Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 7

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 7
13 — 1825-1826 14 heimuglegu famkomulagi vid Keifara Aiex- ander, íkédu árid 1822- pau íkjöl, er tédum famníngum vidviku, höídu legid undir Ketfarans innfigli hjá ríkis- rádinu og á fleirum ftödutx/, enn höfdu opnud verid í Petursborg ftrax eptir ut- hrdpun Konftantíns til Keifaradæmifins. paraf ordfökuduz fyrrumgétnar ferdir til Varíkár, þvi Nikulás vildi ecki takaz ftjórnina á hendur, nema eldri bródir hans ei vildi fjálfr Keifari verda. Ad fvokomnu tók Nikulás hinn fyrfti Kei- íaratign, enn degi fídar, þann 2öta De- cember, þá ftrídslidid í adíetursftadnum átti ad fveria hon.um holluftueida, út- brautíl hættulegt upphlaup medal þefs, þar inargir hermenn ej þdktufl visfir um ad Konftantín hefdi med Ijúfum viija fagt. fig frá völdum, og vildu ej breyta þeim holluftuéid er þeir honum nýlcga fvarid höfdu. Helft voru þad nockrar fylkfngar at Keifarans hirdlidi er þannig fýndu fig Nikuláfi mótfnúnar. Eptir hádegi um- kríngdu þesfir uppreiftarflokkar ríkisráds- ins famkomuflot og vildu ej med neinu móti til hlýdnis gánga. Suma fína yfir- bodara, er hamla vildu þesfu fyritæki, höfdu þeir ádr drepid, enn nú ftycktuz til þeirra margir er fýnduz vera af borg- araftétt, án hermannfegra einkunnarklæda, og upphvöttu ftrfdsmennina til kappfam- legrar uppreiftar, ej einafta med fiogrum fortölum, heldur og med peníngum og brennivfni. Keiíari Nikulás var ívo hughrauftr ad hann nálgadiz upphlaups flockinn, án þefs ad neinn veitti hon- um áráfir, enn fagt var fidann ad madr hefdi nrcrrr honum ftadid fem áformad hefdi ad drepa hann, enn ad honum hefdi fafliz hugr í því vetfángi. Verri afdrif féclt Petursborgar varnarlids ædfti foríngi, Greifi Miloradowitích (fein í mjög mörgum oruftum hafdi fýnt ftaka hugprýdi án þefs ad verda fyri neinum áverka) ; í því hann ætladi ad byrja rædu til uppreiftarmanna, var hann íkotinn med piftólu til ólífis af manni í frakka, klæddum ad borgarafid, og er fagt ad þesfi hafi reynft ad vera einn rúsfiíkur furfti, fem áfamt fleirum fídan var handtekinn og í vardhald fettur. pegar qvöld var komid lét Keifarinn loks um- kríngja uppreiftarmenn med óvígum her, og íkjóta á þá úr fallstyckium, hvaraf þeir brádum tvíftruduz á víd og dreif út um ftræti ftadarins og ífinn á fljótinu Neva, fem rennur gégnum hann. 500 manns er fagt ad alls hafi fallid þennan dag; 500 upphlaups-menn voru ftrax teknir til fánga um qvöldid, enn miklu fleiri þó um nóttina eptir og fídar fmám- faman, eptir framkomnum áfökunum um hlutdeild í þeflum landrádum. Öllum þeim hermönnum, er einafta vildu hafa Konftantín til ríkis vegna honum ívarins holluftueids, og aungvann höfdu fært edr drepid, fyrigaf Keifari Nikulás til fulls og alls, ad undanteknum forfpröck- um upphlaupfins. Sú rannfóknar • nefnd íem yfir þeim var fett, uppgötvadi brád* um heimuglegt famband þeirra á medal, er ftadid hafdi í mörg ár og dreifft út um allt ríkid; midadi þad bcint til koll- vörpunar hinnar keifaralegu ættar og ríkis- ftjórnar, i hvörrar ftad þeir ætludu ad innfetia einhvörskonar frílandsvald. Nockr. ir þeirra höfdu áfett fér ad myrda fál- uga Keiíara Alexander, þó aldregi hefdi af því ordid; var þad enn í bruggerd medal þeirra; áform ftjórnarbiltíngarinn- ar átti loks ad framqvæmaz vid þá gódu hentugieika er nú buduz til ad koma hcr-

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.