Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 11

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 11
21 22 — 1825- pann ita Augufti kom hann einnigMefó- longi vel til hjálpar og tviftradi þar, í tækan tíma, hinum tyrkneíka flota, fem íkömmu feinna veik til Alexandríu á Egyptalandí. Konftantín Kanaris fylgdi honum í hámdt med fáum brennu* íkipum og ætladi ad nota þau med dæmafárri vogun, þann ioda fama mánadar. Grickir komu brandaranum nálægt flotanum og fordudu íér frá honum í bátum; fyritæki þeirra hefdi og heppnaz ef vindurinn ej í sama augnabliki hefdi fnúid fér. Sjálfr Yfirherra Egyptalands vard þelfu afarreidr og ellti brandaramenn, á mörgum heríkip- um, enn nádi þeim alls ecki. Sagt er ad Grickir hafi þann 28 Janúarí 1826 unnid. frægann íigur yfir þeim tyrkneíka flota vid Mefólongí og eilt hann til Patra, enn þar- um hafaz vart ennþá viífar fögur. Mun þad og fannara, ad Kapúdan Pafka hafi lagft þar fyrir hafnarminnidad nýu, medöruggan heríkipaflota. Gricklands innvortis áftand gat ej ödr- uvífi enn aumlegt verit, eptir því fem fyrr er greint, einkum í Júlí mánudi, þáTyrki- ar og Egyptalandsmenn höfdu inntekid meftann hluta Mdreu, og hætt var vid ad þeir einnig brádum mundi ná þeim fáu borgum fem enn vóru í Grickia valdi. í þeífari neyd t<5k ftjórnarrádid í Napólí þad til bragds, þann 24dajúlí, ad fengnu fam- þycki borgarlýds og eyamanna, ad bidjaz Stóra Bretlands verndar og ædftu yfirráda, hvörju þefs ríkis Stjórnarherrar þó neyt- udu, og fyrirbudu jafnvel ftránglega alla ftrídshjálp fyrir Gricki edr Tyrkia þar frá landi, hvörsvegna mikill ftyrkr í fkipum og vopnum, fem hinum fyrrnefndu var ætladr, jafnvel var ftansadr med valdi, í því hann var úr höfnum íkridinn. Fregn þesfi kom Grickium mjög óvænt; medan 1826 ^ á fendiförinni ftód voru þó Mefolóngi og Napólí (edr Náplíon) frelfadar úr hinni voveifleguftu hættu, enn fú óumflýanlega naudiyn hafdi géfid þeim íjálfum nýan dug og hughreyfti; fneriz þá einnig allt tii betra vegar. Enfkir reynduz líka Gricki- um í fjálfu ftrídinu jafnhlidhollari enn Tyrkium , ad fvo miklu leiti fem lög frek- aft leyfdu, einkum med ftórkoftlegu pen- íngaláni; fagt er ennfremur ad ftóra Bret- lands fendibodi Stratford Kanníng hafi nú í vetur, á ærid lángvaranlegri ferd finni til Miklagards, dvalid þriá daga á Hýdru í rádagjördum vid hinn griíka Furfta Márokordató, og ætla margir ad hann í Miklagardi egi ad tala máliGrickia á líkan hátt og hertogi Wellíngton í Peturs- borg. Hermt er þad og ad Bretar, Frakk- ar og fleiri þjódir hafi, í Gricklandi fjálfu, heimuglega reynt ad koma fyrimönnum þefs til heift ad draga finn taum med ymfu móti, og ad margvíslegt ófamþykki hafi þaraf ordfakaz. parad auki birtiz Nordr- Ameríkaniíkur heríkipafloti í Gricklands hafi og dvaldi nockra hríd í Napólís höfn enn ej er fagt ad yfirbodarar hans hafi haft nein férleg erindi á hendi. Seinuftu fréttir herma ad hin ædfta landsftiórn, medan ftrídfins mefti háíki vofri yfir, fé falinn hers- höfdíngium á hendur til flcipta, um vifla tíd , fvo ad þrír faman ftjórni hvörja þriá mánudi; aó hættunni umlidinni íkal ftjórn- arformid aptur fetjaz í fullt gildi. í fjáífu Tyrkiaveldi geck fleft á tré- fótum ad vanda, eins og ráda má af því fem nú er greint um griíka ftrídid, í hvörju Egyptalands menn áttu meftan og driúgaftan þátt, því Tyrkiar íjálfir komu nær þvl alls aungvu til leidar. Floti þeirra var ærid fídbúinn frá Miklagardi um vorid 1825 ; hann lagdi ej fyrr út enn eptir fum- 2

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.