Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 17

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 17
33 1825-1826 34 ordid og hvörnig penínga ftyrk þeim, er til hdta hans var veittur, hefdi varid verid, gaf og hjálpadi fjálfr þar fem frekari þörf þdkti tilbera , og fýndi íig þannig í öllu efni fem fannann landfins födur. Sömuleidis leit Konúngr eptir öllu almenn- íngs áílandi áfamt yfirvaldanna atferd og reikníngsbdkum, med óþreytanlegri at- hygli, íkodadr einnig opinberar bygg- íngar og ftiftanir (nýbygdar Kirkiur, öll rádhús, fángelfi, íkóla, fpítala, o. fl ) leit eptir brúa- og vegabótum, borgar- anna markverduftu verksmidium edr hand- idna - ftórftofum o. f. frv. í Arófi (Aarhús) dvaldiz Konúngr fáa daga til ad íkoda og srfa þad jótíka herlid er í þeim tilgángi þar var famankallad. pad- an veik hann aptur til Slésvíkur, og kom heim aptr med drottníngu og prinfeífum til Kaupmannahafnar þann ayda Júlí og fóru þau um qvöldid-til Fridriksbergs, hvar almenn uppljómun i húfum og lyfti- gördum vottadi þá fagnadarfundi. Prins Kriftíán Fridrik, Fjóns Yfirbodari (Gouverneur), ferdadiz og á íumri þeffu í alla ftadi téds umdæmis, til at yfirlíta almenníngs áftand og lands- ftjórn yfirvaldanna, á líkan hátt fem Konúngr fjálfr i Jótlandi. Háttnefndur Prins hlaut um nýársleitid, áfamt fyni fínum og ödrum Prinfum og Prinfeífum af Konúnglegu blódi, nafnbótina K o n- úngleg Háheit, eptir þarum útgéfnu férlegu kóngsbréfi. Hin fvokallada nýa Greftrar-Kapella vid Hróarskéldu dómkirkiu var hátíd- lega vígd af Biíkupi Múnter í nærveru margra höfdíngsmanna af andlegri og ver- aldlegri ftétt þann i3da September 1825» enn næfta dag voru þar, med férlegri líkrædu og útfararíálmum, lögd í finn: fídafta hvíldarftad lík þeirra Iiáfáiugu Kon- únga Kriftiáns 6ta og Fridriks 5ta, áfamt drottníngum þeirra Sophíu Mag- dalenu, Lóvífu og Júlíönu Maríu. Ymfir merkismenn önduduz í Dan- mörku á þefiú tíma-bili, hvar ámedal tveir af Kanfellí - herrunum, nefnilega Hans Excellenfi, Geheime - Conferenzrád Magdalus Theftrup Cold (einn hinn mefti og befti gáfumadur) er rétt fyri íkömmu hafdi þad tignarnafn hlotid — og Kammerherra Lövenfkjold, einn hinn gódfúfafti og réttfinnadafti höfdíngi, er lengi hafdi heilfuveikur verid og and- adiz, á þaraf ordfökudu ferdalagi, íMont- pellier á Fracklandi. Af ftrídsmann- aftétt dóu ftórhöfdíngjarnir Kammerherra og General-Qvartérmeiftari Oppen (er Konúngi var mjög handgenginn, vegna embættis þefs er hann á hendi hafdi) og þann 16 Martii þ. á. fá nafnfrægi Vice- Admiráll Páll de Lövenörn, Stórkrofs af Dannebroge og Dannebrogsmadr enn Riddari af mörgum útlendum riddaraord- um, 74 ára og 7 mánada gamall. Hann var Yfirbodari allra Sjálands lótfa (haf- íkipa leidfögumanna) og hafdi í því em- bætti fýnt hinn mefta dugnad, enn helft þó gagnad almenníngi med tilbúníngi og út- gáfu afarmargra fjókorta, og medal þeirra voru mörg yfir íslands ftrendur, hvöriar hann íjálfur fyrrum kannad hafdi og þá jafnvel leitad Grænlands aufturbygdar (á árunum 1786 og 1787). Medal dáinna merkismanna má og telja íslands - Kaup- mann og hérverandi Grófl'erara Holgeir Petur Claufen, Directeur (edr ftjórn- armann) Kaupmannahafnar Brandkafla (hvörs fjárefni hann á íeinuftu árum álitlega hafdi ftyrkt med fáheyrdum dugnadi); hann vard brádqvaddur af einum hinum íkjót-

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.