Tíminn - 23.12.1939, Blaðsíða 18

Tíminn - 23.12.1939, Blaðsíða 18
18 T í M I N N -<—»> W.V.V^W.' V.VAW.WAW.,.W.\W.W.W.V.VAW.W.W.V.W.V.V.V.W.V GIÆDILEG JÓL! %. Þ. Shjaldberfl. * GLEÐDLEG JÓL! Raftaekjaeinhasala ríhisins. GIÆÐDLEG JÓL! FREYJA H.F. sœlgœtis- og efnagerð í I Vínnufatagerð | F Islands h.f. óskar öllum sínum víðskfptavinum nær og fjær, gleðilegra jóla og nýárs og pakkar fyrír viðskipti hins liðna árs .,.VWWrtV.W.V.VM,/.V.,i w.v.w.w.w.v.% GLEÐILEG JÓL! V iðttekjaverzlun ríhisins. Gleðileg jóll 1 JLiOkk- or/ múlningar- verksmiðjan WMSJÍÍÍtMSÍÍÍÍÍÍSÍÍÍÍJÍÍÍJÍJÍKíJJÍÍJÍÍSÍÍMÍÍÍÍíWSÍÍÍíSííííííííWíí****^ I Eftir veturínn | kemur sumarið ... j :í| Hafið þér athugað, að ef stríðið heldur áfram |i; næsta sumar, getið þér ekki ferðast til útlanda | íi: í sumarleyfinu. :•: En enginn þarf að vera í vandræðum samt. :í: ;j: Nóg er til af fögrum stöðum hér á landi, og jj ;!: strandferðaskipin flytja yður á allar helztu ;í; :i; hafnirnar kringum allt land. ;i; : j: Munið hinar hentugu ferðir strandferðaskipanna ;j; :j: vetur og sumar. ;j: | Nkipaútgerð rikisins. Hlutverk mjólkurinnar í mataræði voru. :| Dr. med. A. Tanberg, yfirlækni, farast m. a. orð á þessa leið: :j: Mjólk er fullkomnasta næringarblanda, sem til er. Engin :j;önnur fæðutegund getur komizt í hálfkvisti við hana. j? Ef gallar eru á mataræðinu, þá er engin önnur fæða eins >?vel löguð til þess að bæta úr þessum misbresti, eins og mjólk- jj: in. Hún gerir í raun og veru allt mataræði fullkomið. jjj Mjólkurfitan, rjómi og smjör, er auðmeltasta og bragð- jjj bezta fita, sem við höfum, og þar að auki hefir hún inni að jjj halda A og D fjörefni. :| Steinefni eða sölt mjólkurinnar eru mjög haganlega blönd- : < uð innbyrðis, einkum er þar mikið af kalki — en fæðan nú á jjj dögum vill oft vera kalklítil og getur því oft verið hættuleg jj? börnum og unglingum. jj Margvíslegar vísindarannsóknir hafa sýnt og sannað, að j| mjólkin hefir mikil og góð áhrif á andlegan og líkamlegan ö þroska skólabarna. Þau börn, sem fengið hafa % lítra mjólk- jjj: ur á dag, hafa tekið mestum framförum, og verið ónæmari : < fyrir sjúkdómum en börn, sem fengu sama fæði án mjólkur. Það getur ekki leikið á tveim tungum, að rétt notkun mjólkur og mjólkurafurða í daglegri fæðu, er eitt áhrifa- mesta ráðið til þess að auka hreysti og heilbrigði þjóðarinnar. .v.v.v.v.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.