Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 15

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 15
29 1825-1826 30 , ^ / / i landfins Nedra Peru. Mexíkanar inntdku Ioks fyri íköirmia kaílalann Sankti Júan. dí Ullda vid hinn mikilvæga kaupfiad VeraCrúz, og útrýmdu þannig feinufiu leifum hins fpaníka herlids úr löndum finum. Frílands þeífa, edur rett* ara ad fegia þefs mexíkaniíka frílanda- fambands, fyríla almenna famkomuráö var haldid í höfudftadnum Mexíkó þann ita Júni 1825. Frelfisgjafarinn Bólívar, fem enn ep forfeti þeirra Kólúmbiíku og Perú- aniíku frílandafambanda, kom því til leidar ad allac Sudurameríku þjódir, er nú voru algjörlega frelfadar frá því Spanfka oki, íkyldu útgjöra fendiboda til almennr* ar famkomu á rnidbiki heimsálfunnar, í íladnum Panama, til fameginlegra ráda- gjörda og fullkomnari einíngar. Byrjadiz £á fundur þ:gar í Októbermánudi 1825. Nordur-Ameríku frílanda fam- band fendi ad finni aungvan fulltrúa til famkomunnar í Panama, enn qvadft vilja lifa í fridi vid allar þjódir.. í þefíú mikla ríki vard þó, í fyrfta íkipti, vart vid eins« konar opinbera óeiníngu eins ferlegs frí- lands vid fambandsftjórnina, og var íú Undirrót þartil: ad landid Georgía hafdi gjört kaupmála vid einhvörn umbods- mann hinna fvokölludu Kríks-Indíana (villimannaþjódar þar í nánd) um bygd- arpláts til nýbýla, enn þegar til efna kom vildu yfirmenn feljandans ej lamþykkja þau kaup og drápu hann fyri þad óheim- ildar - verk. Georgíanar ætludu því ad taka ted landspláts med valdi, enn fam- bandsftjórninn fyribaud þeim þad ftráng- lega, og dró þannig taum villimanna er hún fagdi ættu rett mál ad verja. Ut af þefíú qvad ein opinber nefnd Georg- íana: ad þeim væri ftakur óréttur gjördr og ad beft mundi fara, ad hin fydri frí- lend fegdi fig úr iögum’ og fambandi vid hin nyrdri, er öllu högudu til férpiægn- is og egingagns í fameginlegri ftjórn. Eckert vard þó' úr hótunum þefíum í þad íkipti. þroíki, velmegun og fólkstala alls fambandfins fór annars dagvaxandi. pannig teljaft nú í ftadnum nýu Jórvík (New York) ej færri enn 150,000 fálna og í P hí ladelphíu borg 84 Kirkiur og 91 Kapellur af allskyns trúarbragda vidurkénnurum, fem hér lifa í beftu ein- íngu þcitt landsftjórninn alls ecki íkipti fér af trú manna edur prefta-ftéttarinnar vidurværk Gydíngurinn Mardochai Nóah vildi þó, med famþycki hinna nord- urameríkaniíku frílanda og undir þeirra yfirrádum, ftifta nýtt ríki þjódar finnar á ey nockurri í því mikla fljóti Níagara, og fjálfr verda þar einn dómari í Israel, enn Rabbínar edur Kénnimannahöfdíngjar Gydínga í Nordurálfu vildu ecki kannaz vid þennann hans fjálftekna myndug- leika. Á næftlidnu haufti veik hershöfd- íngi I,a Fayette heim til Fránkaríkis frá fyrrtédum frílöndum, fem útgjördu prýdilega fregátu honum til fararbeina, enn menn qvöddu hann þar med fömu virtum og þeir höfdu móti honum tekid. í Veftindium uppreis hid nýa blöckumannafríland Hæti (edur Sankti Dómíngo) vidurkénnt af Fránkaríkis konúngi fem eylandfins fyrrveranda eg- anda, og allt géngr nú medal þeirra í férlegri vináttu, Samt heyriz ecki ad adrar þjódir enn hafi vidurkénnt þettad nýa ríki. — Annars bar þar eckert férlegt til fretta. A Danmerkureyum leit fikur- afli út til ad verda einn hinn ríkugleg- afti, enn hann hafdi þar vanheppnaz í mörg ár ad undanförnu. Víkjum ver nú aptur fögunni til

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.