Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 16

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 16
31 1825-1826 32 nordurlanda. Svíaríki og Noregr um önnur er utbuinn mcd ftakri prýdi) þóktu heldur eflaz á þeffu tímabili vegna í þýdíkalandi. ríkuglegrar fölu á járni, fem útkrefft Um árferdi í Danmörku hefi eg til margra nýrra uppafindínga, fvp ad byggíngar og vegir nú búaz til af þeífum málmi í Englandi og vídar. par á mót hefir vetrarleyfid ad undanförnu hindrad Noregs timburftutnínga. Á næftlidnu fumri fameinuduz nockrar þúfundir fven- íkra hermanna þeim norfku í prándheimi, til fameginlegrar ft«rídsliftar-æfíngar, og géck þar allt til med ftakri einíngu. Stiftamtmadurinn þar (enn fyrrum á ís- landi), Greifi Fridrik Trampe, gjördi ftóra veitflu mót þeim fveníku lidsforíngj- um á lyftigardi íínum í nánd vid ftadinn Trondhjem (edur Nídarós) og öll al- þýda i'ýndi því herlidi líka géftrisni. pann 3ota Augufti ferduduz Konungur og Drottníng til Noregs og dvölduz þar nockurn tíma. í ríkifíns höfudftad, Krift- íaniu, fem nú er fagt ad hafi 19,400 innbyggjara, er nýtt konúngsílot og fleiri ftórhús í byggíngu. í Noregi andadiz ftjórnarherra Anker og í Uppfölum hinn nafnfrægi vitríngur í Aufturlanda lærdóms- efnum, Matthías Norberg, ádur Pró- feíTor vid háíkolann í Lundi, jardadr med férlegri vidhöfn. Um fumarid 1825 viku Svíaríkis nafnfræguftu þjódíkáld, Biíkup Tegnér og Lector Atterbom (áfamt fleiri vífindamönnum) til Dan- merkur og Kaupmannahafnar, og dvöld- uz þar um hríd í gódu yfirlæti. Herra Tegnér hafdi þá nýlega prenta látid fnoturt kappaqvædi, ftælt eptir Frid- þjófs Sögu vorri og berandi hennar nafn. Af því vard brádum annad upplag ad gjöraz, enn döník útleggíng prentaz nú i Noregi og tvær þýdíkar (af hvörj- þegar greint, enn bæti því hér vid ad velmegun alþýdu ej ad fínni gat vid réttft vegna þeirra enn gángandi Iágu kornprífa, er férílagi meinaz ad rífa af Stóra-Bretlands forbodi mót kornflutníng- um til þefs ríkis, nema med kjörum þeim er feljendum optaft hljóta óhagan- leg ad reynaz. Nockra mánudi mátti nú ad fönnu flytja kornvörur til Eng-( lands, enn þeir báru uppá vetrartíman, og lockadi þad leyfi íuma til háfkalegra fyritækja, íem endudu med ftröndun margra danfkra fkipa er þángad ætludu, einkum í ofvidrinu þann 2yda Nóvember á nærftlidnum vetri. Sumir farmar kom- uz vel af til Englands, enn döníkum kaupmönnum þó til óhagnadar, nær þeir eníku vidtökumenn íkömmu eptir, í því fyrrumgetna voveiflega peníngahraki, urdu gjaldþrota, enn hinir þannig miftu and- virdi varníngs fíns. A árinu 1825 fígldu ej færri enn 10,509 kaupíkipa gégnum Eyrarfund. Konúngur vor med drotníngu fínni og dætrum fígldu hcdann, med dampíkip- inu Kíl, þann 8da Júní til Eckern- furdu og fcrduduz þadan til Lóvífu- lunds hvar drottnínginn (áfamt Prinfeíf- unum) dvaldiz hiá födur fínum, þeim háaldrada Landgreifa Karl. Kóngr beid þar ej lengi enn heimfókti þau lands- pláts í hertugadæmunum og Jótlandi, jafn- vel minnftu útejar, er íkada höfdu lidid af fjáfargánginum í feinuftu ftórflódum, yfirleit þau forvirki er gjörd voru til hömlunar flíkra tjóna eptirleidis, rannfak. adi áftand þeirra er fyri fkadanum höfdu

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.