná, og urdu Hollendíngum illir vidureignar, þótt Kínefarar annars ej feu ræmdir fyri hreyfti edur hetjuged. Ymfar oruftur gjörduft vid þeífa upphlaupsmenn med ymislegu útfalli. Seinaft þegar tilfrettiz þóktuz Nidurlandamenn ega figri ad hrófa, enn Sníkar fregnir qvádu veldi þeirra þar um ílódir mjög fallvallt vera. Illur kur var og í Bretum þeim fem fenguz vid kaup- íkap á Java, því ftjórninn þvíngadi þá til ftrídsmenníku mót upphlaupsmönnum, í hvörri fumir þeirra hlutu fár edur bana. í ríkinu Kina hafdi þriggia ára hallæri yfirgengid af ftökum ofþurkum, og vakti þad rnikla óánægju hjá þjódinni, er plagar ad kénna Keifara fínum um ílíkar landplágur, fem þeir meina vera guds ftraff yfir hans landftjórn edur líf- erni. pó bar þar enn ^cki á neinum mik- ilvægum umbiltíngum. í Affríku framhéldt Egypta Iands ftjórnari Mahómet Alí finni miklu drift til jardyrkiu og verdslunar frama; ærna pcninga hafdi hann þcgar unnid á fölu þeirrar bómullar er vart hafdi fyrr á landinu váxid; einnig plantadi hann fikurreyr, og indigó-urtir, auk margra verkidna er lík- lega hafa audgad fjód hans, enn þesfi lettiz þó mjög fvo aptur af því útdrags- gjarna enn í aungvu tilliti ardfama ftríds vid Grikki. Sá franíki hershöfdíngi Boyer, fem lét fig umíkéra og tekid hefir Tyrkia trú, ’æfir íamt herlid hans, í hvörju margir blámenn eru, í ftrídslift og reglu nordurálfu þióda, og hefir ann- ars marga franfka og vallendíka ftroku- menn undir fínum yfirrádum. Reyfar- arnir í Trípolis ónádudu íkip fumra Vallands þjóda, enn floti Sardiníu kon- úngs heimfókti þá og brendi nockur ftrídsíkip þeirra í höfnum; lofudu þeir þá bót og betran eptirleidis. Eníkir ferdamenn hafa kannad mikinn hluta upp. landa fudurálfunnar; í midparti hennar, er afar mikid ftöduvaín er Tzad nefniz, nockrar dagleidir ad lengd. Ymisleg blá- mannaríki eru þar, af hvörjum Benín er eitt hid voldugafta; fólk er þar frid- famlegra og núklu betur fidad, enn þrr þiódir er nær búa fjáfarftröndunum, og ipillft hafa af hinni fmánarlegu þræla- verdflun vid nordur- og veftur-álfu þjódir. I nánd vid Síerra Leóna, hvar Eníkir þegar fyri mörgurn árum hafa grundvallad nýbýli fyri fidada blámenn, fem nú eru í gódum blóma, hafa Nord- ur - Ameríkanar keypt landspláts í fiima tilgángi, og grundvallad þar ftad med frílands - ftjórn er Líbería nefniz; flytia þeir þángad fmámfaman fvarta leyfíngia úr löndum fínum, þar þeir óttaz fyrir ad tala þeirra brádum þar kunni ad auk- aft uni íkör framm. Ur Sudurhafs eylöndum báruft þær frettir: ad ftrid mikid hefdi uppkomid á Sandvikur eyum milli höfdíngja þar, út úr erfdarétti til ríkifins eptir Konúng þann fem í fyrra dó í Lundunum. Sagt

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.