Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 19

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 19
37 18*25*1826 38 tídinda og bóka í ymfum túngumálum, og hefir nú nærþví 450 reglulega limi (af hvörjum 25 eru kosnir fulltrúar edr umfjónarmenn, enn frekir 400 adkom- andi hafa þaradauki haft adgáng þartil, á næftlidnum ellefu mánada tima frá þefs eginlegu byrjun. Tvö férleg þrætuefni gáfuz rithöfundum hér á umíkrifudu tím abili: áíökun hins nafnfræga íkálds og Prefts N. S. F. Grundtvig mdt Prdf. Theolog. H. N. Caufen (hinum ýngra) fyri villulærddm í bdk hans er nefniz Katholicisme og P r oteftan t ismje (edr pápiík og evangeliík trúarbrögd) — og hlaut mál þad ad koma til réttargángs, hvar þad ennþá ecki er útkljád. Hid annad var innifalid í Próf. Rafks franv varpi um nýann daníkann réttritunar máta, íem þegar er af nockrum upp- tekinn, þdtt náttúrlegt fé ad mdtmæl- endur nú um ftundir féu fleiri. pad í fyrra ftiftada norræna forn- frædafélag (er enn hefir fömu embættis- menn, þdtt auka- forfetinn, Herra Majdr Kommerjúnkur og Riddari v. Abraham- f 0 n nú fé á heidarlegri fendiför Dana- konúngs til Pétursborgar) útgaf á næft- lidnu vori fyrra part Sögu Olafs Kon- úngs Tryggvafonafonar og hinn fíd- ari mun nú þegar búinn frá prentsmidj- unni. Hid íama mun fegja mega um fjálfs þefs döníku ritgjörda fyrfta Bindi, er inniheldur PrdfeíTor Raíks nýu Döníku réttritu narliít, útleggíngu af Sncglu- Halla þætti enum íkémra, famda af höfundi þeflara blada, og ritlíng um nýt- femd fornfræda -ydkunar fyrir ymfar vís- indagreinir, einkum lögspeki, *af Dr. P. C. Paulfen, nýordnurh PrdfeíTdri vid háíkdlann 1 Kíl. Einnig hefir þad útgéfid af bladinu Hermódi, eins og til var ætlad, cina örk á ársfjdrdúngi hvörjum. Auk þeirra fornfræda er eg í fyrra um- gat ad hin Konúnglega nefnd er ftjórnar ftiftun Arna Magnúífonar, hefir fyri ftafni, prentaz einnig Laxdælafaga, med latíníkri útleggíngu hins nýordna annars bdkavardar vid lögvitrínganna bókafafn í Skotlands höfudttad Edína- borg, Herra porleifs Gudmunds- fonar Repp, (vid hvörn margir landa vorra, og fleiri vinir hans, minntuz med íkilnadaríkál á þartil höldnum famfundi þann gda Febrúarí þ. á.) Hann liafdi einnig nýlega útgéfid fnotra daníka út- leggíng af hins lærda þýdíka N íemeyers ferdabdk í Englandi med gddum íkír- íngargreinum, grundvölludum á egin reynílu. Smárit hans, í ymfum lærddms- þrætum, innihaldaz í adlkiljanlegum hér útkomnum bladaflockum. í ftad fál. Geheime-Conferenzráds Colds er Herra Conferenzrád og Ridd- ari Moprad, fyrfti Depúteradr í hinu Kgl. danlka Cancellii, nýlega af Konúngi íkickadr til Medlims fyrrtédrar nefndar. Hin konúnglega nefnd til fornleifa vid- urhalds mun brádum útgéfa finna anti- qvariíku Annála 4da Bindis adra deild, í hvörri medal annars ftanda ega útíkírfjig Próf. Rafks yfir þann um fumarid 1824 nordaít á Grænlandi fundna Rúnaftein, áfamt uppteiknunum annara rúnaíkrifta er menn vita um ad fegja á Grænlandi og íslandi, fömdum af höfundi þeflara blada. Skrif þad er nefniz: Eddalærcn og dens Oprindelfe, lét Forleggjarinn ecki i fyrra útgánga fyrir almenníngs fiónir, enn íenn munu allir þefs fjórir partar med tilheyrandi útmálunum á bod- ftólum, því nú er komid ad lokum hins 2

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.