Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 8

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 8
15 1825*1826 16 lidi og þjdd á þátrá, ad Stárfurfta Kon- ftantín hefdi med vélum edr naudúng þrengt verid til ad íegja af fér Keifara- dæmid. Allt of margir, er reiknuduz á ymfan hátt til merkismanna edr fyri- manna, höfdu átt hlutdeild í tédum land- rádum, þó fleftallir Rúflar, og voru medal þeirra furllar, adalsmenn, hermannafor- íngiar til lands og fjáfar, borgaralegir embccttismenti, nafnkénd íkáld og rithöf- undar. Nockrir limir téds íambands þecktu þó ecki heimuglegafta tilgáng þefs forfpracka, og ætludu hann vera einafta innifalinn í gagnlegri breytíngu hins nú gyldanda ftjórnarforms o. f. frv. Af íömu rökum fem hér er umgétid íkédi upp- hlaup fylkíngar-höfdingians (Ofurfta) Mu- raviev-Apoftóls í Volhyníu (umdæmi Rússlands vid Pólens Landamæri). þad komft upp um hann adhefdi ætladad myrda Keifarann fáluga, og átti hann þvi ad handtakaz, enn hann handtók fjálfr þá fem þad áttu ad útrétta, og kom miklum hluta fylkíngar finnar til ad úthrópa Kon- ftantín ita til Keifara. Hershöfdínginn Róth gjördi brádum enda á þeflú upp- hlaupi, tók forfpracka þefs' áfamt 500 hermönnum til fánga og voru þó nockrir ádr fallnir. þettad íkédi i midjum Ja- núarí-mánudi og hefur fídan ej fréttft til neinnra férlegra biltínga í tédu ríki þótt viflar fregnir enn ej hafiz um áftand herlids þefs er liggr vid Tyrkiríifins landamæri. Medal dáinna merkismanna í Rússlandi nefni eg helft þann gódfræga Ríkis - Kanfellera Rómanzoff er dó á öndverdu ári þeflú af ýmislegum elli-las- leika, og hafdi lengi heyrnarlitill verid. Á ýngri árum hafdi hann þjónad födur- landinu í mikilvægum embættum og er- indagjördum, enn fídar vardi hann meft- um hluta af íinum alítlegu inntektum til viíindaog landbúftiórnar frama. Nockr- ar merkilegar rcifur, er midudu til út- breidflu menta og kunnáttu, íkédu á hans koftnad, til dæmis fú nafnkénda figl- íng kríngum veröldina er Kapteinn Kot- zebúe framqvæmdi á íkipinu Rúrik, og á hvörri hinn daníki náttúrufpekfngur, Lieutenant og Riddari Wormíkjold, vard honum famferda. Hinn fálugi Greifi hafdi fafnad afarfjölda af útlendum og innlendum bókum og fkjölum er líkleg þóktu til úpplýfíngar Rússlands fögu á einn edr annan hátt. Hann dó ogiptr og barnlaus. Vid þennan ödlíng, er med réttu nefniz Rúsílands prýdi, kynntiz Prófeffor Raf k á ferdalagi fínu gégnum nýnefnt riki. Einnig andadiz íá nafn- kéndi hershöfdíngi Roftopfchin er lengi var íkuldadur fyri bruna Mófkóvs 1812 hvar vid hann þó ej íjálfur kannaz vildi. þesfi gamli höfudftadr var núþannig end- urrifinn med mörgum fnillilegum byggíng- um, ad fólkstala hans þegar reiknaz til 250 þúfunda. Loks gét eg þefs hér, því ádr framfærda til einskonar upplýfíngar, ad Stórfurfti Konftantín (ádur íkilinn frá þýdíkri furftadóttur affaxneíku kyni)giptiz 1820 annad finni pólíkri konu af adalftétt, er ncfniz furftinna af Lóv itz, enn ad börn þeirra (ef þeim verdr nockurra audid) ecki eru arfgeng til ríkifins eptir þefs nú gyldandi lögum. Er hann og einnig annars án íkildgétinna erfingia, fvo ad eckert tilkall til Keifaradæmisins framar gétur íkéd frá þeim ættlegg. Sumir hafa viljad þad fyri fatt hafa, ad Keifari Alexander á fíduftu dögum æfi finnar hefdi, eptir almennri óík þjódar- innar og einkum klerkaftandfins, breytt meiníngu finni um vidureign Tyrkia og

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.