Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 20
39
1825-1826
40
fídaíta í prentsmidjunni, og útkemur
pannig bdk þesíi, er trúarbrögd vorra
eldftu forfedra og annara heidinna nordr*
og auftr-álfu þjdda, áfamt uppruna for-
fedra vorra á í Ijds ad leida, um þær
mundir, er íú fyrrumgetna þúfund árajúb-
ilhátíd haldinn verdur í minníng kriftni-
bodfins fyrftu cflíngar í Danmörku. For-
lcggjarinn, er ftjdrnar Gyldendals bók-
höndlun hér í ftadnum, vill ej fenda
exemplaría þeífa rits (er hvörtinnfeft koftar
érumbil 9 ríkisbankadali filfurs) til íslands,
nema peníngar ádur komi í hönd (eins
og bdkinn fyriframm er honum borgud
af döníkum Súbíkríbentum, eptir fyrfta
undirlagi) hvörs vegna þeir hinna íslendfku
Subíkríbenta, er hana eignaz vilja, af honum
umbidjaz: innan eins árs tíma ad láta
fækja og borga alla bdkarinnar parta hér,
enn annars tjáir hann ad hún muni ödrum
feld verda. í verdílun þeffari á höfundur
ritgjördarinnar alls aungv'an þátt, og hefir
engin ritara-laun af forleggjaranum þegid;
gétr hann því ecki hagad adferd þeffari
á annan hátt enn hér er tilgreint.
íslands hálærdi lögvitríngr og rit-
höfundur Herra Conferenzrád og Dr.
júris Magnús Stephenfen, Júftitiari-
us- í íslands Landsyfirretti, hefir hér í
vetr dvalid og algjörlega leyft af hendi
þad mikilvæga ftarf, fem hid Konúnglega
Ðaníka Cancellí hafdi honum á hendur
falid: ad famíkrifa, eptir eldftu og beftu
fkinnbókum og ödrum, íslenzk lög Magn-
úfar Konúngs Lagabætirs, er almennt
nefnaft Jdnsbók, af hvörri hann einnig
gjört hefir daníka útleggingu. Hans ad-
gjördir og adferdarmáti í þeffú tilliti
hafa hlotid befta álit hlutadegandi lög-
fpekínga, og væri því mjög óíkandi ad
hentugleikar leifdu ad verk þad á prent
útgengi.
Af landsmðnnum vorum hér ytra
deydi bókþryckiari porfteinn Einars-
fon Rangel, milli fextugs og fjötugs,
feint f Janúarí manudi 1826 og var hann
ádr mjög hrumr ordinn, enn hafdi á
feinni tídum átt vid mikid mótlæti ad
ftrída. Á ýngri árum var hann nafn-
kéndr fyri dugnad og gódmenníku, hvörs
vegna fá nafnfrægi fálugi prentari og
Borgara- Löjtenant Seidelín veitti hon-
um forftödu fíns mikilvæga prentverks>
hvar fréttabladid Dagen út kom. í því
ftódu nú línur þeflar til hans minníngari
Et Hjerte got og uden Svig
Omtumles let af Verdens Bölger,
Den er paa Glæder ikke rig
Naar Medgangs Bör ej Stavnen fölger.
I Styrkens Aíder öníkte Kaar
Din Id dig gav med Bröd og Hæder j
Nu dinetunge Oldings-Aar
Vi endte fee — dig Himlen glæder!
Fimtudaginn þann 3ota Martfí 1825
var almenn famkoma hins islenzka bók-
menta-félags hér verandi deildar haldinn
á vanalegum ítad, og var þar framlagdur
fídafti ársreikníngr gjaldkéra vors yfir
félagfins inngjöld og útgjöld, þegar yfir-
íkodadur, prófadur og réttur fundinn af
híutadegandi Revífórum, — hljódandi fem
eptirfyfgtr (áfamt hinnar íslenzku deildar
vidbættu, enn fyrr framlögdu, reiknLngs-
íkilríkiumX