Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 4

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 4
7 I8<25-I8(26 8 enn fell fidan fjaríkatega ad verdlagi) og þó hellft á íkuldabréfum ymsra ríkia og félaga, fem einnig rírnudu mjög haftar- lega f verdi fínu eptir þær óvæntu breyt- íngar fem í Rússlandi fkédu. Sá peníng- aíkortr, er hér af reis, ordfakadiz þd mikin part af ofmiklum ótta og grunfemi, er knúdu þá fem gjald höfdu útiftand- andi til ad heimta þad ftrax, hvörsvegna fumir miftu þad algjörlega, enn mundu þó hafa því nád, ef þeir edr adrir hefdu þorad ad fýna naudfynlegt bidlundargéd. Adrir ríkisbubbar iæftu gullkiftum fitnum og neytudu öllu láni, jafnvel mót gild- ‘ afta vedi. pannig komuz margir ad þrotum, þótt þeir i raun réttri mættu audugir edr vel megandi kallaz. Nú er fagt ad þesfi dæmafáa penínga-ekla (fem ordfakadi líka þraut i ödrum löndum, jafnvel hér í Danmörku) fé f æíkilegri rénun. Englands ftjórnarherrar komu á þeflú tímabili fáttum á milli Portúgat’s og Brafilíu, og 'höfdu mikil mök vid þau nýu Sudr-Ameríkaniíku fríiönd. peir neytudu þeirri Er.glands Konúngi bodnu tign ad verda Verndari Gricklands, þótt margir fkuldudu Breta fyrir þad, ad þeir heimuglega ftöppudu ftáli í Grieki til kröptuguftu mótftödu vid Tyrkia, enn héldi undir eins Rúfiúm frá ad koma þetm alvarlega til hjálpar. Adrir meina ad fá nafnfrægi' hershöfdíngi, Hertogi Wellington, fem nú er fendr til Pét- ursborgar, egi ad ftudla til Gricklands frelfis undan þrælkun Tyrkia. Frá ftrfd- inu mun fídar fagt verda. Um hauftid 1825 kom Kapteinn Parrý heim aptr úr finni þridiu fjóferd til heimfins útnord- urshluta ; hafdi hann þá mift annad flcipa finna í ftormi og ífagángi án þefs ad upp- götva fund þad hvörs hann fvo lengi leit- ad hafdi, og er ej líklegt ad fleiri til- raunir á þann hátt fyrft um finn gjördar verdi. Konúngr hinna fameinudu Nidur- landa, Vilhjálmr Fridrik, leitadiz ávallt vid ad frama kaupverdsun þiód- arinnar og þannig lcoina henni í fornan blóma, Hættuleg upphlaup á eyunni Java í Auftr-Indium hótudu þó um finn valdi hans þar med foreydflu, enn gángur ftríds- ins fneriz brádum Hollendíngum! til heilla, þótt uppreiftinn enn þá ecki fé til hlýtar nidurbrotinn. Vegna andlegra yfirráda á Flæmingialandi (hvar undir* fátar hans eru pápiíkrar trúar) komft Kon- úngr í þrætu vid Páfan og Erkibiíkupinn. í Hollandi andadiz fá nafnkéndi Greifí Rutger Sc himm e lpennínk 64 ára gamall; í öndverdu var hann talsmadr í málafóknum, íídan fendibodi til framandi. ríkia, enn frá 1805 til 1808 ædfti Yfir- bodi (Stór • Penfióneri) hins þaveranda frílands. Hann hafdi á fér almenníngs lof og var einnig af Komkiginum mikils metinn. í pýdfkalandi bar fátt férlegt til tídinda, nema fráfall hins fjötuga Kon- úngs af Bayern, Maximilians Jó- fephs hins fyrfta, er flcédi mjög haftat- lega í fvefni, nóttina miUi þefs iata og i3da Októbers 1825. Undiríátum fínura vard hann, vegna hjartagæflcu finnar og örlætis mjög harmdauda. Sonr hans, Lodvík iti kom aptr til ríkis á fertugs aldri. Hann fækkadi ftrax, i fparfemis flcyni, fjölda herlids og embættismanna, enn fagt er ad hann verja muni ærnum peníngum til prýdilegra byggíoga, (hvar- af ein nefnrz V’ a 1 h ö 1 1 og á ad hýfa ept- irmindir þýdflcra merkismanna) einnig bílæta og annara fnilljlsgra konftverka. Ura

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.