Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 12

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 12
1825-1826 24 23 armál, og þá 1<om eldr í Admíralíkipid af öfyrifynju, fem med naudúng var ílöcktur; þökti þad ej góds viti og Kapúdan Paílca figldi loks þann 3da Maji, án vanalegrar vidhafnar vid ílík tækifæri. Loidángr hans vard ej heldr frægari enn vant var í þcttad íkipti, þóttfjálfr hann, vegna fér- legrar forijálnis, yrdi fyri færri ftórílifum. Sonur Soldáns, AbdúlHamíd, er niftr ftód til ríkis, dó á þeflu tídinda-ári, Qg á ej eptir nema einn bródur, fem þó er fagdr heilfulinur. Má því fegjaz ad veldi Tyrkia í mörgu tilliti fé á fallanda fæti. pann 3da Janúarí 1826 eydilagdiz af eldsvoda rnikill hluti forftadarins Galata vid Mikla- gard, fem bygdur er af kriftnum Kaup- mönnum og handverksmönnum, meft upp- runnum úr nordrálfulöndum ; 1500 hús og búdir brunnu þar til kaldra kola med mikl- um audæfum og allfkyns varníngi, enn þufund manns létu þar líf fitt. Tyrkneík- um ftrídsmönnum var kénnt um eldqvei- kju þefla, vegna haturs og öfundar vid Kriftna, Ekki rýmdu Tyrkiar ennþá, eptir kröfu Rúífa, furftadæminn Moldá og Vallakíi (hvar peftfýkin nú lét fig í Jjófi) og er því hætt vid ad Rúsílands nýi Keifari lokfins leiti réttar fíns med vopn- adri hendi. Konúngr Perfaríkis, Feth Alí, hefir nú fiinni um fjötugt og á 40 fyni, fem margir hvörir þegar lifa í ófamþykki innbyrdis, og mun þad ej til batnadar gánga þegar fadir þeirra íellur írá. Landftjórn Breta í Auftindíum framhéldt ennþá ftrídinu vid Birmana med mefta kappi, og vardi þartil ógrynni fjár og hermanna. Konúngsríkid Aífam, hvört fjandinennirnir höídu inntekid, unnu Bretar ad nýu, og fríudu þannig náiæg lönd fín úr ærinní hættu. Hershöídínginn Morrífon hlaut fídann, einkum í Apríl- is 1825, gódan framgáng í fjálfu Birma- naríki, vaan þann ita (eptir lángann og fnarpan bardaga, hvar 10,000Birmana íéllu) Arrakan (ádr höfudftad férlcgs kóngs- ríkis) og þann 25ta ftóra bore er nefniz P r ó m e, hvar Eníkir bjugguz fyri fyrft um finn, án þefs á því fuinri ad komaft til höfudftadarins Amerapúra. Um þær mundir dó Konúngr Birmana, og fonur hans, Tíúkíamen, kom til ríkis, enn fridr komfti'þó ej á ad heldur. Einnig miftu þeir, í fnörpum bardaga, finn af- arhraufta hershöfdíngia, nefndann Maha Bandúla, hvörn Bretar meintu vcra upp- runninn a£ Enfku kyni, fon hins fyrra land- ftjórnara í Auftindíum, er ádr nefndiz Karrok, og var ordinn Majór í ftríds- manna ftétt enn fídan affettur, ftrauk þeífvegna burt í fyrtum til Birmana, og komft þar til mikillra valda, fem fyrr er umgétid. Ej er mér þad famt kunnugt hvört íaga þesfi muni á férlegum rökum bygd. í Síam urdu einnig Konúnga- íkipti; fá nýi Kóngr Króina Tfíatt er fiigdur vinur Breta, og Síamefar reyndust þeim ávallt hlidhollir í þeflú ftrídi, líklega vegna nábúakrits vid Birmana. í Septem- ber manudi 1825 vard lokfins almennu vopnablé ákomid í 30 daga, og íkyldi þá reyna til ad undirtala fridarlamníng. Hvör hann verda mundi var enn ej heyrum kunn- ugt, þó menn á gitíki ad Eníkir ecki med neinu móti vilji apturíkila íjáfarftrönd þeirri fem þeir unnid hafa ad auftanverdu vid Indía haf, Komiz fá fridur á mun Bretum líklega hægt veita ad kæfa þann uppreiftar og óíridar anda er þegar fýndi fig þcim á móti í vefturhluta Auftindíanna, nálægt fljótinu Indus.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.